Morgunblaðið - 14.08.1997, Side 8

Morgunblaðið - 14.08.1997, Side 8
8 FIMMTUDAGUR 14. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR ___Reglugerð ráðuneytis IH Inrvn^nA ÞETTA er allt í lagi, hæstvirtur sjávarútvegsráðherra. Við getum altént gómað þá fyrir losun úrgangsefna í sjó . . . RVMINGAR 119.900, SHARP 72AS18 29" Super Black line 100Hz 2x25 Surround magnari • Zoom 2 Scart tengi Islenskt textavarp Nicam Stereo Allar aðgerðir á skjá Sjálfvirk stilling á litaskerpu Eitt verðl Nú er lag að eignast ódýr og góð tæki meðan birgðir endast! 20-50% afsláttur SHARP 70CS06 28" Super Black line 2x20 Surround magnari • Zoom 2 Scart tengi • Islenskt textavarp Nicam Stereo Allar aðgerðir á skjá Sjálfvirk stilling á litaskerpu CiO Riorveen -20%-5Ö% 1 H//omfc3eící verð áður Verð nú Úlvarpsmagnari 2x30w........ 34.900.- 24.900.- Tónjafnari................... 36.380,- 25.000,- Segulbandstæki.............. 28.047,- 19.900,- Hátalarar CS 7030 1 80w.......33.222,- 25.900,- Hljómtækjastæða PRO-LOG......110.000,- 84.900,- Hljómtækjastæða J 25/25D 2x50w 65.000,- 37.900,- Hljómtækjastæða J1500/2x30w... 49.900,- 32.900,- Útvarpsmagnari 2x110w/4x80w... 49.900,- 39.900,- Geislaspilari 1 diskur....... 19.900,- 15.900,- Geislaspilari 100 diska...... 88.778,- 59.900,- m Blastursofn, keramik- /rn HL* jf w helluborð og vifta, alltþetta á aðems: Öll önrtur smáraftæki á 15% afslætti _______ _____ _____ Verð áður Örb. RJ58/17 Itr. digital....... 19.895.- Örb. R4G17/24 Itr. grill.........32.000,- Örb. 4P58/24 Itr.griu.pizza..... 36.737,- 1 vSc Verð nú 15.900. - 24.900-, 29.900, - cafsláttur hUfómtæki Verð áður HljómtækjastæSa 3D 2x25w... 34.900.- Hljómtækjastæða 6D 2x30w... 75.600,- Myndbandstæki 4 h.Nicam ste 59.900,- Ferðatæki m/geislaspilara. 17.900,- Verð nú 24.900, - 39.900, - 44.900, - 13.900, - luxoh ifónvörp Ver& áður Verð nú Sjónvarp 28"Fasi text .99.900,- 89.900,- Sjónvarp 29". 100Hz Fast text. 154.900,- 139.900,- TEFAL -20%-40% HksimUSstaeAci Ver&áður Verð nú Straujárn verð frá: 4.790,- 3.492,- Pönnuköku partísett 6.282,- 3.769,- Djúpsteikingarpottur. 8.849,- 6.194,- Djúpsteikingarpottur 400 g... 5.990,- 3.596,- Sítrónupressa 3.199,- 2.239,- Safapressa 10.750,- 7.525,- Safapressa Juicer. 5.399,- 3.779,- Mininakkari 3.789,- 2.652,- Hakkavél 5.299,- 3.709,- Matvinnsluvél 5.994,- 3.900,- Kaffikönnur ver& frá.. 1.900,- Lágmúla8 • S í m i 5 3 3 2 8 00 Vestur-lslendingar Leita upprunans í bókmenntunum Þeir sem annt er um íslenska menningu og vilja veg hennar sem mestan eiga hauk í homi þar sem Daisy Neijmann er annars veg- ar því hún hefur helgað líf sitt íslandi og íslenskri menningu. Titill doktors- ritgerðar hennar er Is- lenska röddin í kanadísk- um bókmenntum og í henni fjallar hún um við- horf og gildi, sem greina sig frá viðhorfum sem finna má í þarlendum bókmenntum. Meðal höf- unda sem hún fjallar um era Stephan G. Stephans- son, Jóhann Magnús Bjarnason, Guttormur Guttormsson, Lára Svavarsson og David Amason. „Foreldrar mínir lofuðu mér Islandsferð að loknu framhalds- skólanámi og í fyrstu íslands- heimsókninni dvaldi ég á Húsa- vík og upp frá því hef ég litið á Gísla Auðunsson og Katrínu Ey- mundsdóttur sem fóstruðu mig þar fyrst, sem mína eigin fjöl- skyldu.