Morgunblaðið - 01.07.1997, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 01.07.1997, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚLÍ 1997 53 IDAG Arnað heilla OriÁRA afmæli. í dag, OUþriðjudaginn 1. júlí, et' sextugur sr. Heimir Steinsson, á Þingvöllum. Eiginkona lians er Dóra Þórhallsdóttir, fulltrúi í Ríkisútvarpinu. Þau hjónin eru að heiman á afmælis- daginn. /? r|ÁRA afmæli. Sextug Ox/er í dag, þriðjudaginn 1. júlí, Emilía Júlía Kjart- ansdóttir, póstafgreiðslu- maður. Eiginmaður hennar er Svavar Magnússon, blikksmiður. Þau hjónin taka á móti gestum á heim- ili sínu Vipevagen 25, Glumslöv, Svíþjóð. r/VÁRA afmæli. Fimrn- l) Otugur er í dag, þriðju- daginn 1. júlí, Magnús H. Olafsson, rafvirki, Stífl- useli 1, Reykjavík. Hann tekur á móti ættingjum og vinum frá kl. 19 til 22 í Kiwanishúsinu, Helluhrauni 22, Hafnarfirði í dag, af- mælisdaginn. Ljósmyndastofan Nærmynd BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 17. maí í Lágafells- kirkju af sr. Guðmundi Ósk- ari Ólafssyni, Bryndís Berg og Ingólfur Sveins- son. Heimili þeirra er í Karfavogi 38, Reykjavík. Ljósmyndastofan Nærmynd BRUÐKAUP. Geftn voru saman 24. maí í Háteigs- kirkju af Hinrik Þorsteins- syni, forstöðumanni, Sig- þrúður Jórunn Tómas- dóttir og Jóhannes Hin- riksson. Heimili þeirra er í Kirkjulækjarkoti, Fljótshlíð. Ljósmvndai'i: Svava Rán BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 7. júní í Kópavogs- kirkju af sr. Kristjáni Einari Þorvarðarsyni Hildur Birgisdóttir og Kristinn Jakobsson. Heimili þeirra er í Lindasmára 29, Kópa- vogi. HÖGNIHREKKVISI pf J"kÁRA afmæli. Fimm- OOtugur er í dag, þriðjudaginn 1. júlí, Jón Þ. Gíslason, Rauðagerði 43, Reykjavík. Jón og kona hans taka á móti ætt- ingjum og vinum í Raf- veituheimilinu Elliðaárdal í dag, afmælisdaginn kl. 17 til 19. MORGUNBLAÐIÐ birt- ir tilkynningar um af- mæli, brúðkaup, ættar- mót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að ber- ast með tveggja daga fyr- irvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afniælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynninguni og eða nafn ábvrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík Með morgunkaffinu ÞÚ keniur á mjög slæm- uni tíma. Framkvæmda- stjórinn er við Þvílíkur óendanlegur dónaskapur er að segja að tölvumar þcirra séu áræð- anlegri en útreikningamir mínir í tékkheftinu , u/l Þ//ZÐU veensvo v/ehm aþfinnj aun/io tfEIMIL/ FVRt/Z þESSA V/N/ þi'NV) * " Ást er... 3-20 að fá sörnu hugmyndina á sömu stundu. TM Reg U S Pat. Ott — all rights resotvad (c) 1997 Los Angeles Times Syndicale STJÖRNUSPA e f t i r I r a n c c s I) r a k c Afmælisbarn dagsins: Þú setur markið hátt og þér hentar betur að ráða ferðinni en láta aðra stjórna. Hrútur (21. mars - 19. apríl) 9* Þetta er dagur ástar og af- þreyingar og sumir eignast nýjan ástvin. Farðu ekki ótroðnar og vafasamar slóðir í viðskiptum. Naut (20. apríl - 20. maí) Einhveijar tafir eða breyt- ingar geta orðið á ferðaáætl- unum í dag. Kvöldið hentar ástvinum vel til að fara út Tvíburar (21. maí- 20. júní) Æ* Það er varasamt að ganga í fjárhagslega ábyrgð fyrir aðra í dag. Þú hefðir gaman að skreppa í skemmtiferð með ástvir.i. Krabbi (21. júnl — 22. júlí) >“$0 Þér bjóðast ný tækifæri til að auka tekjurnar í dag. Ein- hver misskilningur getur komið upp í sambandi ást- vina. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú verður ítrekað fyrir trufl- unum í vinnunni í dag og þarft að sýna þolinmæði. Spennandi ferðalag gæti verið í vændum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Ástvinir kjósa heldur að eiga góðar stundir útaf fyrir sig en að fara í heimsóknir. Varast ber fljótfærni í ásta- málum. Vog (23. sept. - 22. október) Þú leitar að réttu leiðinni til bættra samskipta við ætt- ingja. Nú gefst gott tæki- færi til að skemmta sér í vinahópi. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Það gengur á ýmsu í vinn- unni í dag. Þótt þú finnir nýjar leiðir til bættrar af- komu ganga skyldustörfin seint. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m Þú þarft að gæta hagsýni við innkaupin í dag svo þú eyðir ekki í óþarfa. En ástin blómstrar og ferðalag virðist framundan. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Láttu ekki eirðarleysi koma þér úr jafnvægi í dag. Hafðu samráð við þína nánustu varðandi fyrirætlanir þínar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Hlustaðu ekki á gróusögur, því þær eiga ekki við rök að styðjast. Gagnkvæmur skiln- ingur ástvina styrkist og kvöldið verður gott. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Vinátta og peningar fara ekki alltaf vel saman. Láttu engan misnota sér örlæti þitt. Þú nærð góðum árangri í vinnunni. Stjörnuspána á aö lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðivynda. EDENBORG Kjörgarði, Laugavegi Dömur — golftreyjurnar og jakkapeysurnar komnar aftur. Nýir litir. Herrar - ný sending af terelinebuxum, ljósir litir. Stelpur — vorum að taka upp Spice Girls boli og buxur. Gó\btt°uur í úrva\i. Munið, allt á Edenborgarverði. Míkíð úrval af rúmum Verð frá fcr. 9.900. IjCA, ARNAVÖRUVERSLUN G L Æ S I B Æ Sími 553 3366 Vorum að fá nýja stuðkanta, himnasængur og sængurverasett. Ateffa/w ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR Við bjóðum allt sem þig vantar INNRÉTTINGAR OG RAFTÆKI i eldhúsið, barnaherbergið, þvottahúsið og að auki fataskápa i svefnherbergið, bamaherbergið og anddyrið. Vönduð vara á afar hagstæðu verði. Ókeypis teikningar og tilboðsgerð. Góður magn- og staðgreiðsluafsl. yponix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 STEINAR WAAGE SKOVERSLUN Góðir útilífsskór frá Puffins Teg. 54503 7.995,- Litur: Svartir og brúnir Stærðir 36-45. Ath: Að í Kringlunni fást einnig nokkrar tegundir af vönduðum gönguskóm frá LOWA PÓSTSENDUM SAMDÆGURS 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN ^ SÍMI 551 8519 ^ STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN SIMI 568 9212
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.