Morgunblaðið - 01.02.1997, Síða 47

Morgunblaðið - 01.02.1997, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Sælusamsæri á V alentínusardegi ► „SAMSÆRISMENNsælunn- ar“ (Conspirators of pleasure) heitir kvikmynd eftir Jan Svankmaj- er, sem frumsýnd verður í Bret- landi föstu- daginn 14. febrúar, en svo heppilega vill til fyrir kvikmynda- framleiðendur að þennan dag stefnumótanna ber í ár upp á Valentín- usardag, og er þar af leiðandi mjög vin- sæll bíódagur unga fólksins. Myndin fjall- ar á gamansaman hátt um kynlífsóra sex einstaklinga. Þar kennir ýmissa grasa, eins og sjá má af athöfnum stúlkunn- ar á myndinni. Hjálpartækin, sem við sögu koma, eru af ýmsu „HVER þarf „kók“ þegar til er „kókó-pöffs“?“ tagi, svo sem kjúklingablóð, rif- járn úr eldhúsinu, rafrása- búnaður, lifandi fiskur og síðast en ekki sízt hnoðaðir heilhveiti- brauðboltar . . . Heim til Hong Kong ALEXANDRA prinsessa, sem giftist Jóakim Dana- prins með pompi og pragt haustið 1995, sést hér við komuna til Hong Kong, þangað sem hún flaug á fimmtudaginn til að heim- sækja skyldmenni. Alex- andra er fædd og uppalin í Hong Kong, dóttir þarlends kaupsýslumanns. Helgarveisla Lax og rækjukokteill ásamt lambalæri bearnaise, 990 kr. Fleiri ótrúleg tilboö í gangi. Mjöll Hólm skemmtir gestum til kl. 3. CataCina, '}{amra6org 11, sími 554 2166. mm Listaraennirnir Raggi Bjama og Stefán Jökulsson halda uppi stuðinu á Mímisbar. Súlnasalur lokaður vegna einkasamkvœmis. m -þín saga! 1 o o LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1997 47 FRUMSYNING: KONA KLERKSINS H I T N E Y HOUSTON Munið stefinumótajmáltíðina á CARUSO □□DIGITAL Tónlistin úr myndinni fæst í Klerkurinn er í klípu og Denzel Washington er engillinn sem svarar bænum hans. Inn í málið kemur Whitney Houston, gullfalleg eiginkona klerksins og málin eiga eftir að flækjast áður en þau leysast. Rómantísk gamanmynd sem kemur á óvart og tónlistarviðburður ársins. Veisla fyrir augu jafnt sem eyru. CJARINN I Sýnd kl. 9 og 11.15 í THX digital. B. I. 16 M E I G I B S 0 N

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.