Morgunblaðið - 01.07.1997, Page 63

Morgunblaðið - 01.07.1997, Page 63
morgunblaðið ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚLÍ1997 63 ______________ DAGBÓK VEÐUR 1. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.35 3,2 9.51 0,7 16.06 3,4 22.29 0,7 3.05 13.27 23.49 10.39 ÍSAFJÖRÐUR 5.40 1,8 11.57 0,4 18.12 2,0 1.52 13.35 1.19 10.47 SIGLUFJÖRÐUR 1.38 0,2 8.00 1,0 13.52 0,3 20.21 1,1 1.32 13.15 0.59 10.26 DJÚPIVOGUR 0.39 1,7 6.42 0,5 13.11 1,9 19.31 0,5 2.37 12.59 23.21 10.10 SiávarhaBð miðast viö meðalstórstraumsfiöru Morgunblaðiö/Sjómælinqar Islands Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning ^7 Skúrir Slydda y Slydduél Snjókoma Él J Sunnan, 2 vindstig. in° Hitastig Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig. » VEÐURHORFUR í DAG Spá: Sunnan- og suðvestan gola eða kaldi og dálítil rigning á vestanverðu landinu, en iengst af bjart veður austan til. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast norðaustanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram á laugardag lítur út fyrir suðvestlæga vindátt, með vætu vestanlands en lengst af þurrt og bjart veður austantil. Hiti á bilinu 8 til 20 stig, hlýjast austanlands og þar verður líklega allt að 25 stiga hiti á fimmtudag. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. . \ / Til að velja einstök 1 '3\ & |J|J n « / spásvæði þarf að N'"7\. 2-1 \ 3'V velja töluna 8 og | siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Hæðarhryggur yfir landinu fer austur og skilin fyrir vestan land hreyfast norðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma ”C Veður “C Veður Reykjavík 12 skýjað Lúxemborg 13 skúr Bolungarvík 8 léttskýjað Hamborg 17 þrumuv. á sið.klst. Akureyri 14 léttskýjað Frankfurt 15 rigning Egilsstaðir 14 iéttskýjað Vín 28 hálfskýjað Kirkjubæjarkl. 14 léttskýiað Algarve 19 léttskýjað Nuuk 3 þoka Malaga 26 léttskýjað Narssarssuaq 8 rigning Las Palmas 24 léttskýjað Pórshöfn 8 skýjað Barcelona 24 léttskýjað Bergen 17 rigning Mallorca 27 skýjað Ósló 21 alskýjað Róm 23 léttskýjað Kaupmannahöfn 22 þokumóða Feneyjar 23 hálfskviað Stokkhólmur 25 skýjað Winnipeg 12 heiðskirt Helsinki 24 léttskviað Montreal 23 heiðsklrt Dublin 13 alskýjað Halifax Glasgow 16 skýjað New York 24 skýjað London 14 alskýjað Washington 23 alskýjað Paris 15 rigning Orlando 25 léttskýjað Amsterdam 15 alskýjað Chicago 23 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit í dag er þriðjudagur 1. júlí, 182. dagnr ársins 1997. Orð dagsins: Ég ónýti ekki náð Guðs. Ef réttlæting fæst fyrir lögmál, þá hefur Kristur dáið til einskis. Skipin Reykjavíkurhöfn:! gær kom Freyja og Arnar- fell kom í nótt. í gær fóru Delphin, Lange- nes, Skógarfoss, Detti- foss, Húnröst, Faxi, Júpíter, Daniel D, Naja Arctica og Guðrún Hlín. Spánski togarinn Pescaberbes Dos, Goðafoss og Brúarfoss eru væntanlegir fyrir hádegi og Skagfirðing- ur fer. Hafnarfjarðarhöfn: Flutningaskipið Haukur fór í gær. Þá komu af veiðum Haraldur Krist- jánsson, Tjaldur og Orlik. Dettifoss var væntanlegur. Fréttir Kattholt. Flóamarkað- urinn er opinn alla þriðjudaga og fímmtu- daga frá kl. 14-17. Umsjónarfélag ein- hverfra. Skrifstofan Fellsmúla 26, 6. hæð er opin alla þriðjudaga frá kl. 9-14. S. 588-1599, símsvari fyrir utan opn- unartíma, bréfs. 568-5585. Mannamót Gerðuberg, félagsstarf. Lokað vegna sumar- leyfa, opnað aftur mánu- daginn 11. ágúst nk. Sund- og leikfimiæfmgar í Breiðholtslaug á vegum íþrótta- og tómstunda- ráðs verða í sumar á þriðjudögum og fimmtu- dögum á breyttum tíma kl. 9.45. Kennari: Edda Baldursdóttir. Hraunbær 105. Fimmtudaginn 3. júlí kl. 9.30 verður farið um helstu söguslóðir Njálu. Hádegishressing á Hlíð- arenda á Hvolsvelli. Leiðsögumaður verður Anna Þrúður Þorkels- dóttir. Uppl. í s. 587-2888. Furugerði 1. Kl. 9 böð- un og handavinna, kl. 13 fijáls spilamennska og kaffiveitingar. Árskógar 4. Bankaþjón- usta kl. 10-12. Handa- vinna ki. 13-16.30. Bólstaðarhlíð 43. Spilað á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. (Gal. 2, 21.) Hraunbær 105. í dag kl. 9.30 boccia og leik- fimi kl. 11-12. Aflagrandi 40. Dansað kl. 11 með Sigvalda. Vitatorg. í dag kaffi kl. 9, leikfimi ki. 10, hand- mennt kl. 10-14, golfæf- ing kl. 13, félagsvist kl. 14, kaffi kl. 15. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun ki. 14. Kaffiveitingar og verð- laun. Félag eldri borgara í Rcykjavík og ná- grenni. Laugardaginn 5. júlí fara Göngu-Hrólf- ar í fræðasetrið í Sand- gerði. Uppl. á skrifstofu í s. 552-8812. Þátttöku þarf að tilkynna fyrir 4. júlí nk. Félag eldri borgara í Kópavogi. Farið verður á Snæfellsnes kl. 9 stundvíslega, á morgun, miðvikudaginn 2. júlí frá Gjábakka. Hið islenska náttúru- fræðifélag efnir til 2ja daga fræðpslunámskeiðs í plöntugreiningu og í notkun gróðurkorta ! nágrenni Reykjavíkur dagana 5.-6. júlí. Báða dagana verður farið frá Náttúrufræðistofnun að Hlemmtorgi kl. 13 og verið úti í mörkinni 4-5 stundir. Leiðbeinendur verða Eyþór Einarsson, grasafræðingur, Guð- mundur Guðjónsson, landfræðingur og Einar Gíslason, kortagerða- maður. Uppl. og skrán- ing á skrifstofu HÍN s. 562-4757. Orlofsnefnd húsmæðra í Kópavogi býður hús- mæðrum á öllum aldri að dvelja á Flúðum dag- ana 10.-15. ágúst. Auk hefðbundinnar dagskrár verður boðið upp á vatns- leikfimi, morgunleikfimi, danskennslu o.fl. undir stjórn íþróttakennara. Uppl. og skráning hjá Ólöfu í s. 554-0388 og Elísabetu í s. 564-1309. Ferjur Akraborgin fer alia daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Heijólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarferjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk kl. 13.00 og 19.30. Hríseyjarferjan Sævar. Daglegar ferðir frá Hrís- ey eru frá kl. 9 á morgn- ana á tveggja tíma fresti til kl. 23 og frá Ár- skógssandi á tveggja tíma fresti frá kl. 9.30- 23.30. Fagranesið er að hefja ferðir milli ísafjarðar og Arngerðareyri. Farið verður mánudaga, mið- vikudaga og fóstudaga frá ísafirði kl. 10 og frá Arngerðareyri kl. 13.30. Einnig farið alla daga nema laugardaga frá ísafirði kl. 18 og frá Arngerðareyri kl. 21. Uppl. í s. 456-3155. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Hallgríniskirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn þriðju- dag kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bæ- naguðsþjónusta með ait- arisgöngu í dag kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknarprests á viðtalstímum hans. Víðistaðakirkja. Aftan- söngur og fyrirbænir ki. 18.30 í dag. Grindavíkurkirkja. Foreldramorgnar kl. 10-12. TTT starf kl. 18-19 fyrir 10-12 ára. Unglingastarf kl. 20.30 fyrir 8. 9. og 10. bekk. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opin 16-18 og starfsfólk verður í Kirkjulundi á sama tíma. Borgarneskirkja. Helgistund alla þriðju- daga kl. 18.30. Mömmu- morgnar í Félagsbæ kl. Landakirkja. Bæna- samvera í KFUM og K húsinu kl. 20. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: R1TSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 koppur, 8 stygg, 9 hrósar, 10 sár, 11 beisk- ir, 13 dysjar, 15 ríki, 18 flatir, 21 fiskur, 22 stíf, 23 sussar á, 24 drottinsdags. LÓÐRÉTT: 2 hyggur, 3 alda, 4 borguðu, 5 vitur, 6 eld- stæðis, 7 ósoðinn, 12 greinir, 14 sefa, 15 sæti, 16 veislunni, 17 mis- kunnin, 18 stuttan svefn, 19 með lús, 20 magurt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 kofan, 4 Kýpur, 7 lætur, 8 rætið, 9 púl, 11 aðra, 13 eisa, 14 kafli, 15 bana, 17 regn, 20 aða, 22 taðan, 23 gatið, 24 riðla, 25 senna. Lóðrétt: 1 kolla, 2 fætur, 3 norp, 4 kurl, 5 putti, 6 ryðja, 10 úlfúð, 12 aka, 13 eir, 15 bútur, 16 næðið, 18 ertan, 19 niðja, 20 anga, 21 agns.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.