Morgunblaðið - 14.08.1997, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 14.08.1997, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. ÁGÚST 1997 53 ÍDAG BRIDS Umsjón Guömundur Páll Arnarson SPIL dagsins er æfing í tímasetningu - að gera hlutina í réttri rðð. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ Á65 V 52 ♦ 8543 + Á762 Suður ♦ 10732 T ÁK4 ♦ ÁKG ♦ KD5 Vestur Norður Austur Suður - 2 grönd Pass Pass 3 grönd Pass Pass Útspil: Hjartatía. Hver er besta áætlun sagnhafa? Beinir tökuslagir eru átta. Sá níundi getur feng- ist á þrennan hátt: Ef lauf- ið brotnar 3-3, tíguldrottn- ing liggur í austur fyrir svíningu, eða ef tígullinn fellur. Vandinn er að sam- nýta alla möguleika. Við fyrstu sýn virðist best að taka fyrsta slaginn, prófa tígulás, en spila svo laufi þrisvar og enda í borði. Brotni laufið ekki, er tígul- gosa svínað: Norður ♦ Á65 V 52 ♦ 8543 ♦ Á762 Vestur Austur ♦ G8 ♦ KD94 T D1096 I III ¥ G873 ♦ D62 111111 ♦ 1097 ♦ G1084 * 93 Suður ♦ 10732 T ÁK4 ♦ ÁKG ♦ KD5 Þótt svíningin misheppn- ist, má enn prófa tígulinn ef vestur heldur áfram með hjartað. En vestur er ekki skyldugur til að spila hjarta aftur. Ef hann finnur að skipta yfir í spaðagosa, fer innkoman á spaðaás áður en sagnhafi hefur haft tækifæri til að taka tígul- kónginn. Fáir varnarspilarar eru svo snjallir, en það er samt óþarfi að gefa á sér högg- stað. Best er að nota strax innkomuna á spaðaás til að svína tíglinum, því vörn- in getur aldrei hreyft við laufásnum. Þessu fylgir tæpast nokkur hætta, því varla hefði vestur spilað út hjartatíu með mannspilin fimmtu í spaða. Árnað heilla ÁRA afmæli. Sex- tugur er í dag, fimmtudaginn 14. ágúst, Lárus Arnar Kristinsson, sjúkrabílstjóri, Hring- braut 89, Keflavík. Eig- inkona hans er Kristín Rut Jóhannsdóttir. Þau taka á móti gestum í sal iðnsveina- félags Suðurnesja, Tjarnar- götu 7, Keflavík, föstudag- inn 15. ágúst kl. 18-21. ÁRA afmæli. í dag, fimmtudaginn 14. ágúst, er fimmtugur Jón Steinar Árnason, Barma- hlíð 53, Reykjavik. Hann tekur á móti gestum á Bíó- barnum, Klapparstíg 26, í kvöld frá kl. 19. Ljósmyndari Lára Long BRÚÐKAÚP. Gefin voru saman 28. desember 1996 í Háteigskirkju af sr. Karli Sigurbjörnssyni Halldóra Sif Gylfadóttir og Ingi- mundur Stefánsson. Heimili þeirra er í Garð- senda 13, Reykjavík. Ljósmyndarinn Lára Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 5. júlí í Dómkirkj- unni af sr. Jóni Þorsteins- syni Lilja Rós Agnarsdótt- ir og Ogmundur Alberts- son. Heimili þeirra er í Rósarima 2, Reykjavík. Ljósmyndarinn Lára Long SYSTRA- og BRÆÐRABRÚÐKAUP. Gefin voru saman 5. júlí í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni Sigríður Sóley Halldórsdóttir og Kristinn S. Skúlason, til heimil- is á Borgarbraut 9, Hólmavík og Guðbjörg Harpa Hall- dórsdóttir og Helgi Skúlason, til heimilis í Orrahólum 7, Reykjavík. COSPER FIMMTUDAG, FÖSTUDAG, LAUGARDAG STJÖRNUSPÁ Mundu að bregðast rétt við þegar náinn vinur leitar ráða hjá þér. Þú hefur lagt hart að þér í starfi og hefð- ir gott af að taka þér smáfrí. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) 9K[0 Einhverjir erfiðleikar liggja í loftinu. Til að forðast allan misskilning milli þín og og ástvinar þíns ættuð þið að tala hreint út um hlutina. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Þú ert frumlegur og hefur gott ímyndunarafl sem vek- ur áhuga yfirmanns þíns. Flutningar standa fyrir dyr- um. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þú stendur frammi fyrir breytingum en þarft að fara varlega því þér hættir til að vera of kærulaus, sem getur verið þér dýrkeypt. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú endurnýjar vináttu við gamlan og góðan vin. Þú ert fullur af orku og kemur miklu í verk. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Fjölskyldan er þér mikils virði og þú þarft að leggja þitt af mörkum svo að hún geti átt góðar stundir saman. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Kynning á blaðinu fer fram nú um helgina á sýningunni í Hrafnagilsskóla HANDVERK 1997 ■ Eyjafirði, bás nr. 5. IIUUAbÍb Hjallahrauni 4, INNJI , 220 Hafnariirði, UI lllri WSM sími 565 4610. eftir Frances Drakc LJON Afmælisbarn dagsins: Þér hættir til að vera of ráðríkur. Vinátta erþér dýrmæt ogþú krefst mik- ils af öðrum, ekki síður en sjálfum þér. Hrútur (21. mars - 19. apríl) n* Nú skaltu líta yfir farinn veg og sjá hverju þú hefur fengið áorkað. Leitaðu svo leiða til áframhaldandi vel- gengni.________________ Naut (20. apríl - 20. maí) Þú hefur alveg efni á því að kaupa þér ný föt og gera eitthvað fyrir sjálfan þig. Njóttu þess bara. Tvíburar (21.maí-20.júní) 7» Þó þú þurfir að vinna yfir- vinnu, skaltu gæta þess að vanrækja ekki sjálfan þig og þína nánustu. Reyndu að skipuleggja tíma þinn betur. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Vertu reiðubúinn því að breytingar kreijast fórna. Þú þarft að huga að heilsu- fari þínu og mataræði. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Varastu að færast of mikið í fang, hvorki í starfi né einkalífinu. Gættu þess sér- staklega að ganga ekki á hlut þinna nánustu. Meyja (23. ágúst - 22. september) Láttu öll gylliboð í viðskipt- um lönd og leið en leitaðu þess í stað ráðgjafar hjá þeim sem þú treystir. Vog (23. sept. - 22. október) gallabuxur ^ehf. Tískuverzlun v/Nesveg Seltjarnarnesi sími 561 1680 HVALASKOÐUN UM HELGINA! Skemmtileg fjölskylduferð Hnúfubakaslóðir kannaðar. Síðuslu daga hafa hnúfubakar lónað skammt út fró Reykjanesi. Nú um helgina mun sjósfanga- og hvalaskoðunarbóturinn Andrea fara tvser ferðir þar sem dýrin verða leituð uppi. Ferðirnar verða farnar ó laugardaginn og sunnudaginn kl. 12.00 fró Keflavíkurhöfn. Ferðin tekur um 3 tíma. Skráningarsími 565 5555.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.