Morgunblaðið - 01.07.1997, Side 58

Morgunblaðið - 01.07.1997, Side 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚLÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ 1 SAMBÍÓÚM s n/BÍÓÍ^ Ihx DIGITAL UþéUu:Hasain,V □□Dolby DIGITAL SNORRABRAUT 37, SIMI 552 5211 OG 551 1384 LAUGAVEGI 94 ^______________________________[»^____■ 1 L 0 T T I A F Y K S T A F A U H Y M I Nú geta íslendingar glaðst því að það er komið nýtt flugfélag í bæinn. í stað þess að fljúga með Flugleiðum og láta rukka sig fyrir yfirvigt þá getum við öll skellt okkur í frábæra ferð með Con Air" DV „Einhver hressilegasta flugferð sem farin hefur verið" Mbl SmDIGITAL Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. B.i. 16 Dönsk Bondstúlka HIN danska Cecilie Thomson lifir ævintýralegu lífi. Hún er fyrir- sæta, rokkarinn Bryan Adams er unnusti hennar og hún er Bond- stúika í næstu mynd um njósnar- ann fræga. Cecilie segir það næst- um hafa verið fyndið að leika í ástarsenum með Pierce Brosnan sem leikur Bond: „Þetta er allt miklu skipulagðara en ég hélt fyr- irfram. Það eina sem ég gat hugs- að um var hvort ég stæði eða sæti rétt, ég hafði engan tíma til að hugsa um að ég væri að leika á móti sjálfum James Bond.“ Cecilie kenndi Pierce Brosnan nokkur orð í dönsku en segir þó að unnusti hennar, Bryan Adams, slái honum við. Cecilie hitti Bryan Adams þegar hún var sextán ára og hafa þau verið saman síðan. „Eg er miklu hrifnari af Bryan í dag en ég var þegar við byrjuðum saman,“ segir Cecilie „hann er besti vinur minn og ég gæti ekki Iifað án hans.“ /DDJ 6500 í öllum sölum MYRKRAVERK Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.15. B.i. 14 ára Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 16. Splunkunýr breskurtryllir með hrollvekjandi ívafi. Hlaut nýverið 5 verðlaun á tveimur spennumynda- og hrollvekjuhátíðum, þ.á.m. sem besta og frumlegasta myndin og fyrir besta handritið. Aðalhlutverk: Craig Fairbrass (Cliffhanger, Prime Suspect), Rowena King (Hamlet, The Wide Sargasso Sea) og Jon Finch (Frenzy). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . B.i. 16 ára. Geðveikt grín og gaman. Chris Farley sýnir hér sýna bestu hlið því hann er sannkallaður meistari í hrakförum í Beverly Hills Ninja. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 12 lliil MEIXI ll\l BLACK lliil MEIM IIM BLACK lilll MEIM IIM BLACK ÞEIR MÆTA j SVÖRTU EFTIR 3 DAGA. SAMBÍtom ÁLFABAKKA ÍIGAhAS='= ERNA Rós Magnúsdóttir vann sér inn 5.000 fyrir að bera tvær 50 kg töskur lengsta vegalengd. ÞAÐ sáu margir ástæðu til að bregða sér í Laugardal- inn á sunnudaginn. Astæða þessa var fjölskyldudagur sem Hagkaup bauð upp á. Þar var ýmislegt til gamans gert og tókst vel til. Ljós- myndari Morgunblaðsins var á staðnum og tók nokkr- ar myndir. ÞAÐ var nóg að gera á kaffihúsinu. Morgunblaðið/Jón Svavarsson ÞAÐ reyndi á kraftana í Hálandaleikunum sem fóru fram í Laugardalnum. Fjölskyldu- dagur í Laugar- dalnum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.