Morgunblaðið - 14.08.1997, Side 57

Morgunblaðið - 14.08.1997, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. ÁGÚST 1997 57 FORSÝNING í KVÖLD Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. B.i. 10. SmDIGfTAL Sýnd kl. 11. b.í. 16. EaimDIGITAL Forsýnd kl. 9. b.í. 16. EHII3DIGÍTAL SAMWtmÍ John Travota (Pulp Fiction) og Nicholas Cage (Con Air, Rock) fara á kostum í magnaðri spennumynd í leikstjórn John Woo (Killer, Broken Arrow). Ein allra besta spennumynd síðustu ára og ein vinsælasta mynd sumarsins í Bandaríkjunum. Búið ykkur undir þrumu sumarsins. UMA AUICIA THUBMAN SI LVE RSTONE Stærsta og langflottasta myndin um Batman til þessa! Wlyndin fór á toppinn i Bandaríkjunum. Sjáið Arnold Schwarzenegger sem Mr. Freeze og George Clooney úr E.R. sem hinn nýja Batman og bomburnar Alicia Silverstone og Uma Thurman. gDR^ÚHÍRlgl - nucin >' SIUVERSTDNE UMR THURMRN EINA BÍÓIÐ MEÐ SCDDIGiTAL OLLUM SOLUM Sýnd kl. 11. B.i. 16. KRINGLUNN 4 - 6. SIMI 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ SHDIGITAL I' ÖLLUM SÖLUM LJÓSHÆRÐAR MEÐ MEIRu- YKTIR ENDURFUNDIR ★ ★★ BYLGJAN MIFTA SOFTVINO USA KUDROW Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^0^ EHIlDIGrrAL ||Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. B.i. 10. HDIGITAL Sýnd kl. 9 og egarriniPrTAI I 11.10. B.i. 16. EaLDDIGÍTAL | A L L E N FRUMSKÓGARFJÖR vel Sýnd kl. 4.45 ___ og 6.50. ksaujDIGrTAL N eitar fr amhj á- haldi ►CUBA Gooding Jr. hefur baðað sig í flóðljósum Hollywood síðan hann fókk Óskarsverðlaunin fyrir hlutverk sitt í myndinni „Jerry Maguire" fyrr á þessu ári. Skugga hefur nú brugðið á sigurgleði Cuba eftir að tvær konur lýstu því nýlega yfir að þær hefðu átt í ástarævintýrum með leikaranum. Það væri ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að Cuba er giftur æskuást sinni Söru sem er með honum á myndinni. Þjónustustúlkan Elyse Lainont segist hafa átt stutt ástarævintýri með Cuba skömmu eftir að hann gifti sig. En leikkonan Jeanette Carr heldur því fram að þau hafi verið saman síðla síðasta árs og að Cuba hafi sagt henni að hjónabandi hans og Söru væri lokið. Cuba þvemeitar fyrir að hafa tek- ið þessi hliðarspor og segist vera mjög hamingju- samlega giftur. Þriðja mynd Tarantinos ÞÓTT ekki hafi farið lítið fyrir Quentin Tarantino í kvikmynda- heiminum undanfarin ár eru myndir hans aðeins tvær. Annars vegar Reyfari, eins og frægt er orðið, og hins vegar skrifaði hann handritið að Fjórum her- bergjum og leikstýrði einum þætti myndarinnar. Það þykja þess vegna ekki lítil tíðindi meðal kvikmyndaáhuga- manna að Tarantino hefur hafist handa við sína þriðju mynd. Hún nefnist Jackie Brown. Handritið er unnið upp úr skáldsögunni Rum Punch eftir Elmore Leon- ard. Leikararnir eru ekki af verri endanum eða Robert De Niro, Samuel L. Jackson, Bridget Fonda og Michael Keaton. Kvikmyndin verður frumsýnd í Bandaríkjunum á jóladag.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.