Morgunblaðið - 01.02.1997, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 01.02.1997, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ IDAG Arnað heilla 7nÁRA afmæli. í dag, I V/laugardaginn 1. febr- úar, er sjötug frú Anna Jónsdóttir, Skólavegi 24, Keflavík. Hún og eigin- maður hennar Skúli Sig- hvatsson taka á móti gest- um í Kiwanishúsinu, Iða- völlum 3, Keflavík, frá kl. 16-19 í dag. pT/\ÁRA afmæli.Fimm- tlV/tugur verður á morg- un, kyndilmessu, Pétur Pétursson læknir á Akur- eyri. Hann og eiginkona hans Margrét Kristjáns- dóttir taka á móti vinum og vandamönnum í Hlíðar- bær eftir kl. 20.30 í kvöld. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót o.fl. lesend- um sínum að kostn- aðarlausu. Tilkynning- ar þurfa að berast með tveggja daga fyrii-vara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Sam- þykki afmælisbarns þarf að fylgja afmæ- listilkynningum og eða nafn ábyrgðar- manns og simanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréf- síma 569-1329 eða sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík /\ÁRA afmæli. í dag, tl v/laugardaginn 1. febr- úar, er fimmtugur Sveinn Steindór Gíslason, húsa- smíðameistari, Arnar- heiði 29, Hveragerði. Eig- inkona hans er Magnea Ásdís Árnadóttir. Þau hjónin taka á móti ættingj- um og vinum á heimili sínu eftirkl. 15 á afmælisdaginn. Áster... BRUÐKAUP. Gefin voru saman 4. janúar í Víðistaða- kirkju af sr. Sigurði H. Guðmundssyni Valgerður Jóna Guðjónsdóttir og Ingþór Kristjánsson. Þau eru búsett i Hafnarfirði. ... að gera við þarsem viðgerðar er þörf, með bros á vör. TM Reg. U.S. Pat. Off. — all rights reserved (c) 1996 Los Angéles Times Syndicate COSPER VIÐ borgum hvor í sínu lagi. HOGNIHREKKVISI " _____________________ u É.Q fébk smcL íán- l VjSfl-hraÁ- banKanurrv. •• STJORNUSPA eftir Franees Drakc VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Þú hefur ákveðnar skoðanir og ert ekkert að fela þær. Hrútur (21. mars - 19. apríl) ■w* Þú gætir hlotið viðurkenn- ingu fyrir vönduð vinnu- brögð í starfi í dag. I kvöld bíður þín skemmtilegur mannfagnaður. Naut (20. apríl - 20. maí) iréfi Þótt heppnin sé með þér í viðskiptum dagsins er óþarfi að láta það leiða til eyðslu- semi. Sýndu stirðlyndum ættingja þolinmæði. Tvíburar (21.maí-20.júní) Fjölskyldumálin eru á dag- skránni hjá þér í dag. Va- rastu óþarfa eyðslu, sem getur valdið þér vandræðum síðar meir. Krabbi (21. júní — 22. júlí) H8B Gagnkvæmur skilningur er mikilvægur þáttur í sam- skiptum ástvina og styrkir sambandið. Góð ábending nýtist vel í vinnunni. Ljón (23.júlí-22.ágúst) Flýttu þér hægt við að gefa vini óumbeðin ráð, sem ekki eru vel þegin. Ný tómstunda- iðja heillar þig þegar líður á daginn. Meyja (23. ágúst - 22. september) Komdu til móts við óskir ástvinar í dag. Það styrkir sambandið og tryggir ykkur ánægjulegar stundir í vina- hópi í kvöld. (23. sept. - 22. október) Þér semur illa við einhvern árdegis, sem hlustar ekki á rök þín. Bíddu betri tíma, því skoðanir þinar ná fram að ganga. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) ®((0 Varastu óþarfa stjórnsemi í vinnunni, sem getur spillt góðu samstarfi. Ættingi íeit- ar ráða hjá þér í viðkvæmu fjölskyldumáli. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Fyrir tilstilli gamals fjöl- skylduvinar tekst þér að finna lausn á flóknu heimilis- vandamáli í dag, sem allir sætta sig vel við. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Ef þú flýtir þér um of geta smáatriðin framhjá þér farið og torveldað lausn á verkefni í vinnunni. Hafðu augun op- in. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Þægileg framkoma greiðir þér leið í viðskiptum dagsins og færir þér velgengni. Þú leysir ágreining innan fjöl- skyldunnar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) iSí Varastu óhóflega ýtni, sér- staklega gagnvart þínum nánustu, og hlustaðu á það sem aðrir hafa til málanna að leggja. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1997 45 gí; HIGH DESERT PROPOLIS Kynning í Blómavali n.k. laugardag og sunnudag á þessu s lórmerki I ega náttúrefni llsöluslaóir AjxMekin. Blóiliaval. Sigiúni og Akureyri. Hagkmiji Kiinglunni. Hagkau|). lyljahúð! skeil’unni 15. I leilsuliornið. Akureyri. Sjúkrauucldstola Silju. Hulduhraui 2. Kój>. Kaujíl’elag Arnesinga. Selfossi og úiihú. Kaujifél. Borgfirðinga. Borgarnesi llollt og golt. Skagastrcind. HeilsnkolÍnn. Akranesi. 1 icálsnhúðin. Hafnarllrdi. Staðarkanj). Griiiðivík. Siticlio Dan. ísafirði. Kanjílelitg Stödfirðinga. Breiöclalsvík Lykill lif. Revðarfirði og Egilstöðnni \ iðarslnið Fáskrúðsfircii Hornahær. Höfn Hornafriði \'ersl. Kauplún. Vojmafirði \'öruvaE ísafirði Kaupf. Lingeyinga. Húsavík Heildarnæring sf. Sími 566-8593 Tilboðsdagar! Glös - Matarstell 20 - 50% afsláttur iittala FINLAND Karel Laugavegi 24, sími 562 4525 Riðgjöf Bókhald Skattskil Skipholti 50b sími 561 0244/898 0244 fax 561 0240 Öll bókhalds- og framtalsþjónusta af bestu gerð ■ Framtöl einstaklinga ■ Ársreikningar ■ Vsk-skýrslur og fyrirtækja og ráðgjöf og uppgjör Gunnar Haraldsson hagfræðingur Opið um helgina kl. 11-17 OSófasett fró órina 1940 Veggklukka frá 1940 og útvarpsfónn frá 1920 Hann Gulli hefur selt antikvöru í Kolaportinu í mörg ár og er alltaf með gott úrval af antik á góðu verði. Þessa helgi er hann með góð húsgögn frá árinu 1940 og 1920. Gulli er þekktur fyrir mánaðarbollana sína og er kominn aftur með þá til sölu um helgina. ÖNorskir ródrarbátar Norsku Hasle kappróðrarbátarnir komnir Nokkrir ungir íslendingar hafa náð góðum árangri í kappróðri og þessi sketpmtilega íþrótt á eítir að verða mjög vinsælnér á landi á næstu áram. Jón Oskar nefur lengi haft kappróður sem áhugamál og kynnir um helgina nokkrar útgáfur af norsku Hasle kappróðrarbatum á goðu verði. ÖVcrdhrun ó skóm!!!!! 1 par kr. 700/2 pör kr. 1000 - kuldaskór, götuskór Skóútsalan í Kolportinu heíur verið með gott verð á vönduðum skófatnaði, en nú verður allt slegið út með verðhrani. Þú færð kuldaskó, gönguskó eða spariskó á aðeins kr. 700 narið eða tvö pör á kr. 1000 (500 kr partð). Einnig ítalska gönguskó á kr. 1990,-. Misstu ekki af þessu tækifæri!!!!!!!! ÖPrófadu Lambaf jarkann Hrossakjöt - fille, lundir, mjaðmasteik og snitsel I.anibafjarkinn inniheldur rúllupylsuna frægu, hangiálege og skinku og kostar aoeins kr. 599 kg. Eram etnnig með urval af öðru aleggi á góðu verði. Bjóðum upp á nytt og ferskt hrossakjöt og Benni hinn kjötgóði verður að sjálfsögðu með sitt sérvalda feita og saltaða hrossakjöt. KOLAPORTIÐ Skautasvellið OPIÐ UM HELGINA KL. 1 1-17 OG VIRKA DAGA KL. 16-21 MARKAÐSTORG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.