Morgunblaðið - 05.12.1998, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 05.12.1998, Blaðsíða 26
26 LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/DÓMUR HÆSTARÉTTAR Albert Jónsson hjá Fjárvangi Kerfíð í grundvallar- atriðum gott ALBERT Jónsson, forstöðumaður verðbréfamiðlunar Fjárvangs, segir umrædd tíðindi óneitanlega hafa valdið ákveðnum titringi á mörkuð- um í gær, sem verður að teljast eðli- legt. Hann telur niðursveifluna þó ekki koma til með að standa lengi og að markaðurinn jafni sig fljót- lega. Albert segist ekki hafa trú á því að nokkrum manni detti í hug að varpa núverandi kvótakerfi fyrir róða, enda flestir sammála um að kerfíð sé í grundvallaratriðum mjög gott. „Eg held hins vegar að stjórn- völd komi til með að leggja áherslu á að leysa þá hnökra sem á því eru og margir hafa orðið til að gagnrýna harðlega. Þar ber kannski hæst sú staðreynd að kvótaeigendur hafa hingað til getað selt eignina sem sína og horfið úr greininni með hagnaðinn. Þetta væri t.a.m. hægt að koma í veg fyrir með einhvers- konar skattlagningu þannig að menn geti ekki stungið þessari sam- eign þjóðarinnar í eigin vasa heldur hugsi málið áður en þeir ákveða að hætta rekstri til þess eins að inn- leysa kvótahagnaðinn." Albert telur því líklegast að fundin verði leið til að viðhalda núverandi kerfí, án þess að það stríði gegn ákvæðum stjórn- arskrár lýðveldisins. Þorsteinn Þorsteinsson hjá Verðbréfasviði BÍ Mikilvægt að menn haldi ró sinni ÞORSTEINN Þorsteinsson, fram- kvæmdastjóri Verðbréfasviðs Bún- aðarbankans, segir erfitt að meta stöðuna enda liggi engin ákvörðun fyrir um það með hvaða hætti stjórn- völd hyggist bregðast við dómnum. Hann segir mikilvægt að menn haldi ró sinni enda varla við öðru að búast en yfírvöld geri nauðsynlegar laga- breytingar til að núverandi kerfi haldi sér. „Nýstofnaður hlutabréfa- sjóður okkar, IS 15, verður ekki fyrir miklum áhrifum af þessu enda aðal- lega byggður upp á fjármálafyrir- tækjum en einungis 15% fjárfestinga sjóðsins liggja í félögum tengdum sjávarútvegi,“ sagði Þorsteinn. Stefán Gunnlaugsson á viðskiptastofu LÍ Skapar óvissuástand Stefán Gunnlaugsson, sérfræðing- ur á viðskiptastofu Landsbanka Is- lands, segir það óvissuástand sem nú hefur skapast óneitanlega hafa nei- kvæð áhrif á rekstur fyrirtækja í sjávarútvegi. Hann telur þó engar líkur á að kvótakerfið muni sæta stórum breytingum í kjölfar dóms- AUt tíl jólanna á sannköUuðu Kolaportsverði. Jólasveinar, blásara-sveit, fiðlutrío og kolaportskettír á laugardag og messa kl. 13:30 sunnudag. Kolaportið líka opið virka daga kL 12-18 fnun að jólum Það er aldrei meiri aðsókn að Kola- portinu en í desember. Til að mæta þessari miklu aðsókn er Kolaportið einnig opið á virkum dögum kl. 12-18 frá 7. til 23. desember. Virka daga er aðaláhersla lögð á sölu á nýrri vöru eins og fatnaði, skartgripum, ilmvötn-um, leikfóngum, ausmrlenskri vöru, bókum, antikvöru, skrautmunum, geisladiskum, jólavöru og fjölbreytt úrval af gjafavöru tiljólagjafa. Antikhúsgögn og silfurvara Þessa dagana var verið að taka inn antikhúsgögn frá Danmörku. Þama er hægt að gera góð kaup í borðstofu- húsgögnum, skenkum, sófaborðum og mörgu fleiru. Nokkrir aðilar bjóða upp á vandaða antik silfurvöru, mokkastell, vínglasa- sett (t.d. Möttu Rósina), fallega lampa og fjölbreytt úrval af stofustássi frá byijun aldarinnar. 