Morgunblaðið - 05.12.1998, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 05.12.1998, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1998 65 c SKOÐUN gegn getu þeirra til að mynda sér jákvæðar leiðsagnarreglur um hver þau eru. „Spegillinn“ sem þau skoða sig í endurspeglar skrum- skælda og truflandi mynd. Sjálfs- myndin verður því neikvæð og óskýr. Ennfremur valda ruglings- leg skilaboð óöryggi er hamlar al- mennri getu til að nálgast aðra á opinn og afslappaðan hátt. Félags- þroskinn verður því í samræmi við ástand sjálfsmyndarinnar. Ástæður eineltis í ljósi ofangreindrar umfjöllunar er ljóst að neikvæðar aðstæður í uppvexti stuðla að því að börn neyðast til að bæla niður særðar til- flnningar, reiði og sársauka. Of- beldi á heimilum, leynt sem ljóst, er oft viðvarandi og þurfa fórnarlömb- in að leita leiða til að fá útrás fyrir tilfmningalega vanlíðan. Slæmur félagsþroski og neikvæð/óskýr sjálfsmynd ýtir enn frekar undir vangetu þessara einstaklinga til að vera „þeir sjálfir“ og njóta sín fé- lagslega. Þeir verða því útsettir fyrir að leggja aðra í einelti. En eineltið uppfyllir a.m.k. þrenns konar þarfír gerenda: I fyrsta lagi, gerendur eineltis fá útrás fyrir nið- urbælda vanlíðan og reiði með því að láta heift sína bitna á þeim sem minna mega sín. Þetta er vegna þess að aðför að þeim aðilum sem heiftin ætti raunverulega að bein- ast að vekur kvíða og óöryggi, en gerandi eineltis óttast yfirleitt þá sem eru honum/henni öflugi-i. Einnig afla þeir sér viðurkenning- ar, aðdáunar og vinsælda með at- hæfí sínu. Þriðja ástæðan er knýj- andi þörf gerandans til að sporna gegn eigin vanmáttarkennd. Þó svo gerendur eineltis hafi sjálfir verið fórnarlömb ofbeldis og séu kunnug- ir því hlutskipti verður hlutverk hrottans ósjaldan ofan á því þar fínnur hann/hún til sín og gleymir um stund eigin sársauka og van- mætti. Úrræði gegn einelti Út frá ofangreindu liggur fyrir að álykta um úrræði í baráttunni gegn einelti. Að sjálfsögðu á þjón- usta við þolendur að hafa algeran forgang. Uppfræðsla, stuðningur og meðferð við þolendur eineltis þolir enga bið, en mikilvægi þessa er ekki tíundað hér þar sem skrif mín beinast að málefnum gerenda. Eg vil undirstrika að ekki er síð- ur nauðsynlegt að beina sjónum að tilfmningalegu ástandi þeirra sem leggja aðra í einelti og að þeim um- hverfisþáttum sem hafa orsakað (eða eru að orsaka) og ýtt undir eineltisþörfma. Erfiðleika á heimili, t.d. vegna áfengismisnotkunar, lík- amlegs og tilfmningalegs ofbeldis, vanrækslu, geðræns vanda, o.s.frv., þarf að athuga og kanna áhrif þessa á sálrænt ástand gerenda eineltis. Þetta er nauðsynlegt svo efla megi þekkingu á hverjar ræturnar að of- beldisþörfínni eru og hvað einkenn- ir þær. Sálfræðileg athugun og meðferð sem beinist að því að með- höndla þessa einstaklinga og fjöl- skyldur þeirra, þegar við á, eru þau úrræði sem verða að vera í fyrir- rúmi ef leita skal varanlegra lausna vandans. Að sjálfsögðu er hnitmið- að samstarf og samvinna milli starfsstétta, er eineltismál varðar, nauðsynleg, sem og við fjölskyldur þolenda og gerenda eineltis. Algengar ráðstafanir gegn einelti í skólum, t.d. sú aðferð að leyfa ger- endum eineltis ekki að fara út í frí- mínútum eða setja viðkomandi í Fyrir sólarlandafara Stutterma bolir og peysur Glugginn Laugavegi ÓO, sími 551 2854 „gjörgæslu" meðan þeir eru úti í frímínútum, tekur ekki á kjarna vandans. Staðreyndin er sú að ger- endur eineltis hafa djúpstæða og knýjandi þörf fyrir að níðast á öðr- um og láta sér yfirleitt ekki segjast við að vera „teknir úr umferð“. Seinna meir á lífsleiðinni halda þeir gjarnan uppteknum hætti og leggja aðra í einelti, þótt aðferðir þeirra kunni að breytast. Ljóst er að ein- elti fullorðinna á vinnustöðum er staðreynd sem ekki er hægt að loka augunum fyrir. Þörf fullorðinna fyiir að leggja aðra í einelti helst við þegar ekki er leitast við að með- höndla og uppræta þau sálrænu meiðsl sem mynduðust snemma í lífi þessara einstaklinga. Eg vona að þetta Iitla innlegg mitt megi verða til þess að glæða ennfrekar umræðuna um hvaða leiða skal leita í baráttunni gegn eineltisbölinu. Opin og upplýst um- ræða er hvetur til skilvirkra og markvissra aðgerða gegn einelti er forsenda góðs árangurs. Höfundur er klínískur sálfræðingur. Benvenuto. fiertu GARÐURiNN -klæðirþigvel Kamillute. Sígilt oi) Ijúffengt te nieð komiUublóminu í aðalblutverki >. beruti Abrif fje.t.t eru talin ntýkjanði o.9 olakandi. ...frd udttúrunnar ht jæ " d a T t y JDu JLs Z f VEGLEG 4 JÓLAGJÖF FRÁBALLY ‘Á FYLGIR |jj HVERJU ■ PARI KOUERSLUN ÖPAUOGS FjlAMRABORG 3 • SÍMI 554 1754 Fréttir á Netinu vf>mbl.is -ALLTAF E!TTH\/AE> NÝTT fcjpl R Fyrir/alleg heimiii Er eia skemmtilegasta nýjungin í húsgögnum hin síðari dr Er sérstaklega hannaður til að mœta krö/um nútímans um aukin þœgindi Er með innbyggðu skammeli í bdðum endasœtum Er með niður/ellanlegu baki í miðju sem breytist í borð með einu handtaki Er með blaðageymslu þar sem þú gengur að sjónvarpsdagskránni vísri Er/danlegur í mörgum tegundum, dklœðum og litum Er húsgagn sem þú vilt ekki vera dn onvar ★★★★★★ iitÍiUiAi , Kr. 122.460 eða kr. 4.350 að meðaltali d mdn. í 36 mdnuði V A HÚSGAGNAHÖLUN Bíldshöfðí 20 -112 Rvík - S:S10 8000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.