Morgunblaðið - 01.02.1997, Síða 38

Morgunblaðið - 01.02.1997, Síða 38
38 LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1997 FRETTIR MORGUNBLAÐIÐ Verslunin Exo stækkar við sig VERSLUNIN Exo hefur stækkað verslunarpláss sitt úr 350 í 600 fm en verslunin er til húsa að Fáka- feni 9. í tilkynningu frá versluninni segir að ástæðan fyrir stækkun verslunarinnar sé mikil aukning á sölu undanfarin ár auk þess að aukið hefur verið við vöruúrval. T.d. hefur verslunin hafið sölu á rúmum auk þess að bæta við úr- vali af ljósum, s.s. borð-, vegg- og gólflömpum. Þá segir að íslenska húsgagnaframleiðslan skipi enn veglegan sess hjá versluninni og að hafin sé sala á gjafavörum eft- ir íslenska hönnuði. Verslunin verður opin um helg- ina, laugardag og sunnudag, til kl. 18 í tilefni af stækkuninni. Þess má geta að hægt er að ráð- færa sig við innanhúsarkitekt sem er alla daga vikunnar í verslun- inni. DAnA / jr^i YSIMC^AR V v_/ >-' I— / v^//l n \—// u\ Fulltrúi - ritari Laus er til umsóknar staða fulltrúa/ritara á skrifstofu forseta íslands. Um er að ræða fullt starf. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í marsmánuði nk. Starfið felst í hefðbundnum skrifstofustörf- um m.a. ritvinnslu, skjalavörslu, móttöku þeirra sem til embættisins leita og símsvör- un. Umsækjendur verða að geta starfað sjálf- stætt og hafa hæfileika til mannlegra sam- skipta. Nauðsynlegt er að umsæjendur hafi góða kunnáttu í íslensku og æskileg er kunn- átta í a.m.k. einu Norðurlandamáli og ensku svo og í notkun tölvu. Starfskjör eru samkvæmt kjarasamningum starfsmannafélags ríkisstofnana. Nánari upplýsingar um starfið gefur Vigdís Bjarnadóttir, deildarstjóri, sími 540 4400. ; Umsóknarfrestur er til 20. febrúar 1997. Umsóknir sendist til skrifstofu forseta ís- lands, Staðastað, Sóleyjargötu 1, 150 Reykjavík, en þær þurfa ekki að vera á sér- stökum eyðublöðum. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun hefur verið tekin um ráðningu. TILSÖtU Til sölu Benz 2228, árgerð 1981, 2ja drifa, Benz 2635, árgerð 1992, 3ja drifa, Scania 111, árgerð 1977, búkkabíll, Scania 140, árgerð 1974, búkkabíll, Scania 142, árgerð 1985, 2ja drifa, vélavagn, 3ja öxla, dekk 22,5 x 12, ýta, Komatsu D-45, árg. 1983, 13 tonna, valtari, 7 tonna, dreginn, Pajero, árgerð 1989, V-6, langur, Benz fólksbíll 420 SEC, ágerð 1991,2ja dyra, Thundercat, árg. 1996, langur, ekinn 600 mílur, Toyota Hiace 4WD, árgerð 1991, 6 manna dísel 4x4, vörubílskrani 15 tonnmetrar. Upplýsingar í símum 897 9433, 894 5232 og 461 1347. Hið íslenska Biblíufélag Aðalfundur Hins íslenska Biblíufélags verður haldinn í safnaðarheimili Grensáskirkju sunnudaginn 2. febrúar nk. kl. 15.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundurstörf. Stjórnin. Leiðbeiningar við f ramtalsgerð Verkamannafélagið Dagsbrún og Verka- kvennafélagið Framsókn gefa félögum sínum kost á leiðbeiningum við gerð skattframtala, með sama hætti og undanfarin ár. Þeir sem hafa hug á þjónustu þessari eru beðnir um að hafa samband við skrifstofur félaganna og láta skrá sig til viðtals eigi síðar en 6. febrúar 1997 en aðstoðin verður veitt dagana 8. og 9. febrúar. Ekki er unnt að taka við viðtalsbeiðnum eftir 6. febrúar nk. Verkamannafélagið Dagsbrún, Skipholti 50 d. Sími 552 5633. Verkakvennafélagið Framsókn, Skipholti 50 a. Sími 568 8930. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hór segir Neðri Tunga, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Rúnar Árnason, gerðarbeiðendur Graskögglaverksmiðjan og Vesturbyggð, 4. febrúar 1997 kl. 19.00. Stekkar 23, efri haeð, 450 Patreksfirði, þingl. eig. Ari Hafiiðason og Guðrún Leifsdóttir, gerðarbeiðendur Vátryggingafélag (slands. hf., 4. febrúar 1997 kl. 17.00. Strandgata 11a, 450 Patreksfirði, þingl. eig. Ólafur Haraldsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður rikisins og Lrfeyrissjóður Vestfirð- inga, 4. febrúar 1997 kl. 17.30. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 31. janúar 1997. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut 36, Höfn, sem hár segir á eftirfarandi eignum: Fákaleira 2a, þingl. eig. Helgi Már Pálsson, gerðarbeiðandi Húsbréfa- deild, 6. febrúar 1997 kl. 14.50. Hafnarnes 2, efri hæð, þingl. eig. Þórhallur Óskar Þórhallsson, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður rikisins og Landsbanki [slands, 6. febr- úar 1997 kl. 14.10. Hólmur II, Hornafjarðarbæ, þingl. eig. Sigursveinn Guðjónsson, gerð- arbeiðendur Landsþanki (slands og Stofnlánadeild landþúnaðarins, 6. febrúar 1997 kl. 13.10. Sandbakki 3, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Hafnar, gerðarbeiðandi Byggingasjóður verkamanna, 6. febrúar 1997 kl. 13.30. Sandbakki 4, Höfn, þingl. eig. Einar Kristjánsson, gerðarbeiðandi Landsbanki (slands, 6. febrúar 1997 kl. 14.00. Svalbarð 1, þingl. eig. Þorgeir Kristjánsson, gerðarbeiðendur Trygg- ingastofnun ríkisins, f.h. Líf.sj. stm. rikisins, 6. febrúar 1997 kl. 13.00. Tjörn 2 ásamt 1.000 fm lóð, þingl. eig. Benedikt Helgi Sigfússon og Ólöf Kristjana Gunnarsdóttir, greiðarbeiðandi Lífeyrissjóður Aust- urlands og Veðdeild Landsbanka Islands, 6. febrúar 1997 kl. 13.40. Sýslumaðurinn á Höfn, 30. janúar 1997. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum í Bolungarvík verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Grundarstígur 12, þingl. eigandi Gunnar Haukur Sveinsson, gerðar- beiðandi Byggingasjóður ríkisins, miðvikudaginn 5. febrúar 1997, kl. 14.00. Ljósaland 6, þingl. eigendur Guðný Kristjánsdóttir og Sigurður Ringsted, gerðarbeiðendur Byggingasjóður ríksisins og Lífeyrissjóð- ur versiunarmanna miðvikudaginn 5. febrúar 1997, kl. 14.30. Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins f Aðalstræti 12, Bol- ungarvík, sem hér segir á eftirfarandi eign í Bolungarvík: Þjóðólfsvegur 5, þingl. eigandi Birna H. Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki l'slands, miðvikudaginn 5 febrúar 1997, kl. 15.00. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 31. janúar 1997. Jónas Guðmundsson. BTVHR’I OPIÐ HUS Laugaidagskvóld kl 20:30 Hin fullkomna fyrirmynd KoW vettlngar. Alfabakka 12. 2. hœö simi 567 0344 DagsferA 1. febrúar Kl. 10.00 Dagsferð jeppadeild- ar. Valið verður milli þriggja leiða eftir veðri og færð. Mæting hjá Nesti f Ártúnsbrekku. Verð 800 kr. Allir velkomnir. Dagsferð 2. febrúar Kl. 10.30 Gömul verieið. Gengin verður forn verleið sem Sunn- lendingar notuðu á leið sinni til sjóróðra í Grindavík. Kl. 10.30 Skfðaganga, Mosfells- heiði, Borgarhólar, Bringur. Netslóð: http://www.centrum.is/utivist fámhjálp Opið hús I dag kl. 14.00-17.00 er opið hús í Þribúðum, félagsmiðstöð Samhjálpar, Hverfisgötu 42. Lít- ið inn og spjalliö um lífið og til- veruna. Heitt kaffi á könnunni. Elísabet Oddsdóttir leikur ein- leik á pfanó. Dorkaskonur minnast 15 ára afmælis og syngja saman. Kl. 15.30 tökum við lagið saman og syngjum kóra. Takið með ykkur gesti. Allir velkomnir. Samhjálp. Dalvegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 14.00. Ólafur Jóhannesson prédikar. Allir hjartanlega velkomnir. §11 S/HwmAin Hjaipræois- herínn y Kirkjuitrati 2 I kvöld kl. 20.30 samkoma. Sunnudag kl. 11, sunnudagaskóli. Kl. 17, samkoma fyrir Hermenn og Samherja. Kl. 20, hjálpræðissamkoma. Anna Gurine og Daníel Óskars- son taka þátt í öllum samkomum helgarinnar. FERÐAFÉLAC # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Sunnudagsferðir 2. febrúar kl. 10.30 1. Skfðaganga kringum Skarðsmýrarfjall. Góð skiðaganga á Hengilssvæð- inu m.a. farið í Innstadal. Verð 1.200 kr. 2. Eyrarbakki - Stokkseyri, verferð. Gengið og litast um á stöndinni við Eyrarbakka og Stokkseyri. Hugað að minjum um sjósókn fyrri tíma t.d. Þuríð- arbúð. Verð 1.500 kr., fritt f. börn. Tilvalin fjölskylduferð. Brottför frá BSl’, austanmegin, og Mörkinni 6. Glæsileg ferðaáætlun 1997 er komin út. Hún verður kynnt á þríðjudagskvöldið 4. febrúar, en þá verður fyrsta hressingar- ganga frá Mörkinnl 6 kl. 20.00 (nýjung). Margar ferði tileink- aðar afmælisári (FÍ 70 ára). Biðlisti er f þorraferð f öræfa- sveit um næstu helgi (8.-9. febr.) svo nauðsynlegt er að staðfesta pantanir. Námskeið f Þelamerkursveiflu á göngu- skfðum verður sun. 9. febr. Takmarkað pláss. Gerist félag- ar í Ferðafélaginu. Ferðafélag (slands.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.