Morgunblaðið - 01.07.1997, Side 56

Morgunblaðið - 01.07.1997, Side 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚLÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 FRUMSÝNING: ÓVÆTTURINN TOM SIZEMORE PENELOPE ANN MILLER FRÁ FRAMLEIÐANDA TERMINATOR OG ALÍENS Háskólabíó Gott ‘bíó RA BULLOCK RIS 0 DONNEL The Relic er vísindaskáldsaga í anda Aliens með Tom Sizemore og Penelope Ann Miller í aðalhlutverkum og framleiðandi er Gale Anne Hurd sem er fræg fyrir framleiðslu „science fiction" mynda á borð við Terminator 2, Aliens og the Abyss. The Relic er mögnuð spennumynd sem þú verður að sjá. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B. i. 16 ára. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B. i. 12 ára. HK DV ★ ÓHT Rás2 'ENGUM W HÚFTH Háðung Ridicule Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SÍÐUSTU SÝNINGAR UNDIRDj$0gg£ANDS Dragðu-andánn djúpt ~ ■ É'nn ein perla i ~ y* festi íslenskrar náttúru. \JÞingvallavatn, •4' tSeysir Gullfoss P 'Ar; og Mývatn. Náttura íslands frá alveg nýju sjónarhorni Sýnd kl. 5.30. Enskttal, ótextað. IfeH.. * ■ ÁTT ÞÚ EFTIR AÐ SJÁ KOLYA? Sýnd kl. 7, 9 og 11. Síðustu sýningar Skipti um kyn fyrir föður sinn ► ANTON Rogers frá Suður-Afríku skipti um kyn fyrir föður sinn. „Pabbi var besti vinur minn. Hann ósk- aði sér alltaf sonar og þegar hann lést upp- fyllti ég ósk hans,“ seg- ir Anton. Anton hét Ansie áður fyrr en að hans sögn leið hon- um aldrei vel sem kvenmanni. Nú ári eftir aðgerðina líður honum vel en draumurinn er að kynnast konu og ganga í hjónaband. „Ég átti kærustu en hún yfirgaf mig þeg- ar hún heyrði sögu mína. Morgunblaðið/Arnaldur EYJÓLFUR Júlíusson og Lovísa Einarsdóttir fylgjast með Guðrúnu Vormsdóttur. Golfmót á Grund NÝVERIÐ fór fram árleg keppni í pútti milli Hrafnistuheimilanna annars vegar og Grundar og Áss hins vegar. Þetta var í þriðja skipti sem keppn- in er haldin en keppt er bæði í sveitakeppni og einstaklingskeppni. Líkt og í fyrri skiptin sigruðu ANTON hef- ur aldrei lið- ið betur en nú. Hrafnistuheimilin í sveitakeppninni en í einstakl- ingskeppninni fóru leikar þannig að í karla- flokki hrepptu Hrafnistuheimilin fyrstu þrjú sætin en í kvennaflokki fóru fyrstu þtjú sætin til Elliheimilisins Grundar. ÞÆR Magnea Baldursdóttir, Aðalheiður Þor- steinsdóttir og Sigríður Gissurardóttir velta stöðunni fyrir sér. STEFÁN Hjaltalín og Sigurjón Björnsson í

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.