Morgunblaðið - 05.12.1998, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 05.12.1998, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1998 37 LISTIR AÐALSTEINN Ásberg og Anna Pálína skemmta í Kaffileikhús- inu á sunnudag. „Berrössuð á tánum“ í Kaffileik- húsinu FJÖLSKYLDUSTUND verður í Kaffíleikhúsinu sunnudaginn 6. des- ember kl. 16. Þá munu þau Anna Pálína og Að- alsteinn Ásberg flytja lög, ljóð og sögur af nýútkominni plötu sinni „Berrössuð á tánum“. Með þeim leikur Gunnar Gunnarsson á píanó. A tónleikunum munu leika laus- um hala þau Rrúsilíus, Argintæta, Snigillinn, Strákurinn sem fauk út í veður og vind og fleiri skemmtileg- ar persónur, segir í fréttatilkynn- ingu. Anna Pálína og Aðalsteinn hafa undanfarin þrjú ár flutt tónlistar- dagskrá sína „Berrössuð á tánum“ á leikskólum víðs vegar um landið. Aðgangseyrir er 400 kr. fyrir börn, en ókeypis fyiir foreldra í fylgd með börnum. Munir Jónasar Braga í Hári og list MYNDLISTARMAÐURINN Jón- as Bragi opnar slna fjórðu einkasýn- ingu í sýningarsal Hárs og listar, Strandgötu 39, Hafnarfirði, í dag, laugardag kl. 14. Sýningu þessa nefnir Jónas Muni. A sýningunni verða einkum list- rænir nytjamunir s.s. vasar, skálar og kertastjakar sem hann hefur unnið úr gleri. Jónas Bragi er fæddur í Hafnar- firði 1964. Hann lauk námi í skúlpt- úradeild Myndlista- og handíðaskóla íslands 1989 og stundaði glerlistar- nám í West Surrey College of Art & Design og Edinburgh College of Art þaðan sem hann lauk meistaranámi í glerlist. Verk hans Öldur var valið besta útskriftarlistaverk úr gleri á Bretlandseyjum á sýningunni „Crystal 92“, segir í fréttatilkynn- ingu. Jónas Bragi var valinn myndlist- annaður Kópavogs 1997. Hann hefur tekið þátt í fjölda samsýninga víðsvegar um heiminn, t.d. í Japan, Hollandi, Englandi, á Norðurlöndum og víðar. Sýningin er opin frá kl. 14-18 sunnudag og á almennum af- greiðslutíma verslana aðra daga. Jólatónleikar Kyrjanna KVENNAKÓRINN Kyrjurnar heldur jólatónleika í Víðistaðakirkju sunnudaginn 6. desember kl. 17. Á efnisskrá verða íslensk sönglög og jólalög. Stjórnandi kórsins er Sigurbjörg Hv. Magnúsdóttir og undirleikari á píanó er Sigrún Gren- dal. Miðaverð er kr. 1.000 og verða miðarnir seldir við innganginn. Lög af nýrri plötu á Múlanum TRIÓ kontrabassaleikarans Tóm- asar R. Einarssonar ásamt saxa- fónleikaranum Óskari Guðjónssyni spilar í djassklúbbnum Múlanum, efri hæð Sólons Islandusar, sunnu- dagskvöldið 6. desember kl. 21. Á efnisskránni verða lög af nýút- kominni geislaplötu Tómasar, Á Tómas R. Einarsson góðum degi, sem kom út í sl. mánuði. Auk Óskars leika með Tómasi Árni Heiðar Karls- son píanóleikari og trommuleik- arinn Matthías M.D. Hem- stock. Jólatónleikar Tónlistar- skólans í Reykjavík JÓLATÓNLEIKAR nemenda Tónlistarskólans í Reykjavík verða haldnir sunnudaginn 6. desember kl. 19 í Grensáskirkju. GUÐDOMSINS R H L J O M U N N E N D U R H E I M S L J Ó S H A L L D Ó R S A X N E S S Æ T K K I A Ð L Á S S A B Ó K F J Á S É R F A LIF OG DAGBÆKUR MAGNUSAR HJ. MAGNÚSSONAR ER VIÐFANGSEFNI ÞESSARAR BÓKAR, EN HANN ER FYRIRMYND HALLDÓRS LAXNESS AÐ ÓLAFI KARASYNI LJOSVIKING HANS HEIMSLJÓSI. H SKIPTI BIRTS DA SIGURÐUR TÓK RITIÐ SA ÍTARLE _______ Við undirrituð hvetíum tíl róttæks vinstra framboðs í öllum kjördæmum landsins í komandi alþingiskosningum Við berjumst fyrir samfélagsábyrgð gegn markaðshyggju Svanhildur Kaaber, verkefnisstjóri Rúnar Sveinbjömssn, rafvirki Guðmundur Magnússon, forstöðumaður Stefanía