Morgunblaðið - 01.02.1997, Síða 49

Morgunblaðið - 01.02.1997, Síða 49
morgunblaðið LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1997 49 http://www.sambiom.com/ ■ FRUMSYNING: KONA KLERKSINS DAGSUOS WASHINGTON HOUSTON The Preacher’s Wite Sýnd kl. 3, 9.15 og 11. Enskttal. GULLEYJA PRÚÐULEIKARANA SAMBtO SAMWtlO SAMBIO SAMBMÚ Thx DIGITAL LAUSNARGiALDIÐ Hrikaleg sprenging hefur lokað göngunum sem tengja Manhattan og New Jersey. Hópur fólks er lokaður inni og yfirvöld standa ráðþrota. Hit Latura (Stallone) finnur leið til að komast inn gegnum ræstingakerfi ganganna. Framundan eru ótrúlegar hættur og tíminn er naumur því göngin eru að faila saman og Kit þarf finna einhverja leið út úr göngunum og koma fólkinu aftur út í dagsljósið. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Amy Brenneman, (Heat), Viggo Mortensen (Crimson Tide), Dan Hedaya (Usual Suspectes). Leikstjóri: Rob Cohen (Dragonheart, Dragon). WILLIAMS Sýnd kl. 2.55, 5 og 7.05. ★ ★★'/> Mb. ★ ★★’/lOV ★ ★★ Ra.r LJiq.ii". ★ ★★ Dagur-Timinn |^SýndJ(L^7^9ogMj Klerkurinn er í klípu og Denzel Washington er engillinn sem svarar bænum hans. Inn í málið kemur Whitney Houston, guilfalleg eiginkona klerksins og málin eiga eftir að flækjast áður en þau leysast. Rómantísk gamanmynd sem kemur á óvart og tónlistarviðburður ársins. Veisla fyrir augu jafnt sem eyru. Sýndkl.2,.45, 5,7,9 og 11.20. THXDIGITAL II Sýnd kl. 2.15,4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 14 ENGLARIBIO A S T O Ð Hollywood og englar. Það hefur ætíð verið vinsælt í draumaverksmiðjunni Hollywood að gera kvikmyndir þar sem englar eru viðfangssefnið. Nú nýlega sendu leikstjórarnir Penny Marshall og Nora Ephron frá sér kvikmyndirnar The Preachers Wife og Michael þar sem þeir John Travolta og Denzel Washington leika engla. I þættinum verða sýnd brot úr myndunum, spjallað við leikarana og aðstandendur myndanna. Einnig er rætt við Sr. Karl Sigurbjörnsson, Sr. Sigurð Arnarsson og Þorhall Guðmundsson miðil um engla, tilveru þeirra og tilgang. Umsjónarmaður er Bjarni Haukur Þórsson. MARIA Schneider í faðmlögum við hinn fimmtuga Marlon Brando, í „Síðasta tangó í París“, mynd Bernardo Bertoluccis frá 1972. Maria Schneider „misnotuð“ í Síðasta tangónum ► „ÉG VAR misnotuð við gerð „Síðasta tangós í París“. Ég var fangi hugmyndaflugs Bertolucc- is; ég var fórnarlamb,“ segir Maria Schneider í viðtali í nýj- asta hefti brezka bíó-tímaritsins Premiere. Hún var tvítug árið 1972 þegar hún öðlaðist heims- frægð, er mynd Bernardos Ber- toluccis hneykslaði heimsbyggð- ina með djarfari atriðum en fram að því höfðu þekkzt í „alvöru" kvikmyndagerð. María er dóttir rúmenskrar móður og Frakkans Daniels Gél- in, sem var vinur Brigitte Bard- ot. Bardot skaut skjólshúsi yfir Maríu 16 ára og kynnti hana fyr- ir lífi hinna ríku og frægu í París. Eftir leikinn í „Síðasta tangó“ upplifði María erfitt timabil. Hún segist sannfærð um, að ógæfu sína geti hún rekið til myndar- innar, hvernig hún sökk í kjölfar hennar í æ dýpra fen. Hún varð háð eiturlyfjum og þegar myndir af henni birtust lokaðri inni á geðsjúkrahúsi í Rómaborg ásamt ástkonu sinni var botninum náð. ALDARFJÓRÐUNGI síðar: Maria Schneider í nýjasta hlutverki sínu í myndinni „Eitthvað til að trúa á“. Sjö ára helvíti „Ég sé ekki eftir að hafa tekið þátt í gerð „Síðasta tangós“, því hún er hluti af kvikmyndasög- unni,“ segir hún. „En frægðin sem hún færði mér var of skjót- fengin. Ég var orðinn fangi hug- myndaflugs Bertoluccis þegar fólk var farið að halda að persón- an sem ég Iék væri hin rétta ég. Svo var ekki. Ósköpin dundu á þegar myndin var sýnd. Hvert sem ég fór eltu ljósmyndarar og múgur mig um hvert fótmál. Ég þoldi ekki að finna fólk vera að horfa á mig, svo að ég byijaði að taka lyf til að allt og allir fjar- lægðust í móðu - til þess að gleyma hver ég væri. Ég fór í gegnum helvíti í sjö ár. Eg var að fremja hægt sjálfsmorð. En einhvern veginn komst ég í gegn- um þetta. Annaðhvort deyrðu eða kemur sterkari út úr svona reynslu. Ég komst í gegn.“ Hún segist ekki hafa snert fikniefni frá árinu 1980. Maria lék í nokkrum öðrum kvikmyndum á „villtu árunum", meðal annars The Passenger með Jack Nickolson, 1975, en hefur á síðustu árum látið lítið fyrir sér fara. Nú hefur hún hins vegar nýlokið við leik í nýrri mynd, „Eitthvað til að trúa á“ (Something to believe in), sem er ástarsaga byggð á raunveru- leg^um atburðum, og gerist á ítal- íu, í París og Las Vegas.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.