Morgunblaðið - 14.08.1997, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 14.08.1997, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. ÁGÚST 1997 55 í kvöld 14. ág. örfá sæti laus Lau. 16. ág. laus sæti Lau. 23. ág. uppselt Sun. 24. ág. uppselt Snilldarlegir kómískir taktar leikaranna“...„Þau voru^y _ satt að segja morðfyndi38*La_ (SA.DV) j V sýningar hefjast kl. 20 J I Miflasala opin 13-18 I ALLTAF FYRIR OG EFTIR LEIKHÚS á góðri stund L f MAT EÐA DRYKK eÉ LIFANDI TÓNLIST ÖLLKVÖLD Baltasar Kormákur • Margrét Vilhjálmsdóttir Benedikt Erlingsson • Kjartan Guðjónsson Leikstjóri: Magnús Geir Þórðarson FOLK LERETTUM i Moss leikur í kvikmynd ►BRESKA fyrirsætan Kate Moss hefur ákveðið að leita á ný mið og þáði nýlega boð um að leika í sinni fyrstu kvikmynd. Myndin er framtíðar-drama og hefur fengið nafnið „Woundings“ og fyrir að leika aðalhlutverkið fær Moss tæplega 60 milljónir króna. Fyrirsætan er þekktust fyrir að auglýsa ilm- vötn og fatnað bandaríska hönnuðarins Calvin Klein og fyrir að endurvekja „Twiggy“ útlitið fyrir nokkrum árum en Moss þótti afar horuð, jafnvel af Humphrey Bogart frímerki ►LEIKKONAN Lauren Bacall var á dögunum viðstödd athöfn þar sem afhjúpuð var mynd af nýju bandarísku frímerki til heiðurs löngu látnum eiginmanni hennar,leikaranum og stórstjömunni Humphrey Bogart. í för með leikkonunni vom börn hennar og Humphrey Bogart, Leslie og Stephen sem óneitanlega Ííkist ftíður sínum. Leikkonan Anjelica Houston var einnig við- stödd athöfnina en hún er góð vinkona Laur- en Bacall. kvöld kl. 20. Uppselt. Á morgun kl. 20. Örfá sæti. Lau. 16.8 kl. 20. Örfá sæti. Fim 21.8. kl. 20. Fös. 22.8. kl. 20. Ath. Síðasti sýningarmánuður. leikhópurinn lllll|[ýSINGIlll öll MlflflPflNIHHIH í SÍMfl 5,II1475 tískusýning- arstúlku að vera. Hin 23 ára gamla Moss er sögð taka leikferil sinn afar alvarlega og hefur sótt leiklist- artíma og leitað ráða hjá fyrrver- andi unnusta sín- um, leikaranum Johnny Depp,en að sögn kunnugra er sambandi þeirra farsællega lokið. „Sumarsmellurinn „Uppsetningin... er villt á agaðan hátt, kraftmikil og hröð og maður veit aldrei á hverju er von næst“. DV ..bráðfyndin..." Mbl Fös.15. ág. aukasýn. örfá Lau. 16. agúst örfá sæti laus Fös. 22. ágúst miðnæturs. (kl.^2^., Sýningar hefjast kl. 20 Mark Medoff Ibft, Miðasölusími 552 3000 RAQAUC3LV5INGAR KEIMiMSLA atvinnuflugmannsskírteini Flugskóli íslands mun standa fyrir bóklegri kennslu fyrir eftirtalin skírteini og áritanir haustið 1997 og vorið 1998 ef næg þátttaka verður. Bóklegt nám fyrir fyrrverandi flugkennara til endurnýjunar flugkennaraáritunar verður haldið í lokágúst 1997. Umsóknirum þátttöku berist skrifstofu skólans fyrir 22. ágúst nk. Forfalla- og upptökupróf fyrir atvinnuflug- mannsskírteini med biindflugsáiitun hefjast 1. september 1997. Umsóknum um þátttöku skal skilað á skrifstofu skólans fyrir 22. ágúst nk. Atvinnuflugmannsskírteini 1. flokks. Hefst 23. september 1997. Umsóknarfrestur ertil 16. september nk. Inntökuskilyrði eru: Atvinnu- flugmannsskírteini með blindflugsáritun. Inntökupróf fyrir skólavist á árinu 1998 verða í lok nóvember nk. Umsóknir um þátt- töku berist skrifstofu skólansfyrir 22. nóvem- ber nk. Bóklegt nám fyrir atvinnuflugmannsskír- teini með blindflugsáritun. Hefst 6. janúar 1998. Umsóknarfrestur ertil 5. desember nk. Inntökuskilyrði eru: Einkaflugmannsskírteini, 1. flokks læknisvottorð og að hafa staðist inn- tökupróf. Bóklegt nám fyrir flugkennaraáritun. Hefst um miðjan janúar 1998. Umsóknarfrestur er til 7. janúar 1998. Inntökuskilyrði eru: Að hafa lokið meðfullnægjandi árangri í bóklegum prófum fyrir atvinnuflugmannsskírteini með blindflugsáritun. