Morgunblaðið - 14.08.1997, Page 53

Morgunblaðið - 14.08.1997, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. ÁGÚST 1997 53 ÍDAG BRIDS Umsjón Guömundur Páll Arnarson SPIL dagsins er æfing í tímasetningu - að gera hlutina í réttri rðð. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ Á65 V 52 ♦ 8543 + Á762 Suður ♦ 10732 T ÁK4 ♦ ÁKG ♦ KD5 Vestur Norður Austur Suður - 2 grönd Pass Pass 3 grönd Pass Pass Útspil: Hjartatía. Hver er besta áætlun sagnhafa? Beinir tökuslagir eru átta. Sá níundi getur feng- ist á þrennan hátt: Ef lauf- ið brotnar 3-3, tíguldrottn- ing liggur í austur fyrir svíningu, eða ef tígullinn fellur. Vandinn er að sam- nýta alla möguleika. Við fyrstu sýn virðist best að taka fyrsta slaginn, prófa tígulás, en spila svo laufi þrisvar og enda í borði. Brotni laufið ekki, er tígul- gosa svínað: Norður ♦ Á65 V 52 ♦ 8543 ♦ Á762 Vestur Austur ♦ G8 ♦ KD94 T D1096 I III ¥ G873 ♦ D62 111111 ♦ 1097 ♦ G1084 * 93 Suður ♦ 10732 T ÁK4 ♦ ÁKG ♦ KD5 Þótt svíningin misheppn- ist, má enn prófa tígulinn ef vestur heldur áfram með hjartað. En vestur er ekki skyldugur til að spila hjarta aftur. Ef hann finnur að skipta yfir í spaðagosa, fer innkoman á spaðaás áður en sagnhafi hefur haft tækifæri til að taka tígul- kónginn. Fáir varnarspilarar eru svo snjallir, en það er samt óþarfi að gefa á sér högg- stað. Best er að nota strax innkomuna á spaðaás til að svína tíglinum, því vörn- in getur aldrei hreyft við laufásnum. Þessu fylgir tæpast nokkur hætta, því varla hefði vestur spilað út hjartatíu með mannspilin fimmtu í spaða. Árnað heilla ÁRA afmæli. Sex- tugur er í dag, fimmtudaginn 14. ágúst, Lárus Arnar Kristinsson, sjúkrabílstjóri, Hring- braut 89, Keflavík. Eig- inkona hans er Kristín Rut Jóhannsdóttir. Þau taka á móti gestum í sal iðnsveina- félags Suðurnesja, Tjarnar- götu 7, Keflavík, föstudag- inn 15. ágúst kl. 18-21. ÁRA afmæli. í dag, fimmtudaginn 14. ágúst, er fimmtugur Jón Steinar Árnason, Barma- hlíð 53, Reykjavik. Hann tekur á móti gestum á Bíó- barnum, Klapparstíg 26, í kvöld frá kl. 19. Ljósmyndari Lára Long BRÚÐKAÚP. Gefin voru saman 28. desember 1996 í Háteigskirkju af sr. Karli Sigurbjörnssyni Halldóra Sif Gylfadóttir og Ingi- mundur Stefánsson. Heimili þeirra er í Garð- senda 13, Reykjavík. Ljósmyndarinn Lára Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 5. júlí í Dómkirkj- unni af sr. Jóni Þorsteins- syni Lilja Rós Agnarsdótt- ir og Ogmundur Alberts- son. Heimili þeirra er í Rósarima 2, Reykjavík. Ljósmyndarinn Lára Long SYSTRA- og BRÆÐRABRÚÐKAUP. Gefin voru saman 5. júlí í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni Sigríður Sóley Halldórsdóttir og Kristinn S. Skúlason, til heimil- is á Borgarbraut 9, Hólmavík og Guðbjörg Harpa Hall- dórsdóttir og Helgi Skúlason, til heimilis í Orrahólum 7, Reykjavík. COSPER FIMMTUDAG, FÖSTUDAG, LAUGARDAG STJÖRNUSPÁ Mundu að bregðast rétt við þegar náinn vinur leitar ráða hjá þér. Þú hefur lagt hart að þér í starfi og hefð- ir gott af að taka þér smáfrí. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) 9K[0 Einhverjir erfiðleikar liggja í loftinu. Til að forðast allan misskilning milli þín og og ástvinar þíns ættuð þið að tala hreint út um hlutina. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Þú ert frumlegur og hefur gott ímyndunarafl sem vek- ur áhuga yfirmanns þíns. Flutningar standa fyrir dyr- um. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þú stendur frammi fyrir breytingum en þarft að fara varlega því þér hættir til að vera of kærulaus, sem getur verið þér dýrkeypt. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú endurnýjar vináttu við gamlan og góðan vin. Þú ert fullur af orku og kemur miklu í verk. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Fjölskyldan er þér mikils virði og þú þarft að leggja þitt af mörkum svo að hún geti átt góðar stundir saman. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Kynning á blaðinu fer fram nú um helgina á sýningunni í Hrafnagilsskóla HANDVERK 1997 ■ Eyjafirði, bás nr. 5. IIUUAbÍb Hjallahrauni 4, INNJI , 220 Hafnariirði, UI lllri WSM sími 565 4610. eftir Frances Drakc LJON Afmælisbarn dagsins: Þér hættir til að vera of ráðríkur. Vinátta erþér dýrmæt ogþú krefst mik- ils af öðrum, ekki síður en sjálfum þér. Hrútur (21. mars - 19. apríl) n* Nú skaltu líta yfir farinn veg og sjá hverju þú hefur fengið áorkað. Leitaðu svo leiða til áframhaldandi vel- gengni.________________ Naut (20. apríl - 20. maí) Þú hefur alveg efni á því að kaupa þér ný föt og gera eitthvað fyrir sjálfan þig. Njóttu þess bara. Tvíburar (21.maí-20.júní) 7» Þó þú þurfir að vinna yfir- vinnu, skaltu gæta þess að vanrækja ekki sjálfan þig og þína nánustu. Reyndu að skipuleggja tíma þinn betur. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Vertu reiðubúinn því að breytingar kreijast fórna. Þú þarft að huga að heilsu- fari þínu og mataræði. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Varastu að færast of mikið í fang, hvorki í starfi né einkalífinu. Gættu þess sér- staklega að ganga ekki á hlut þinna nánustu. Meyja (23. ágúst - 22. september) Láttu öll gylliboð í viðskipt- um lönd og leið en leitaðu þess í stað ráðgjafar hjá þeim sem þú treystir. Vog (23. sept. - 22. október) gallabuxur ^ehf. Tískuverzlun v/Nesveg Seltjarnarnesi sími 561 1680 HVALASKOÐUN UM HELGINA! Skemmtileg fjölskylduferð Hnúfubakaslóðir kannaðar. Síðuslu daga hafa hnúfubakar lónað skammt út fró Reykjanesi. Nú um helgina mun sjósfanga- og hvalaskoðunarbóturinn Andrea fara tvser ferðir þar sem dýrin verða leituð uppi. Ferðirnar verða farnar ó laugardaginn og sunnudaginn kl. 12.00 fró Keflavíkurhöfn. Ferðin tekur um 3 tíma. Skráningarsími 565 5555.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.