Traustadóttir, féiagsfræðingur Ragnhildur Guðmundsdóttir, skrifstofumaður Ragnheiður Ásla Pétursdóttir, þulur Guðmundur H. Beck, bóndi Við berjumst fyrir frelsi kvenna Sigríður Stefánsdóttir, réttarfélagsfræðingur Anna Ólafsdóttir Björnsson, sagnfræðingur og myndlistarm. Ragna Sólberg, talsímavörður Guðnín Jónsdóttir, félagsráðgjaft Við berjumst fyrir sjálfstæði einstaklinga með fullri atvinnu Sigríður Krislinsdóttir, forstöðumaður Einar Ólafsson, rithöfundur Sigrfður Helgadóttir, sölumaður Við berjumst fyrir jafnrétti til náms Drífa Snædal, tækniteiknari Dóra S. Bjamason, dósent Guðrún Gestsdóttir. formaður Iðnnemasambands Islands Þór Steinarsson, nenti Kristín Sigfúsdóttir, verkmenntaskólakennari Bijánn Jónsson, framkvæmdastjóri Iðnnemasambands íslands Við berjumst fyrir betri kjörum aldraðra Elín Guðmundsdóttir, húsmóðir Helga Helgadóttir, húsmóðir Valgarð Runólfsson, eftirlaunaþegi Vilborg Guðmundsdóttir, húsmóðir Við berjumst fyrir betra tryggingakerfi Tryggvi Friðjónsson, framkvæmdastjóri Björn Gunnarsson, svæfmgalæknir Guðrún Kristinsdóttir, dósent Þór Karl Jónasson, varaformaður Leigjendasamtakanna Gunnsteinn Gunnarsson, læknir Valgerður Andrésdóttir, líffræðingur Við berjumst fyrir réttindum launafólks Unnur Jónsdóttir, leikskólastjóri Lilja Rafney Magnúsdóttir, varaform. Alþýðus. Vestfjarða Atli Gíslason hrl., Birkimel 6 Birgir Stefánsson, kennari Guðlaug Teitsdóttir, skólastjóri Sigurður Ingi Andrésson, kennari Jens Andrés, formaður Starfsm.félag ríkisstofnanna Við berjumst fyrir fjölbreyttu atvinnulífi á landsbyggðinni Þorsteinn Ólafsson, dýralæknir Sigfús Ólafsson, sagnfræðinemi og leiðsögumaður Anna Helgadóttir, grunnskólakennari Ragnar Þórsson, leiðsögumaður Ólafur Thorlacius, lyfjafræðingur Við berjumst gegn fátækt og vaxandi misskiptingu Sigrún Gunnlaugsdóttir, kennari Páll Svansson, útlitshönnuður Anna Atladóttir, skrifstofustjóri Helgi Seljan, fyrrverandi alþingismaður Guðrún Helgadóttir, rithöfundur Margrét Rfkarðsdóttir, þroskaþjálfi Kristín Þorstcinsdóttir, húsmóðir Við berjumst fyrir sameign á auðlindum Vemharður Linnett, kennari Steingrímur Ólafsson, iðnrekstrarfræðingur Ragnar Stefánsson, jarðeðlisfræðingur Gunnlaugur Haraldsson, þjóðháttafræðingur Við berjumst fyrir herlausu og sjálfstæðu Islandi Kristín Benediktsdóttir, kennari Guðrún Bóasdóttir, fulltrúi Jón Torfason, íslenskufræðingur Elvar Ástráðsson, vélfræðingur Ólafur Þ. Jónsson, kommúnisti Magnús Stefánsson, aðstoðarskólastjóri Hjördís Hjartardóttir, félagsráðgjafi Halldóra Sveinsdóttir, verkakona Gunnar Guttormsson, forstjóri Við berjumst gegn aðild að Evrópusambandinu Garðar Mýrdal, eðlisfræðingur Þórarinn Hjarlarson, sagnfræðingúr Ingibjörg Stefánsdóttir, rannsóknarfulltrúi Sigurjón Þorbergsson. framkvæmdastjóri Matthías Bjömsson, Akureyri Hannes Baldvinsson, aðalbókari Við berjumst fyrir umburðarlyndu °g fordómalausu þjóðfélagi Bima Þórðardóttir, blaðamaður Guðbjörg Sveinsdóttir, hjúkrunarfræðingur Inga Bjamason, leikstjóri Úlfar Þormóðsson, blaðamaður Við berjumst fyrir vernd umhverfis gegn mengun og náttúruspjöllum Baldur Jónasson, markaðsstjóri Kristinn Snæland, Engjaseli 65 Guðrún Hallgrímsdóttir, verkfiæðingur Sigurlaug Magnúsdóttir, Miklubraut 34 Bima Helgadóttir, bókavörður Þuríður Backman, hjúkmnarfræðingur Ámi Steinar Jóhannsson, umhverfisstjóri Loftur Guttormsson, prófessor Dr. Anna Guðrún Þórhallsdóttir, landnýtingarfræðingur Þórarinn Björnsson, umboðsmaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.