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans á Reykjavíkurflugvelli. Umsóknir, ásamt stað- festum Ijósritum af prófskírteinum, þurfa að hafa borist Flugskóla íslands fyrir tiltekinn um- sóknarfrest. Flugskóli íslands. Frá Menntaskóianum við Hamrahlíð Dagskóli Nýnemar á haustönn 1997 eru boðaðir í skól- ann miðvikudaginn 27. ágúst kl. 16.30. Eldri nemendursæki stundatöflurfimmtudag- inn 28. ágúst kl. 17.00—17.30. Minnt er á að aðeins þeir nemendur, sem greitt hafa skólagjöld haustannar 1997, fá afhentar stundatöflur. Skráning í töflubreytingar verðurfrá kl. 17.30— 19.00 þann 28. ágúst. Skólasetning verður mánudaginn 1. september kl. 8.10 og kennsla hefst að henni lokinni. 1. september verður kennt samkvæmt stundaskrá mánudags og þriðjudags. Öldungadeild Innritun fer fram dagana 25.-27. ágúst frá kl. 15.00—19.00. Innritunardagana verða náms- ráðgjafar og matnsnefnd til viðtals. Deildarstjórar verða til viðtals mánudaginn 25. ágúst frá kl. 17.00—19.00 og væntanlegum nýnemum er einkum bent á þann tíma. Hægt verður að nálgast innritunargögn á skrifstofu föstudaginn 22. ágústfrá kl. 13.00—16.00. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánu- daginn 1. september. Kennarafundir verða haldnir mánudaginn 25. ágúst kl. 14.00—16.00, meginefni: Kjara- samningar og fimmtudaginn 28. ágúst kl. 14.00—16.00, meginefni: Annarbyrjun. Stöðupróf verða haldin í skólanum sem hér segir: í ensku og tölvufræði mánudaginn 18. ágúst kl. 18:00. I stærðfraéði, frönsku og ítölsku þriðjudaginn 19. ágúst kl. 18.00. í Norðurlandamálum miðvikudaginn 20. ágúst kl. 18.00. í spænsku og þýsku fimmtudaginn 21. ágúst kl. 18.00. Rektor FERQIR / FERQALÖG Sumarferð Framsóknarfélaganna í Reykjavík um Reykjanes Hin árlega sumarferð Framsóknarfélaganna í Reykjavík verðurfarin laugardaginn 16. ágúst nk. Langt verður af stað frá Umferðar- miðstöðinni kl. 10.00 stundvíslega og er áætlaður komutími til baka kl. 19.00. Margir áhugaverðirstaðir verða heimsóttir, s.s. Svartsengi, þar sem orkuverið verður skoðað. Þar verður boðið upp á kaffi og með- læti. Áð verður við Bláa lónið og fólki gefið tækifæri á að fara í lónið og/eða snæða hádeg- isnesti sitt. Þaðan liggur leið út á Reykjanes og mun Friðrik Daníelsson, efnaverkfræð- ingur, lýsa þar hugmyndum sínum um Magne- síum- og saltverksmiðju. Þá verður farið að Reykjanesvita og þaðan um Garðskaga og skoðuð náttúruundur og sögustaðir. Síðan verður haldiðtil Reykjanesbæjar, þarsem Drífa Sigfúsdóttir, forseti bæjarstjórnar, og fleira framsóknarfólktekur á móti hópnum. Þaðan verður svo haldið til Reykjavíkur. Verð kr. 2.500 fyrir fullorðna, en kr. 1.000 fyrir börn. Upplýsingar og farmiðapantanir á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hafnarstræti 20, og í síma 562 4480. Stjórn Fulltrúaráðsins. HÚ5NÆQI ÓSKAST íbúð óskast til leigu Starfsmaður hjá VSÓ Ráðgjöf óskar eftir 3ja — 4ra herbergja íbúð sem fyrst, til lengri eða skemmri tíma, á svæði 105 eða því sem næst. Um er að ræða reglusama fjögurra manna fjöl- skyldu. Góðri umgengni og skilvísum greiðsl- um heitið. Upplýsingar í síma 562 1099 eða 898 2837.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.