Morgunblaðið - 06.10.1992, Side 49

Morgunblaðið - 06.10.1992, Side 49
ÞRiÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA KALIFORNÍU- MANNINN HX bMhAuu ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 AHALUMIS TVEIR AT0PPNUM3 Sýnd kl. 5. »r imvvv mmm Sýnd kl. 9 og 11. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1992 HVÍTIR GETA EKKITROÐIÐ! IWHITE MEN CANT JUMP ★ ★ ★V2Fl. BÍÓLÍNAN ★★★Al. MBL. Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.05. BURKNAGIL - SÍÐASTIREGNSKÓGURINN Frábær, ný telknlmynd, sem fjallar um sérstakan ævintýraheim, þar sem mannlegar verur hafa aldrei sóst. Burknagil - síðasti regnskógurinn, umhverfisvæn mynd sem allir hafa gaman af! Sýnd kl. 5. EIN VINSÆLASTAOG BESTA MYND ÁRSINS HINIR VÆGÐARLAUSU HIN MAGNAÐA MYND „UNFORGIVEN" - fór á toppinn í London í síðustu viku og var það sterkasta opnun á Eastwood-mynd í Englandi frá upphafi. „U N FORGI VEN“ - nú á toppnum í Svíþjóð. „UNFORGIVEN" - var í toppsætinu í Bandaríkjunum í 3 vikur. „UNFORGIVEN" - myndin sem gagnrýnendur segja eina bestu mynd ársins. „UNFORGIVEN" - frábær mynd sem klikkar ekki með spennu og góðum húmor. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Gene Hackman, Morgan Freeman og Richard Harris. Handrit: David Webb Peoples (Blade Runner). Framleiðandi og leikstjóri: Clint Eastwood. Sýnd kl. 5,6.50,9 og 11.20. Sýnd í sal 2 kl. 6.50. - Bönnuð innan 16 ára. SEINNÍMAT Nýr veitingastaður Pizza 67 opnaður NYR veitingastaður, Pizza 67, var opnaður fimmtudaginn 17. septem- ber í Nethyl 2 við umferð- arljósin Höfða- bakki/Suðurlandsveg. Á veitingastaðnum eru seldar pizzur. Þær er hægt að borða á staðnum, taka með heim eða panta og eru þær þá sendar. Staðurinn hefur vínveitingaleyfi og er hann opinn frá kl. 11 til 23.30 og til kl. 1 eftir mið- nætti um helgar. Eigendur Pizza 67 eru Einar Kristjánsson, Georg Georgiou, Guðjón Gíslason og Árni Björgvinsson. Morgunblaðið/Þorkell Frá opnun Pizza 67. Georg Georgiou, Guðjón Gíslason og Árni Björgvinsson. Fjórði eigandinn, Einar Kristjáns- son, var ekki viðstaddur opnunina. „Rush“ er spennandi og áhrifamikil mynd um tvær löggur sem starfa við eituríyfjarannsókn. Þær lenda heldur betur i kröppum dansi og sogast sjálfar inn í hringiðu eiturlyfja. „Rush" - einstoklega góð mynd meó fróbxrri tónlist eftir Eri< Clopton, sem m.o. flytur logii „Teors in Heoven" Aðalhlutverk: JENNIFER JASON-LEIGH, JASON PATRIC, SAM ELLIOTT og TONY FRANK. Framleiðandi: RICHARD D. ZANUCK. Leikstjóri: LILI FINIZANUCK. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15 í THX. Bönnuð innan 16 ára. r VEGGFÓÐUR Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. ALIEN3 MJALLHVÍTOG DVERGARNIR SJÖ Sýnd kl. 7,9 og 11.05 ÍTHX. Bönnuð innan 16ára. Sýnd kl. 5 ÍTHX. Miðaverð kr. 300. ................ 1 * 1 FERÐIN TIL VESTURHEIMS ál * PlECEÖF Sýnd kl. 6.45 og 9.05. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALIEN 3. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á SEINN i MAT CaliFpRmia MaN Aðalhlutverk: SEAN ASTIN, PAULY SHORE, BRENDAN FRASER og MEGAN WARD. Framleiðendur: LES MAYFIELD og GEORGE ZALOOM. Leikstjóri: LES MAYFIELD. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ★ * ★ MBL. ★ ★ ★ ★ PRESSAN * ★ ★ * BÍÓLÍNAN nTTiTi'i'iTiTrnTníTTiTT i"i"i 'ii ■ ■ rrr

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.