Morgunblaðið - 01.02.1997, Page 43

Morgunblaðið - 01.02.1997, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ MESSUR A MORGUIM LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1997 43 Biblíudagurinn Guðspjall dagsins: Sæðið grær og vex. (Mark. 4, 26.-32.) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Kirkjubíllinn ekur. Tekið á móti framlögum til Bibl- íufélagsins. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Foreldrar hvattir til þátttöku með börnunum. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Arnfríður Guðmundsdótt- ir. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Altaris- ganga. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmars- son. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Eftir mess- una verður fundur í safnaðarfélaginu. Prófessor Loftur Guttormsson segir frá því þegar biskupsstóllinn var flutt- ur frá Skálholti til Reykjavíkur. For- maður kynnir áætlun vorferðar safn- aðarfélagsins. Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 13. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Kór Vesturbæjarskóla syngur undir stjórn Kristínar Vals- dóttur. Bænaguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 11. Prestur sr. Hall- dór S. Gröndal. Organisti Árni Arin- bjarnarson. Sr. Sigurður Pálsson segirfrá Biblíufélaginu. Guðni Einars- son les ritningarlestur. Aðalfundur Hins íslenska Biblíufélags verður í safnaðarheimilinu kl. 15.30. HALLGRÍMSKIRKJA: Barnasam- koma og messa kl. 11. Dr. theol. Eshetu abate prédikar. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ingileif Malmberg. HATEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Helga Soffía Konráðs- dóttir. Messa kl. 14. Organisti Pavel Manasek. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Prest- ur sr. Jón Helgi Þórhallsson. Organ- isti Jón Stefánsson. Eiríkur Hreinn Helgason einsöngvari syngur Biblíu- Ijóð. Kaffisopi eftir messu. Barna- starf kl. 13 í umsjá Lenu Rós Matthí- asdóttur. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Félagar úr Kór Laugarnes- kirkju syngja. Organisti Gunnar Gunnarsson. Barnastarf á sama tíma. Börn fædd 1992 fá að gjöf frá kirkjunni bókina Kata og Óli fara í kirkju. Ólafur Jóhannsson. NESKIRKJA: Sameiginleg fjölskyldu- guðsþjónusta barnastarfsins kl. 11. Prestarnir. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Dr. Gunnlaugur A. Jónsson, prófessor, flytur erindi eftir mess- una sem ber yfirskriftina Davíðs- sálmarnir í nútíð og samtíð. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Organisti Viera Manasek. Barna- starf á sama tíma. ÁRBÆJARKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organleikari Kristín G. Jónsdóttir. Barnakór Árbæjarkirkju syngur í guðsþjónustunni, stjórnandi Mar- grét Dannheim. Tekið á móti gjöfum til Biblíufélagsins. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Tekið við gjöfum til Hins íslenska Biblíufélags. Frímúrarakórinn syng- ur. Kaffisala eftir guðsþjónustuna til ágóða fyrir orgelsjóð. Samkoma Ungs fólks með hlutverk kl. 20. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Barnaguðsþjónusta á sama tíma. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Barnaguðsþjónusta á sama tíma í umsjón Ragnars Schram. Organisti Lenka Mátéová. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Umsjón hafa Hjörtur og Rúna. Barnaguðsþjónusta í Rima- skóla kl. 12.30 í umsjón Jóhanns og Ólafs. Guðsþjónusta kl. 14. Unglinga- kór Grafarvogskirkju syngur, stjórn- andi Áslaug Bergsteinsdóttir. Organ- isti Hörður Bragason. Fundur með foreldrum fermingarbarna úr Rima- skóla eftir guðsþjónustuna. Guðs- þjónusta kl. 16.5 á hjúkrunarheimil- inu Eir. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Almenn guðsþjón- usta kl. 11. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfs- son héraðsprestur þjónar. Barna- guðsþjónusta kl. 13 í umsjá sr. írisar Kristjánsdóttur. Organisti Oddný J. Þorsteinsdóttir. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Miðkór Kársnesskóla syngur undir stjórn Þórunnar Björns- dóttur. Einnig syngja börn úr barna- starfi kirkjunnar. Organisti Örn Falkn- er. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SEUAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Val- geir Ástráðsson prédikar. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Messufall á morgun vegna veikinda. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Laug- ardag: Messa kl. 8 og kl. 14. Sunnu- dag: Kyndilmessa. Hámessa, bisk- upsmessa með kertavígslu og helgi- göngu kl. 10.30. Messa kl. 14, messa á ensku kl. 20. Mánudaga til föstu- daga: messur kl. 8 og kl. 18. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Almenn samkoma á morgun kl. 17. Ragnhild- ur Ásgeirsdóttir talar. Helga Magnús- dóttir syngur. Barna- og unglinga- samverur á sama tíma. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11 á sunnudögum. HVÍTASUNNUKIRKJAN Filadelffa: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Svanur Magnússon. Almenn sam- koma kl. 16.30. Ræðumaður Guðni Einarsson. Allir hjartanlega vel- komnir. KLETTURINN: Kristið samfélag, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Sam- koma sunnudag kl. 16.30. Jón Þór Eyjólfsson prédikar. Barnastarf á meðan á samkomu stendur. Allir velkomnir. MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarárstíg 26, Reykjavík. Guðsþjónusta sunnu- dag kl. 20 og fimmtudag kl. 20. Altar- isganga öll sunnudagskvöld. Prestur sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. ORÐ LÍFSINS: Grensásvegi 8. Al- menn samkoma kl. 11. Ræðumaður Ásmundur Magnússon. Fyrirbæna- þjónusta/bænaklútar. Allir hjartan- lega velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 17. HJÁLPRÆÐISHERINN: Samkoma laugardag kl. 20.30. Sunnudag: Sunnudagaskóli kl. 11. Samkoma fyr- ir hermenn og samherja kl. 17. Bænastund kl. 19. Hjálpræðissam- koma kl. 20. Daníel og Anne Gurine Óskarsson taka þátt í öllum samkom- um helgarinnar. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Predikun sr. Sigurður Pálsson, framkvæmdastjóri Biblíufélagsins. Kirkjudagur Reykjalundarkórsins. Tekið á móti framlögum til Biblíufé- lagsins. Kirkjukaffi í skrúðhússalnum. Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 11. Jón Þorsteinsson. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Altar- isganga. Sigurður Helgi Guðmunds- son. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu- dagaskóli í Hvaleyrarskóla kl. 11. Umsjónarmenn sr. Þórhallur Heimis- son, Bára Friðriksdóttir og Ingunn Hildur Hauksdóttir. Sunnudagaskóli í Hafnarfjarðarkirkju kl. 11. Umsjón- armenn sr. Þórhildur Ólafs og Katrín Sveinsdóttir. Messa kl. 14. Altaris- ganga. Dr. Eshetu Abate frá Eþíópíu prédikar. Sr. Kjartan Jónsson túlkar. Einsöngvari Natalía Chow sópran. Píanóleikari Bjarni Jónatansson. Org- anistar Natalía Chow og Bjarni Jóna- tansson. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Messukaffi í Strandbergi. Prestarnir. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Umsjón Edda og Aðalheiður. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa sunnu- daga kl. 8.30. Aðra daga kl. 8. Allir velkomnir. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Munið skólabílinn. Guðs- þjónusta á Hlévangi kl. 13. Sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Guðsþjónusta í kirkjunni kl. 14. Ragnar Snær Karls- son, safnaðarfulltrúi prédikar. Sr. Ólafur Oddur Jónsson þjónar fyrir altari. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti Einar Örn Einarsson. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Ömmur og afar eru hvött til að koma með börnunum. Guðs- þjónusta kl. 14. „Bibliudagurinn". Mark 4, 26.-32. Fermingarbörn að- stoða við helgihaldið og þau ásamt foreldrum annast kaffiveitingar í safnaðarheimilinu eftir guðsþjón- ustuna. Allur ágóði af kaffisölu renn- ur í ferðasjóð fermingarbarna og er söfnuðurinn hvattur til að fjölmenna í kirkju. Sóknarprestur. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 22 sem fram fer í Ytri- Njarðvíkurkirkju. Börn sótt að safn- aðarheimilinu kl. 10.45. Baldur Rafn Sigurðsson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kór félags eldri borgara á Suður- nesjum syngur undir stjórn Agotu Joó. Organisti er Steinar Guðmunds- son. Einsöngur Guðmundur Ólafs- son. Baldur Rafn Sigurðsson. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavik: Messa kl. 14. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Jón Ragnarsson. SELFOSSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA. Sunnudagaskóli kl. 11. Fjölskyldumessa kl. 14. Börn sem verða 5 ára á þessu ári eru sérstak- lega boðin til messunnar ásamt fjöl- skyldum sínum og fá þau bókina „Kata og Óli fara í kirkju'' að gjöf frá kirkj- unni. Svavar Stefánsson. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl. 14. Úlfar Guðmundsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl. 11. Úlfar Guðmundsson. HRAUNGERÐISKIRKJA í Flóa: Messa sunnudag kl. 13.30. Nýjum organista fagnað. Vænst er þátttöku fermingar- barna. Kristinn Á. Friðfinnsson. STÓRA-NÚPSKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 14. Fimm ára börnum sóknarinnar verður afhent bókin „Kata og Óli fara í kirkju" eins og til stóð sl. sunnudag en varð ekki af vegna veöurs. Önnur fimm ára börn sem stödd verða í sókninni þann dag og koma til kirkjunnar fá einnig slíka bók afhenta. Sóknarprestur. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum: Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn guðs- þjónusta kl. 14. Barnasamvera í safn- aðarheimili meðan á prédikun stend- ur. Messukaffi. Poppmessa kl. 20.30. Prelátar leiða safnaðarsöng í léttri sveiflu. Tríó úr KFUM & K tekur lagið og Ingibjörg Jónsdóttir flytur trúarvitn- isburð sinn. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Messa kl. 14. Vigfús Ing- var Ingvarsson. SAURBÆJARPRESTAKALL: Messa verður í Hallgrímskirkju í Saurbæ kl. 11 og að Leirá kl. 14. Kristinn Jens Sigurþórsson. AKRANESKIRKJA: Stutt barnaguðs- þjónusta í kirkjunni í dag, laugardag, kl. 11. Strax á eftir föndur í safnaðar- heimilinu. Stjórnendur Axel Gústafs- son og Sigurður Grétar Sigurðsson. I I I -samvera í safnaðarheimilinu sama dag kl. 13. Stjórnendur Sigurður Grétar Sigurðsson. Messa sunnudag kl. 14. Tekið á móti gjöfum til Biblíufé- lagsins. Björn Jónsson. Ævintýriá Selfossi Ævintýraferð á Selfoss. Gisting í Gesthúsum I tvær nætur, morgunverður, þrírétta hvöldverður, ferðir, leihir, afslöppun og óvæntar uppáhomur. Grunnverð: gisting og matur aðeins 5.900.- Upplýsingar í síma 482 3585, fax 482 2973. ANTIK í KRINGLUNNI Innan skamms verður antíkverslun Gallerí Borgar flutt úr Borgarkringlunni yfir á jarðhæð aðalkringlunnar, þar sem Heimsljós hefur verið til húsa. Þess vegna höldum við RÝMINGARSÖLU, allt að 60% afsláttur. Og það sem meira er, um helgina má ffPRÚTTA" við starfsfólkið. OPIÐ í DAG KL. 10 TIL 16 OG Á SUNNUDAG KL. 13 TIL 17. éraé&Lc BORG Sími í Kringlunni: 553 5111 • Sími í Aðalstræti: 552 4211

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.