“ Þótt langt sé um liðið síðan Is- lendingar fluttust vestur um haf hafa ýmis gildi haldið séríslensk- um einkennum sínum í kanadískum bókmenntum fram á þennan dag og færir Daisy sönnur á það í ritgerð sinni sem komin er út á bók í endurskoð- aðri útgáfu. — Hverjar eru heJstu niðurstöð- ur rannsóknar þinnar á bók- menntum Vestur-Islendinga? „Það leyndi sér ekki að upp- runi Vestur-íslendinga er þeim mikils virði og þetta kemur fram í bókmenntum þeirra. Kanada- menn eru alltaf að velta fyrir sér hverjir þeir séu. Þeir eru hvorki breskir né bandarískir og skáld af íslenskum ættum gera það oft að aðalaviðfangsefni í bókum sínum að einhver fer að leita uppruna síns og finnur í honum það sem upp á vantar til betri sjálfsskilnings. Fyrir Kanada- menn er erfitt að finna eitthvað sem greinir þá frá öðrum þannig að Vestur-íslendingar hafa að- gengilegan uppruna sinn fram yfir hina. Þessar bókmenntir sem ég fæst við tilheyra orðið þeim flokki sem kennir sig við bókmenntir minnihlutahópa og þar njóta þær félagsskapar bók- mennnta Eyjaálfu og nýsjá- lenskra bókmennta. Að öðru leyti fæst ég í ritgerð- inni við þá hugmynd að það sé hægt að halda við menningu og uppruna án þess að ------------ hafa tungumálið. Tungumálið er þannig ekki nauðsynleg for- senda fyrir menning- arrækt. En menningin ''' ,. ,,,J ■ Daisy Neijmann ► Daisy Neijmann er fædd ár- ið 1963 í Amsterdam í Hollandi og lauk MA-prófí frá Free Uni- versity í Amsterdam árið 1988. Árið eftir kenndi hún ensku og þýsku við Framhaldsskólann á Húsavík og hóf doktorsnám í bókmenntafræði árið 1989 í Winnipeg. Veturinn 1989-1990 kenndi hún frönsku og ensku á Húsavík og stundaði rannsókn- ir í Reykjavík næsta vetur á eftir uns hún fór til Hollands og varði doktorsritgerð sína á vor- dögum 1994 við Free Uni- versity of Amsterdam og gegn- ir nú starfí aðstoðarprófessors við Háskólann í Manitoba. Vestur-ís- lenskar bók- menntir viður- kenndar breytist að vísu ef tungumálið týnist, til dæmis hefur sú kyn- slóð í Kanada sem ekki talar ís- lensku engan aðgang að vestur- íslenskri sögu og bókmenntum sem skrifaðar hefur verið á ís- lensku og það hefur sín áhrif.“ — Nú er starfrækt íslenskudeild við háskólann í Manitoba sem kostuð er afVestur-íslendingum og þar gegnir þú stöðu aðstoðar- prófessors, en í ljósi þess að deildin hefur verið í fjársvelti undanfarin ár gætir þá ektí tví- skinnungsháttar Vestur-Islend- inga gagnvart menningararfín- um? „Nei, síður en svo vegna þess að þrátt fyrir að sjóðir sem fjár- magnað hafa deildina undanfar- in ár séu á þrotum vinnur ákveð- inn hópur Vestur-íslendinga öt- ullega að því að afla meira fjár til að koma í veg fyrir að deildin og stöðugildin hverfi af sjónar- sviðinu. Utlitið var sem svartast fyrir tveim árum en Háskóli Is- lands lagði þá fram fjármagn þangað til kominn væri raun- hæfur rekstrargrundvöllur þar vestra. Ef Háskólinn hefði ekki hlaupið undir bagga með okkur hefði farið illa. Hvað snertir tví- skinnungsháttinn er því til að svara að það er ekki sjálfgefið að hvert einasta mannsbara af ís- lenskum ættum beri uppruna sinn á torg. Fólk hefur val um það hvort það leggur rækt við uppruna sinn og sumum er alveg sama.“ — Þú ert áhugasöm um tungu- mál og fórst að læra íslensku upp á eigin spýtur, en hvernig gekk að nota kunnáttuna þegar -------- á hólminn var komið? „Þetta var satt að segja nokkuð gamal- dags námskeið og þeg- ar ég fór að tala komst ég að því að mörg orð- anna voru varla notuð lengur í daglegu máli. Eitt sinn nefndi ég heilagfiski þegar ég ég átti við lúðu, enda hafði ég ekki lært neitt annað yfir þá físktegund og uppskar undrun viðstaddra, sem var óneitanlega fyndin reynsla. Annars lærði mest af því að vinna með öldruðum á Húsavík auk þess sem nemendur mínir í Framhaldsskólanum kenndu mér heilmikið. Ég tek eftir því að íslendingar velta mun meira fyrir sér formi tungumálsins en aðrir og það er greinilegt að málfræðin mótar að vissu leyti hugsunarháttinn í ríkari mæli en erlendis."

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.