Morgunblaðið - 14.08.1997, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 14.08.1997, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. ÁGÚST 1997 13 Vantar þig vinnu fyrir fiármuni þínaZ Hlutabréfasjóður Búnaðarbankans hf. er traustur og öruggur sjóður Hlutabréfásjóð Búnaðarbankans hf. vantar ábyrgt fjármagn til starfa sem fyrst. Engin reynsla er nauðsynleg. Þú hefur samband, kaupir hlutabréf í Hlutabréfasjóði Búnaðarbankans hf. og fjármagnið byrjar strax að vinna fyrir þig - með því að safna vöxtum en ekki ryki. Markviss áhættudreifing tryggir góð laun Eignastýring Hlutabréfasjóðs Búnaðarbankans hf. miðar að því að traust og öryggi sé í fyrirrúmi með mark- vissri áhættudreifingu sem leiðir til minni sveiflna í ávöxtun. Hlutabréfasjóður Búnaðarbankans hf átti þann I. júlí síðastliðinn hlut í 74 fyrirtækjum á Verðbréfaþingi Islands og Opna tilboðsmarkaðnum. Meðal þessara fyrirtækja voru: Þormóður Rammi hf„ Hf. Eimskipafélag Islands, Flugleiðir hf„ Haraldur Böðvarsson hf„ Marel hf„ SR-Mjöl hf„ ÚA hf„ Þróunarfélag Islands hf„ Hraðfrystihús Eskifjarðar hf. og Opin kerfi hf. Hlutfall hlutabréfaeignar var á sama tíma 60% og skuldabnáfaeign 40%. Endurgreiðsla á tekjuskatti Með því að kaupa hlutabnéf í Hlutabréfasjóði Búnaðarbankans hf fyrir 260.000 kr venður tekjuskattsendur- greiðsla næsta árs um 64.000 kr ef um hjón eða samsköttunaraðila er að ræða. Þessar fjárhæðir eru helm- ingi lægri þegar einstaklingur á í hlut 100% afsláttur á mun á kaup og sölugengi Gömlum og nýjum hluthöfum í Hlutabréfasjóði Búnaðarbankans hf sem koma fjármunum sínum út á vinnu- markaðinn með kaupum á hlut í Hlutabréfasjóði Búnaðarbankans hf, býðst 100% afsláttur á mun á kaup- og sölugengi. Þetta þýðir að keypt er bréf í sjóðnum á kaupgengi, en munurinn er annars 2,5%.. Allar nánari upplýsingar um kaup og kjör veitir starfsfólk Búnaðarbankans Verðbréf og útibúa bankans. BUNAÐARBANKINN VERÐBRÉF - byggir á trausti Austurstræti 5, 155 Reykjavík. Sími 525 6060 Bréfasími 525 6099.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.