Morgunblaðið - 14.08.1997, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 14.08.1997, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. ÁGÚST1997 59 * - □□Dolbý DIQIT A t* * VEROLÚ þar sem Steven Spielberg er við stjórnvölinn er enginn svikinn af góðri ’ skemmtun." S Tvöfalt flei.ri eðlur, tvöfalt betri ^ brellur, tvöfalt % meiri spenná! \ ★ STAFRÆNT HLJOÐKERFI I OLLUM SOLUM! ★ ALVORU BIO! ★ LOST HIC, H WA. Y UFmm OHT Ras 2 MStjjúm AVII) LINC H ISI11. RULL M A A wommriE ER RAUNVERULEIKINN DRAUMUR EÐA ER DRAUMURINN KANNSKI VERULEIKI Hinn einstaki leikstjóri David Lynch (Blue Velvet, Wild at Heart) hefur hér sent frá sér einstaka mynd sem slaer allt annað út sem hann hefur áður gert. Þú munt gleðjast um leið og þú grætur. Þú munt hlæja um leið og þú fyllist óhugnaði. Þú munt rata um leið og þú týnist. Þig mun dreyma í vöku. ATH sum atriði myndarinnar eru mjög óhugnaleg. - Myndin er stanglega bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. Sýnd kl. 5 og 9. JIM CARREY Hrikalegasta stórslysamynd sumarsins! heimsækið heimasíðuna www.mrbean.co.uk TVIEYKIÐ JEAN-CLAUDE VAN DAMME DENNIS RODMAN MICKEY ROURKE W ANNAO HVORT STENDUR ÞU MEÐ ÞEIM... F.DA STENDUR I VEGI FYRIR ÞEIM. „Feikna skrautleg og framúrskarandi hasarmynd DOUBLE / TEAM Bönnuð innan 16 ára WWW.SKIFAN COM sími 551 9000 Hárgreiðslur með fyllingu ■ Hin Qölhæfa Courtney Love ►HÁRGREIÐSLA er eins og fatnaður. Á hverju ári og jafnvel árstíðabundið koma nýjar greiðslur og klipp- ingar sem eiga að höfða til þeirra sem vilja fylgjast með tískustraumum og tolla í tískunni. Samkvæmt sérfræðingum vestanhafs sækjast konur nú á ný eftir hárgreiðslum sem gefa hárinu meiri fyllingu, öðrum orðum krullum eða „permanenti". Stfllinn ku vera afturhvarf til gamla Hollywood-tímans með áhrifum hinnar „villtu konu“ tíunda áratug- arins. Að auki segja hárgreiðslumeistarar stjarnanna að konum fínnist krullurnar þægi- legar og auðveldar í meðhöndlun. Fyliingin þarf ekki að vera varanleg og fyrir þær konur sem vilja tímabundna tilbreytingu er hægt að fá sér krullur í hárið fyrir eina kvöldstund með rúllum og krullujámum. Á myndunum má sjá að krullurnar em orðnar vinsælar hjá kvenstjörnum Hollywood sem útfæra þær með ýmsum hætti. Söngkon an Toni Braxton J Ofurfynr- sætan Elle MacPherson Þokkagyðj an Salma Hayek * " /jr* f •• l'1 11 Nýstirmð Jennifer Lopez Leikkonan Mii’a Sorvino Fördunarskóli NONAME .COSMETICS . 9 Ihjr og ferskur skóli í tísku- og ljósmgndaíördun Kristín Friðriksdóttir, förðunarmcistari hefuryfirumsiön með allri förðun fyrir Islenska útvarpsfélagið og hefur jafnframt starfað við leikhúsförðun og farðað fólk ö forsíðum tímarita. Kristín Stefánsdóttir, snyrti- ogförðunarmeistari er margfaldur Islandsmeistari I förðun og hefur farðað fðlk ö forsíðum allra helstu tímarita landsins síðastliðin ór. Hún starfa einnig við förðunar- kennslu T Fjölbrautarskólanum í Breiðholti og hefur staðið fyrir nómskeiðahaldi í förðun til margra óra. Kennarar mBd áratuga regnslu Námstími 3 vikna i 8 vikna III 6 vikna II 12 vikna IV Sandra Burghardt, förðunarmeistari fró London mun halda nómskeið fyrir alia þó sem óhuga hafa ó því nýjasta sem er að gerast í förðun i heiminum í dag. Námskeiðið hefst 20. sept. Leikhúsförðun kennsla hefst í september 8 vikna nám. 8-12 vikna nemendur fá námskeið hjá Söndru innifalið. Stutt helgarnámskeið 8-16 klst. Hin sívinsælu kvöldnámskeið halda áfram. Ath. Erumfluti í nýtt oggLesilegt hústueði d Hverfisgötu 76, 2. hæS. Ndnari upplýsingar og innritun i sima 561 6525 i dag og ruestu daga. uiiiiniiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiiiinmiiiiiiiiij
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.