Morgunblaðið - 01.07.1997, Síða 9

Morgunblaðið - 01.07.1997, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚLÍ 1997 9 FRÉTTIR Evrópumótið í brids Island end- aði í 10. sæti eftir slakan lokadag ÍSLAND endaði í 10. sæti í opna flokknum á Evrópumótinu í brids eftir að hafa tapað tveimur síðustu leikjum sínum. Italir vörðu Evrópumeistaratitil sinn og unnu inótið með yfirburðum. Islenska liðið tapaði bæði fyrir Tékkum og Ungverjum, 8-22, síðasta dag mótsins og endaði með 599,5 stig í 10. sæti. Liðið skorti þó aðeins 16 stig í 5. sæt- ið sem gaf rétt til þátttöku á næsta heimsmeistaramóti i brids. í efstu sætunum 5 voru Italir, Pólverjar, Norðmenn, Danir og Frakkar en í næstu sætum komu Hollendingar, Bret- ar, Svíar, Spánverjar og íslend- ingar. Áfram í hópi þeirra bestu Björn Eysteinsson, fyrirliði íslenska liðsins, sagði að það já- kvæða viðmótið væri að eftir það gætu íslendingar áfram talið sig í hópi bestu bridsþjóða heims enda verið í baráttunni um efstu sætin allt mótið. Þá hefðu íslend- ingar m.a. unnið stórsigra bæði á Evrópumeisturum ítala og Olympíumeisturum Frakka. „En það leyna sér ekki von- brigðin meðal liðsmannanna yfir að enda í 10. sætinu því menn ætluðu sér miklu meira. Ástæðurnar fyrir því að svona fór eru sjálfsagt margar en sú stærsta var að mínu mati sú að menn voru að gera of mikið af einstaklingsvillum og þar fuku mörg stig út um gluggann. Þá áttu öll pörin þrjú misjafna daga. En ég er sannfærður um að það er engin ástæða til að missa móðinn vegna þessara úrslita. Það þarf að hafa stríðs- gæfuna með sér í svona móti og okkur fannst hún hafa yfir- gefið okkur í seinni hlutanum," sagði Björn. BP "jj NÝ UNDIR- FATALÍNA w I■ Kringlunni S. 553 7355 ’ ▼ SOKKABUXUR SAMFELLUR SUNDFATNAÐUR |[wÆ'j]l WIEN PARIS LONDON Laugavegi 48, sími 552 3050. Síöbuxur Stretchgallabuxur og stretchbuxur, 4 skálmalengdir. Therlinhuxur á tilboðsverði. Opið virka daga kl. 12-18, laugardagakl. 10-14. Fyrir ávexti í öllum stærðum útsala hjáXýGafiihiMi i^Engjateigi 5, sími 581 2141 Opið virka daga írá kl. 10-18.30 og laugardaga frá kl 10-15 Sumarferðir eldri borgara í Dómkirkjusókn. Efnt verður til sumarferðar eldri borgara á vegum Dómkirkjunnar miðvikudaginn 2. júlí. Farið verður frá Dómkirkjunni kl. 13.00. Ekið verður til Akraness þar sem drukkið verður kaffi í safnaðar- heimilinu Vinaminni. Byggðarsafnið í Görðum skoðað. Komið við í Innri-Hólmskirkju á heimleið. Þátttaka tilkynnist í síma 562 2/55 í dag kl. 9-12 f.h. Þátttökugjald kr. 700. Sóknarnefnd. NÝKOMIÐ FRÁ ÍTALÍU Mikið úrval af kommóðum og skápum. Tilvalin náttborð við „amerísk rúm“. Verð frá kr. 8.200 stk. (11 gerðir) Verð frá 27.900. stgr. (D 36mán HÚSGAGNAVERSLUN Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100 Ný sencling! Kjölarfrá Mille K. o/i Ariclki 20% afsláttur Opið til kl. 22.00. á kvöldin alla þessa vtku. Míkíð úrval af rúmum Vorum að fá nýja stuðkanta, himnasængur og sængurverasett. Verð frá kr. 9.900 Ketlavík VIÐ KYNNUM Carolina Heirera Ljimvmmi Hitanæmar snyrtivörur sem skynja hitastig húðarinnar(filmogenus) og haldast því betur á. Litalínan helst óhreytt npp að 38-40 gráðu hita, ásamt því að innihalda silkiprótein sem viðheldur ótrúlegri mýkt og raka. Varalitir Augnblý antar Varablýantar Púðurmeik Maskarar Kinnalitir utsolustaðir Hafnarfjöröur Dísella Akureyri Amaro Reykjavik Gallery förðun Hagkaup Kringlunni, snyrtivörudeild Nana, Hólagarði Garðabær Snyrtihöllin Dugguvogi 2-104 Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.