Morgunblaðið - 05.12.1998, Blaðsíða 88

Morgunblaðið - 05.12.1998, Blaðsíða 88
88 LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ r HASKOLABIO HASKOLABIO FYRIR 990 PUNKTA FEROU i BÍÓ SAMIJEL L. JACKSON Tfr f Traf. Áffabakka 8, stmi 587 8900 og 587 8905 KEVIN SPACEY Einstök spennumynd þar sem persónurnar eru jafn spennandi og söguþraðurinft. Frammistaða Jackson og Spacey er ógiéymanleg. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. 12 ára. ★ ★ ★ ★ DV ★ ★ ’4 Mbl „Uppfull af skemmtilegum hugmyndum og flottum senum. Gerist ve „...gerast ekki mikið betri. Pottþétt fjölskyldusketmmtun.” Mbl. „Fimaflott og skemmtileg ★ ★ ★ Ó.T.H. MliIan MEÐ ÍSLENSKU TALI Ný stórmynd fró Disney um Spennandi saga og li Raddir: Edda Eyjólfsdóttir, Laddi, Sigurðsson, Rúrik Harddsson, Sýnd kl. 3, 5 og 7. (sl. tal. i*iioiGn-AL lifríkar Atburóarasrr er hroc og marktek. ★ ★★ ov ■ HANN HEFUR II 1A.ÖOO VITNI ' OG EfftíftN SÁ HVAÐ GífiÐlST www.samfiim.is Jólakjóll- inn í ár? Morgunblaðið/Þorkell ÞAÐ var afslöppuð stemmning á jólalegri sýningunni. Jólaleg tískusýning f TILEFNI af fullveldisdeginum var haldin tískusýning í Kaffi- leikhúsinu á fötum úr versluninni Dýrinu. Troðfullt var út úr dyr- um, svo mjög að vísa þurfti gestum frá sem mættu of seint. Enda var ýmislegt til skemmtunar. Gerður Kristný var með upplestur úr bókinni Eitur og epli, Magga Stína söng og vitaskuld var það Sýrupolka- sveitin Hringir sem spilaði undir og öllu saman stjórnaði spuna- sprundin Eva María Jónsdóttir. „Ég skemmti mér konunglega," segir Erla Hi-und Gísladóttir sem vinnur í Dýrinu. Af hverju? „Af því þetta var skeminti- kvöld en ekki bara tískusýning," svarar hún. Var sýningin dýrsleg? „Hún var eiginlega frekar jóla- leg,“ svarar Erla Hnind. „Það voru ekki einhver súpermódel heldur viðskiptavinir búðarinnar sem sýndu og allar sýningar- stúlkurnar voru með englahár." Magga Stína mun troða upp aftur ásamt Sýrupolkasveitinni Hringum á laugardagskvöld í Kaffileikhúsinu og flytja lög frá sjötta og sjöunda áratugnum. Shirley MacLaine fær gull- björninn SHIRLEY MacLaine verður heiðruð á Kvikmyndahátíðinni í Berlín sem hefst 10. febrúar og fær hún gullbjörninn fyrir æviframlag sitt til kvikmynda. Sama kvöld og verðlaunaaf- hendingin fer fram í Zoo Pal- | ast-leikhúsinu verður sérstök I sýning á gamanmyndinni | „Being There“ frá árinu 1980 j þar sem hún lék aðalhlutverk- 1 ið á móti Peter Sellers. Að auki verða sýndar tólf | myndir MacLaine á hátíðinni ’ þar á meðal „The Troubk With Harry“, „The Apari 1 ment“, „Irma La Douce“ og | „Terms of Endearment". I MacLaine er enginn nýgræð- j ingur á hátíðinni því átta j myndir hennar hafa verið | sýndar þar og hún hefur 1 tvisvar unnið silfurbjörninn | fyrir besta leik, annars vegar í 1 j „Ask Any Girl“ frá árinu 1959 j | og hins vegar í „Desperate I 1 Characters" frá árinu 1971. NEI, þetta er bara gamla góða Mjallhvít að segja dvergunum fallega sögu fyrir svefninn. Mjallhvít í smokkaauglýsingu DISNEY-fyrirtækið hefur krafist þess að frönsk auglýsingaherferð verið stöðvuð og hótað auglýs- ingastofunni málsókn. Astæðan? Jú, þeir frönsku höfðu Mjallhvíti í aðalhlutverki og á heldur óvanalegri nótum en menn eiga að veiyast. I auglýsingunni situr Mjallhvít á rúmstokk við hlið prinsins, klædd netsokkum og sokkabönd- um, og hvetur prinsinn til að nota verjur. „Vertu viss um að ástarsaga þín verði eins og ævin- týri“ er slagorð auglýsingarinnar sem var markaðssett með tán- ingsstúlkur í huga í samvinnu við frönsku alnæmissamtökin SIDA. Lék Grammer í klámmynd? KELSEY Grammer úr Frasier er sagður hafa leikstýrt og farið með aðalhlutverk í að minnsta kosti einu og mögulega tveimur heimagerðum klámmyndböndum, að því er New York Post greinir frá. Dagblaðið segir að Grammer viðurkenni, í kvörtun sem gerð var opinber í vikunni, að hafa gert svæsið myndband með konu sem aðeins var kölluð „kona í mynd“. Kvörtunin er liður í málsókn sem Grammer höfðaði fyrir nokkrum vikum gegn Internet Entertainment Group sem gaf út kynlífsmyndband með Pamelu Anderson og Tommy Lee. Hann lét málið niður falla eftir að IEG fullyrti að það hefði myndbandið ekki í sínum fórum. Seth Warshavsky, forseti IEG, segir aftur á móti í samtali við Post að fleiri en eitt myndband séu í umferð. „Ég hef séð annað myndband," segir hann og bætir við að ekki sé áætlað að gefa út myndbandið sem hann hafí í sínum fórum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.