200 fm af austurlenskri gjafavöru Það er líklega hvergi hægt að finna jafnmikið úrval af austurlenskri vöru og í Kolaportinu. Þar má frnna muni skoma úrbuffalahomum, uppstoppuð skordýr af öllum gerðum, austur-lenskar styttur, ótrúlega fallega risa-blævængi, prinsessukjóla, mikið úrval af smástyttum og svo mætti lengi telja. Tónlistardiskar á góðu verði Birtubásinn er landsþekktur fyrir úrval af alþjóðlegri tónlist af ýmsu tagi. Það er leitun að meira úrvali af harmonikutónlist, kántrýlögum, þjóðlagaspili, klassískri mússik og lögum frá ámnum fyrr á öldinni. Margir era með notaða geisladiska til sölu og upplagt að stinga einum notuðum á lágu verði með í pakkann. Einnig er mikið úrval af myndbands- spólum fyrir þá sem gera meira af því að horfa á sjónvarp en hlusta á músik. Falleg gjafavara á frábæru verði Það væri langt mál að telja upp alla þá gjafavöra sem stendur til boða í Kolaportinu. Til að gefa einhverja hugmynd um úrvalið má geta þess að samtals hátt í 1000 fermetrarera þaktir af gjafavöru. Leikfangaland í Kolaportinu I Kolaportinu er að finna leikföng á Kolaportið hljóm'affel alla daga til jóla fjölbreyttu verði sem passa öllum. Dúkkur, dúkkuhús, bílar, spil, boltar, flugvélar, landbúnaðartæki, Star Wars leikföng, púsluspil og ótal margt fleira er þarna í stóram bunkum. Otrúlegt úrval af fatnaði I Kolaportinu er að finna hátfsku- fatnað á ótrúlegu verði, nýjan fatnað frá síðustu áratugum og notaðan fatnað í ótrúlegu magni. Það má finna föt á allan aldur og bæði kyn í Kolaportinu hjá mörgum af þekktari tískuverslunum landsins. Messa og aðventusögngur Sunnudaginn 6. desember kl. 13.30 verður sr. Bjarni Th. Rögnvaldsson með hugvekju í Kaffi Porti. Söng-hópur frá Gjábakka syngur sérvalin lög við undirleik Jónu Einarsdóttur. Kynnir verður Þorgj^ Jónasson. narkoma Kjöt, fiskur, kartöflur, sælgæti, ostur kökur, hákarl, harðfiskur og fleira Mikill fjöldi fólks hefur verslað jólamatinn í Kolaportinu á hverju ári. Persónulegar upplýsingar beint frá framleiðanda, fyrsta flokks gæði og hagstætt verð er það sem hefur gert matvælamarkaðinn jafn vinsælan og raun bervitni. Úrvalið er mikið og flestar vöru- tegundirera sérframleiddarog hvergi fáanlegar annarsstaðar. Framleið- andinn er yfirleitt sjálfur að selja sem tryggir hagstæðara vöraverð. Látið ekki góða vöru á góðu verði fara fram hjá ykkur utn þessi jól. Þægilegt að versla í Kola- portinu á virkum dögum Þeir sem hafa komið í Kolaportið um helgar vita að þangað kernur mikið af fólki. Meðalaðsókn á helgi erum 12-15.000 manns og stundum eru allar götur fullar af fólki. Þessi mikla aðsókn skapar einstaka markaðsstemmningu sem skemmti- Iegt er að upplifa. Sumir vilja versla í rólegheitum Sumir vilja sinna innkaupunum í rólegheitum og gefa