Morgunblaðið - 14.08.1997, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 14.08.1997, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. ÁGÚST 1997 57 FORSÝNING í KVÖLD Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. B.i. 10. SmDIGfTAL Sýnd kl. 11. b.í. 16. EaimDIGITAL Forsýnd kl. 9. b.í. 16. EHII3DIGÍTAL SAMWtmÍ John Travota (Pulp Fiction) og Nicholas Cage (Con Air, Rock) fara á kostum í magnaðri spennumynd í leikstjórn John Woo (Killer, Broken Arrow). Ein allra besta spennumynd síðustu ára og ein vinsælasta mynd sumarsins í Bandaríkjunum. Búið ykkur undir þrumu sumarsins. UMA AUICIA THUBMAN SI LVE RSTONE Stærsta og langflottasta myndin um Batman til þessa! Wlyndin fór á toppinn i Bandaríkjunum. Sjáið Arnold Schwarzenegger sem Mr. Freeze og George Clooney úr E.R. sem hinn nýja Batman og bomburnar Alicia Silverstone og Uma Thurman. gDR^ÚHÍRlgl - nucin >' SIUVERSTDNE UMR THURMRN EINA BÍÓIÐ MEÐ SCDDIGiTAL OLLUM SOLUM Sýnd kl. 11. B.i. 16. KRINGLUNN 4 - 6. SIMI 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ SHDIGITAL I' ÖLLUM SÖLUM LJÓSHÆRÐAR MEÐ MEIRu- YKTIR ENDURFUNDIR ★ ★★ BYLGJAN MIFTA SOFTVINO USA KUDROW Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^0^ EHIlDIGrrAL ||Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. B.i. 10. HDIGITAL Sýnd kl. 9 og egarriniPrTAI I 11.10. B.i. 16. EaLDDIGÍTAL | A L L E N FRUMSKÓGARFJÖR vel Sýnd kl. 4.45 ___ og 6.50. ksaujDIGrTAL N eitar fr amhj á- haldi ►CUBA Gooding Jr. hefur baðað sig í flóðljósum Hollywood síðan hann fókk Óskarsverðlaunin fyrir hlutverk sitt í myndinni „Jerry Maguire" fyrr á þessu ári. Skugga hefur nú brugðið á sigurgleði Cuba eftir að tvær konur lýstu því nýlega yfir að þær hefðu átt í ástarævintýrum með leikaranum. Það væri ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að Cuba er giftur æskuást sinni Söru sem er með honum á myndinni. Þjónustustúlkan Elyse Lainont segist hafa átt stutt ástarævintýri með Cuba skömmu eftir að hann gifti sig. En leikkonan Jeanette Carr heldur því fram að þau hafi verið saman síðla síðasta árs og að Cuba hafi sagt henni að hjónabandi hans og Söru væri lokið. Cuba þvemeitar fyrir að hafa tek- ið þessi hliðarspor og segist vera mjög hamingju- samlega giftur. Þriðja mynd Tarantinos ÞÓTT ekki hafi farið lítið fyrir Quentin Tarantino í kvikmynda- heiminum undanfarin ár eru myndir hans aðeins tvær. Annars vegar Reyfari, eins og frægt er orðið, og hins vegar skrifaði hann handritið að Fjórum her- bergjum og leikstýrði einum þætti myndarinnar. Það þykja þess vegna ekki lítil tíðindi meðal kvikmyndaáhuga- manna að Tarantino hefur hafist handa við sína þriðju mynd. Hún nefnist Jackie Brown. Handritið er unnið upp úr skáldsögunni Rum Punch eftir Elmore Leon- ard. Leikararnir eru ekki af verri endanum eða Robert De Niro, Samuel L. Jackson, Bridget Fonda og Michael Keaton. Kvikmyndin verður frumsýnd í Bandaríkjunum á jóladag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.