Morgunblaðið - 01.02.1997, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 01.02.1997, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1997 3 „ei rafmagnið fer Kemur strax 110$“ Tryggjum þeim Ijós í myrkri. VÁTRYGGINGAFÉLAG ÍSLANDS HF - þar sem tryggingar snúast umfólk VÍS hefur ákveðið að leggja öllum leikskólum til neyðarljós í þeim bæjar- og sveitarfélögum sem tryggja hjá félaginu. Þar sem hluti af starfsemi leikskólanna fer fram þegar dagsbirtu nýtur ekki við, er mikilvægt að börnin geti notið góðrar neyðarlýsingar ef rafmagn fer skyndilega. VÍS mun aðstoða kennara og starfsfólk hvers leikskóla, í sam- ráði við slökkvilið á hverjum stað, með því að kynna sérstaka neyðar- áætlun og veita upplýsingar um öryggis- og forvarnamál. Þegar eldsvoði á sér stað leiðir það mjög oft til rafmagnsleysis samfara miklum og banvænum reyk. Reynslan sýnir að þegar hættuástand skapast, fara börn gjarnan í felur og leita athvarfs í skápum og skúmaskotum. Við þessu ástandi verður að bregðast á réttan og fumlausan hátt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.