sér góðan tíma til að spjalla við þá sem era að selja vörana. Fyrir þetta fólk er upplagt að líta við í Kolaportinu á virkum dögum, en Kolaportið er opið alla virka daga frá. 7. desember til jóla kl. 12.00- 18.00. Upplagt að líta við í hádeginu Fyrir fólk sem er að vinna í mið- borginni er upplagt að líta við í hádeginu til að versla og fá sér kaffl eða hádegissnarl hjá Jónu í Kaffi Porti. Kjöt, lax, hákarl, ostur og harð- fiskur er selt virka daga Hluti af matvælasöluaðilum er með opið á virkum dögum og hægt að kaupa kjöt, lax, rækju, silung, hákarl og harðfisk. GRÆNU BÁSARNIR Jélavaron fcowun OTRULEGT úrval af glœsilegri AUSTURLENSKRI gjafavöru. T.d. Útskornar grímur og styttur úr tré, postulínsvasar og styttur, útskorin vatnabuffaló- horn og uppstoppaðar cobraslöngur. Einnig bolir, buxur, töskur og jakkar frö Fila og Tommy. Eitt mesta úrval landsins af fótboltatreyjum ó allan aldur og ótrúlegt úrval af lesgleraugum. Fulit af nýium falnaði -hjá KRISTÍNU VIÐ MIÐSTRÆTI ÞAÐ VAR AÐ KOMA MIKIÐ AF NÝJUM BARNAFATNAÐI á sannkölluðu Kolaport- sverði. Jólaföt á litlu stelpurnar og peysur og úlpur á unglinga og fullorðna SIRIVAN -austurlensk giafavara í úrvali MIKIÐ úrval af stórum og litlum blœvœngjum. prinsessukjólum, púðaverum úr silki, stórum tréstyttum, marmaraskákborðum, útsaumuðum veggteppum og fl. GLASGOW -peysur, blússur og skarf á úfsölu Peysur frá kr. 1000, blússur frá kr. 1800, armbandsúr frá kr, 1990, mikið úrval af tískuskartgripum, hálsmenum, eyrnalokkum og hringum frá Bandaríkjunum. STÓRI leikfangabásinn er við Kaffi Port Jólaleikföngin komin á góðu veröi. Ótrúlegt úrval, allar stœrðir og golt verð sem passar buddunni. Besti jólapakkinn er frá Stóra Leikfangabqsnum. Giafavara, bækur og efni hjá KARA Mikið úrval af gjafavöru, vefnaðarvara á Kolaportsverði og nýjar baekur í miklu úrvali á svo lágu verði að ekki er hœgt að segja frá því (verð frá kr. 250,-). Jólatónlist og karaoeke í Birtubásnum Mikið úrval t.d. Countryronlist, pjóðlagatónlist, mikið úrval af dansmússik og alþjóðlegrl harmonikumússik. Einnlg karaoeke pakkar í miklu úrvali. Elli jólasoldánn - jólaseríur og englamyndir Þú verður bara að gramsa hjá honum Ella og þú finnur örugglega eithvað nýtilegt. Hann er líka með innijólaseríur og fallegar englamyndir fyrir börnin. Magnea var að fá ný ANTIKhúsgögn Magnea var að opna gám með miklu úrvali af antikhúsgögnum, posfulíni, alervöru, silfurvöru, dúkum, pelsum og fleiru. Líttu við hjá Magneu fyrir jólin. BÆNAspjöld, kerti og Gibson rafmagnsgítar Hann Bibbi er með bœnaspjöldin sem eiga að fara í hvern jólapakka. Einnlg kerti, krossa, hálsmen, fatnað og forláta Gibson Explorer rafmagnsgítar, Geisladiskamarkaðurinn við Efstubúð Stórglœsilegt úrval af bœði nýjum og notuðum geisladiskum. Einnig tölvuleikir og forrit ásamt miklu úrvali af myndbandsspólum og laserdiskum. SKÓÚTSALAN með fullt af nýrri vöru Fullt af nýrri vöru á verði sem enginn getur keppt við. ötal margar tegundir, allar stcerðir, ápllan aldur^fyrir bœði kyn. Bækur frá BÓKAVÓRÐUNNI frá kr. 50 Mikið úrval