Morgunblaðið - 14.08.1997, Síða 61

Morgunblaðið - 14.08.1997, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. ÁGÚST 1997 61 ST' I I > I I I ; i » ' 3 i ® 3 i i i I Í i l-J MYNDBÖND Morgunblaðið/Kristinn „ÞAÐ er ekki verra ef rómantíkin er með í spilinu." Ég mæli með Bæði léttum og bita- stæðum myndum Bryndís E. Jóhannsdóttir verk- efnisstjóri í ráðstefnudeild Ferðaskrifstofu íslands BRYNDÍS segir að þegar hún horfir á myndband til þess að slappa af, ..þá verða oft myndir af léttara tag- inu fyrir valinu, og ekki er verra ef i'ómantíkin er með í spilinu. Þess á milli horfí ég á eitthvað bitastæðara °g eru þessar fjórar myndir nokkrar af mínum uppáhaldsmyndum." Draumur í Arizona Arizon Dream -1993 Leikstjóri: Emir Kusturica. Faye Dunaway, Johnny Depp, Jerry Lew- is Og Lili Taylor. „Þessi mynd bland- ar saman raunveruleikanum og því draumkennda með frábærum ár- angri. Hún fjallar um ástarþríhyrn- >ng; ungan mann, móður og dóttur. Dramatísk en þó ekki laus við kímni. Tónlistin er mjög góð og endurspegl- ar draumkenndan veruleika myndar- innar.“ Einfaldir menn Simple Men -1992 Deikstjóri: Hal Hartley. Robert Burke, William Sage, Karen Sillas °g Elina Löwensohn. „Leikstjórinn Hal Hartley er í miklu uppáhaldi hjá mér. Þessi mynd fjallar um tvo bræð- ur í leit að eftirlýstum föður sínum. Eins og í flestum myndum Hartleys þá er kímnin hárbeitt og svört. Leik- myndin er einföld og leikurinn oft eins og þetta væri leikrit en ekki bíómynd." Kryddlegin hjörtu Como agua para chocolate - 1992 Leikstjóri: Alfonso Arau. Lumi Cavazos, Marco Leonardi, Regina Torne og Mario Ivan Martinez. „Ung kona fær ekki að giftast þeim sem hún elskar, og hann kýs því að gift- ast systur hennar til að geta verið nálægt ástmey sinni. Hennar örlög eru að sjá um móður sína og elda mat. Allar hennar tilfínningar koma fram í matnum, og þeir sem borða hann upplifa mjög sterkar tilfinning- ar. Þetta er mjög góð hugmynd að mynd og hún er dulúðug, fyndin og hugljúf." Ys og þys út af engu Much Ado About Nothing - 1993 Leikstjóri: Kenneth Branagh. Emma Thompson, Keanu Reeves, Denzel Washington, Michael Kea- ton. „Myndin er gerð eftir sam- nefndu gamanleikriti Shakespeares. Þetta er ærslafull gleðimynd, með fjölmörgum góðum leikurum." Bums gengur aftur GAMANLEIKARINN George Burns, sem lést í mars á síðasta ári, fer engu að síður með aðal- hlutverk í kvikmyndinni „Every- thing’s George“ sem er í undir- búningi. Leikstjóri myndarinnar Scott Lane fékk leyfi frá dánar- búi Burns til þess að nota imynd gamla mannsins. Fðrðunarmeist- JP Og Nestle þú gætir unnið gríll! Bjargvætturinn, dekkjaviðgerðarkvoða Bollasúpa Verð áðun 129 kr. Grill BBQ einfalt^i léttir þér Iffíð Brill CB-50 Lí i950kr. j ágústtilboð uppgrip rr *r,,ir Hr arinn Kevin Haney ætlar að búa til leirmódel af höfði Burns, sem síðan á að skanna inn í tðlvu svo hægt verði að stjórna svipbrigð- um tölvuímyndar leikarans. „Evepdhing’s George” fjallar um engil sem er sendur til jarðar til þess að aðstoða miðaldra mann sem er óánægður með líf sitt. Tölvuímynd Burns á að fara með hlutverk engilsins. Eftir- hermanFrank Gorshin mun a ?j/.a ® röddina fyrir engilinn. Aðdáendur Leðurblökumannsins muna ef til vill eftir Gorshin í hlutverki Riddler í sjónvarps- þáttunum um hetju Gotham- borgar. GEORGE Burns gengur aftur í „Everything’s George“. kjarni málsins! KJUKLIMCASPHEMC/A McKjúklingaborgari AA |Mcponai« Austurstræti 20 & Suðurlandsbraut 56

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.