Morgunblaðið - 01.07.1997, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 01.07.1997, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚLÍ 1997 17 FRÉTTIR Norræn ungmenni í heimsókn á Blönduósi * Ogleymanlegt ævintýr Blönduósi - Hópur ungmenna frá vinabæjum Blönduóss á Norðurlöndum kom í heimsókn í síðustu viku. Unglingarnir, sem eru frá Horsens í Dan- mörku, Moss í Noregi, Nokia í Finnlandi og Karlstad í Svíþjóð, hafa haft ýmislegt fyrir stafni ásamt jafnöldrum sínum á Blönduósi. Meginviðfangsefni unglinganna er náttúran og er dagskráin sniðin að því. Krakkarnir hafa farið í sigl- ingu á gúmmíbátum niður stríð vatnsföll, farið á hestbak, siglt út á Húnaflóann og farið í skoð- unarferðir m.a. í Blönduvirkj- un. I samtali við Morgunblaðið sögðu fararstjórar finnsku og norsku unglinganna að þessi heimsókn í Húnaþing væri ógleymanlegt ævintýri og óvíst hvort krakkarnir myndu nokk- urn tíma upplifa annað eins. Ágúst Þór Bragason, einn af skipuleggjendum þessarar heimsóknar, sagði að allt hefði gengið eins og í sögu og allir eru ánægðir. Morgunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson 24 milljónir í málun vatnstanks Vogum - Keflavíkurverktakar hafa tekið að sér að mála vatns- tankinn, sem stendur á Kefla- víkurflugvelli og gnæfir yfir byggðina, í sumar. Kostnaður við málunina er 24 milljónir króna. -----» ♦ »---- Læknislaust á Grundarfirði „NÚ er ljóst að læknislaust verður í Grundarfirði í júlí og ágúst þar sem ekki hefur fengist læknir til að leysa af í sumarleyfi. Allt útlit er fyrir að loka verði heilsugæslu- stöðinni á meðan það ástand varir. Stjórn heilsugæslustöðvarinnar leitar nú allra leiða til þess að koma í veg fyrir að til þess þurfi að koma. í Grundarfirði búa u.þ.b. 1000 manns og er þar mjög öflugt at- vinnulíf, einkum í fiskvinnslu og útgerð. í tilefni af 100 ára verslun- arafmæli staðarins má búast við miklum fjölda ferðamanna í sum- ar,“ segir í fréttatilkynningu frá stjórn heilsugæslustöðvarinnar. - kjarni málsins! ames i VELKOMIN LíNGMENNAFÉLAGS ISLANOS Sannkölluð fjölskyldu- og íþróttahátíð Engjnn ;f g læsileg setningarathöfn verður á föstudag kl. 20. Á laugardag verður kvöldvaka með söng, leikjum og fjölbreyttum skemmtiatriðum m.a. Spaugstofunni og Magnúsi Scheving. Barna- og fjölskylduball verður laugardagskvöld og dansleikir með Draumalandinu og Stuðbandalaginu á föstudags- og laugardagskvöld. Landbúnaðarsýning verður á Hvanneyri 4.- 6. júlí. mgu iik. Ekki missa af hmni. Laugardagur 5. júlí Sunnudagur 6. júlí BORGARNES: BORGARNES: Körfubolti, glíma, sund, fijálsar Körfubolti, blak, iþróttir, íþróttir fatlaðra, starfshlaup, ftjálsar íþróttir, skák, /WgÉíffppi1 skák, línubeiting, pönnukökubakstur, fótbolti og handbolti. golf, hestaiþróttir, handbolti og a Mótsslit á Skalla- , skógarhlaup. Kvöldvaka á (|j grimsvelli kl. 14:30. SkaUagrímsvelli kl. 20. HVANNEYRI: HVANNEYRI: ggKgL | Bridds. Fótbolti og Bridds. vW-L Landbúnaðarsýning: Helgistund, Landbúnaðarsýning: ^ nautasýning og leiksýning. )Æ<£ orgarfjörðurinn verður fullur af fjöri 3.- 6. júlí á 22. Landsmóti UMFÍ. Keppt verður í yfir 20 íþróttagreinum. Jón Arnar Magnússon reynir við íslandsmet í fijálsum og topplið eigast við í körfubolta. Fjölskyldan getur tekið þátt í gönguferðum, skemmtiskokki og skógarhlaupi. Einnig verða ýmis leiktæki á svæðinu ásamt götuleikhúsi, sýningu á ólympískum lyftingum, ökuleikni o.fl. Föstudagur 4. júlí BORGARNES: Borðtennis, körfubolti, sund, ftjálsar íþróttir, íþróttir fatlaðra, skák, æsku- hlaup, golf, hestaiþróttir og hand- -t- bolti. Setningarathöfn á Skallagrímsvelli kl. 20. HVANNEYRI: Fótbolti, bridds, drátta- vélaakstur, jurtagreining // og lagt á borð. 3 Landbúnaðarsýning hefst: Búfé á beit, vélasýning - gömul og ný tæki, kynningar Borgfirskra fyrirtækja og stofnana, hcstaleiga o.fl. AKRANES: Blak og körfubolti. Fimmtudagur 3. júlí BORGARNES: yy. Körfubolti, sund, fijálsar ~ 'þtóríir, skák, fimleikar og fótbolti (Sjóvá - Ahnennra deildin <»1=81381^ kl. 20 Skallagrimur - Qg Stjarnan). HVANNEYRl: Fótbolti og Bridds. AKRANES: Blak og körlúbolti jýy, Reyklaust landsmót 1 SPARISJ ÓÐU R uNöMCNMArtLAG isLANDs V°5H^SKB MÝRASÝSLU
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.