af notuöum bókum á verðl frá kr. 50 til 300. Einnig gott úrval af fágœtum og sérstökum bókum fyrir safnara á öllum aldri. ins, enda áhrif slíkra aðgerða ófyrii'- sjáanleg fyrir íslenskt hagkerfi í heild sinni, að hans mati. „Það er eðlilegt að gengi hlutabréfa í sjávar- útvegsfyrirtækjum lækki í kjölfar slíkra tíðinda sem hér um ræðir, en þau áhrif munu ekki verða langvinn að mínu mati. Þetta skapar auðvitað ákveðið óvissuástand sem yfirvöld þurfa að ráða fram úr með hvaða hætti skuli leysa án þess að ógna til- ■ vist núverandi kvótakerfis.“ Stefán telur að þau sjávarútvegs- félög sem skráð eru á VÞI séu best í stakk búin til að mæta þeirri tíma- bundnu niðursveiflu sem óneitanlega hlýtur að fylgja í kjölfar dómsins. Minni fyrirtæki í greininni gætu hins vegar lent í erfiðleikum og ekki úti- lokað að afleiðingin verði sú að sam- einingum fjölgi í kjölfarið. Friðrik Magnússon hjá eignastýringu VIB Hendur manna bundnar LANGTÍMASJÓÐIR sem sýsla m.a. með bréf í sjávarútvegsfyrirtækjum þurfa ekki að óttast að þær fjárfest- ingar rýrni verulega í kjölfar dóms Hæstaréttar, að mati Friðriks Magnússonar, deildarstjóra eignar- stýringar VIB. Hann segist ekki sjá fyrir sér að nein gjörbylting geti orð- ið á kvótakerfinu, enda ljóst að af- leiðingar slíkra aðgerða yrðu afdrifa- ríkar. „Sjóðirnir geta ekki látið skammtímalækkanir, líkt og áttu sér stað í gær, hafa áhrif á stefnumótun sína. Ef svo ólíklega vildi til að ein- hverjir sjóðir gripu til þess ráðs að losa verulegar eignir í sjávarútvegs- fyrirtækjum, þá myndi það óhjá- kvæmilega leiða til mikils verðfalls á markaði. Þannig má í raun segja að hendur manna séu á vissan hátt bundnai- við langtímafjárfestingar sínar.“ Að sögn Friðriks liggja um 25% af 5 milljarða fjái'festingum Hluta- bréfasjóðsins innan sjávarútvegsfyr- irtækja, en af þeim tæplega 2 millj- örðum sem Sjóður 6 ávaxtar, liggja um 40% í fyrirtækjum tengdum sjáv- arútvegi. Geir Magnússon forstjöri Olíufélagsins hf. Eins og hvert annað fíensuskot GEIR Magnússon forstjóri Olíufé- lagsins Esso, sagði að óvissan sem skapast þangað til löggjafinn hefur tekið á málinu skapi líklega lækk- andi gengi í sjávarútvegsfyrirtækj- um en segist vona að málið verði leiðrétt með réttum aðgerðum stjórnvalda. Esso á eignarhluti í sjávarútvegsfyrirtækjum og á því hagsmuna að gæta þar. „Ég gef mér að þetta verði eins og hvert annað flenskuskot sem leiðrétt verður í hvelli og ég held að þessar lækkanir sem orðið hafa í kjölfar dómsins séu skammtímaáhrif sem vara meðan menn eru að átta sig hvernig brugðist verður við,“ sagði Geir. StjórnlagadómstóII hefði hindrað lagasetningu Hann sagði að stjórnlagadómstóll, sem Sigurður Líndal lagaprófessor hefur bent á að setja þyrfti á stofn, hefði hugsanlega getað komið í veg fyrir að sett væru lög sem stönguð- ust á við stjórnarskrána, eins og gerst hefur í þessu tilfelli með dómi Hæstaréttar. Vönduð og. / miklu úrvali. Sérmerkt fyrir þig Nýjar víddir í hönnun og útgáfu Snorrobraut 54 ©5<5/ 4300 4302
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.