Morgunblaðið - 06.10.1992, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 06.10.1992, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1992 STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM I ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 Danny Aiello og Sherilyn Fenn í mynd Johns •fe MacKenzie. Framleidd af Sigurjóni Sighvats- ^ syni og Steve Golin. w Sýnd kt. 7 og 11. Bönnuð innan 12ára. I tilefni þess að BÖRN NÁTTÚR- UNNAR, stórmynd Friðriks Pórs ^ Friðrikssonar, hefur nú verið sýnd "f( yfir 1000 sinnum í Stjörnubíói, gefst -^C þeim sem enn eiga eftir að sjá þessa Ár rvi n rornmuAn mrrrwf nií Foolr i £ ntrí 4-il : margrómuðu mynd, nú tækifæri til að sjá hana á STÓRU TJALDI: Sýnd í A-sal kl. 5.10 og 9. Sfðustu sýningar. 15. sýningarmánuður. Miðaverð kr. 500. Sýnd kl. 5og11. Bönnuð innan 16 ára, Grindavík Fyrirtæki og stofnanir fá viður- kenningu fyrir fagurt umhverfi Grindavík FEGRUNARNEFND Grindavíkur hefur lokið störfum fyrir þetta ár. Að vanda voru veittar viður- kenningar fyrir fagurt um- hverfi og snyrtilegan frá- gang. Að þessu sinni voru veittar viðurkenningar fyrirtækjum og stofnunum í Grindavík sém þylqa ganga á undan með snyitilegt umhverfí og góðan frágang. Landsbanki íslands í Grindavík fékk viðurkenn- ingu fyrir snyrtilegt umhverfi í kringum útibú sitt við Víkur- braut. Hús Verkalýðsfélagsins og lífeyrissjóðs verkalýðsins við Víkurbraut fékk viður- kenningu fyrir skjótan og góð- an frágang við hús sitt og gat Guðrún Sigurðardóttir, for- maður fegrunamefndar, sem veitti viðurkenningamar, þess að það væri í fyrsta sinn í Grindavík sem hús og um- hverfi væri tilbúið á sama tíma. Þá fékk Golfklúbbur Grindavíkur viðurkenningu fyrir snyrtilegt umhverfi og góðan frágang við golfvöllinn hjá Húsatóftum. „Við í fegrunamefndinni skoðuðum ýmis fyrirtæki í Grindavík og okkur fannst ekkert verðskulda viðurkenn- ingu og það veldur okkur áhyggjum. Grindavíkurbær hefur gengið á undan með góðu fordæmi um umhverf- isfegrun en fyrirtækin fylgja því ekki á eftir. Hingað í bæ- inn kemur Qöldi ferðamanna Morgunblaðið/Frímann Ólafsson Landsbanki íslands fékk viðurkenningu fyrir snyrtilegt umhverfi. um borgina og þeir sem handteknir eru fyrir slíka iðju geta oftast litlar skýr- ingar gefið á athæfi sínu og vísa þá gjarnan til ölv- unarástands síns. Alls vora 559 bókuð verkefni hjá lögreglunni í Reykjavík þessa helgi og af ýmsum toga. Þar má t.d. nefna 165 umferðar- lagabrot, 77 ölvunarútköll, 32 árekstra, 15 þjófnaði, 14 rúðubrot og 7 önnur skemmdarverk, 8 minni háttar líkamsmeiðsl og 4 fíkniefnamál. Einnig urðu 5 umferðarslys, þar af í tveimur tilvikum ekið á gangandi vegfaranda og í einu tilviki á reiðhjóla- mann. Margir vora kærðir fyrir umferðarlagabrot um helg- ina. Stundum er eins og fólk átti sig ekki alveg á alvöra þess að brjóta af sér í umferðinni, ekki bara með tilliti til þeirrar hættu sem af því stafar, heldur einnig vegna þess hvaða áhrif það getur haft á persónulega hagi þess ökumanns sem brotið fremur. Það kemur nefnilega stundum fyrir að fólk leiti til yfirmanna hjá lögreglunni alveg í öngum sínum yfir því að hafa ver- ið svipt ökuréttindum svo sem vegna hraðaaksturs, eða ölvunaraksturs, vegna þess að atvinna þeirra krefst þess að þeir hafi ökuréttindi. Það er hins vegar ekki á færi lögreglunnar að hjálpa fólki úr slíkum vand- ræðum, hér verður hver og einn að haga akstri sínum með þeim hætti að viðkom- andi haldi ökuréttindum sínum. Af 559 bókuðum verkefnum voru auk um- ferðarlagabrota 77 ölvun- arútköll, 32 árekstrar, 8 innbrot og 15 þjófnaðir. ini<UR DAGBOK •Mpi) LÖGREGLUNNAR í REYKJAVÍK: Helgin 2. til 5. október 1992 Töluverð ölvun var um af þessum sökum voru t.d. ilgina og erilsamt hjá lög- tíu aðilar vistaðir í fanga- glunni. Aðfaranótt laug- geymslu og sem luku mál- dags voru t.d. fanga- um sínum að morgni með lymslur lögreglunnar yf- lögreglustjórasátt, sem 'ullar. svarar sennilega til viku- Þrátt fyrir þetta gekk launa flestra þeirra. Einn Igin stórslysalaust fyrir þeirra var handtekinn þar r. Þó svo að lítið hafi sem hann var að pukrast rið um meiðsli á fólki í við að reyna að hleypa lofti manburði við fjölda fólks úr hjólbarða lögreglubif- 1. í miðborginni og á reiðar sem var kyrrstæð á emmtistöðum og mikillar Lækjartorgi. Ekki á að /unar, sérstaklega að- þurfa að benda fólki á ranótt laugardagsins, þá hvaða afleiðingar slíkt get- irfti lögreglan að hafa ur haft enda þurfa margir luverð afskipti af fólki að treysta á skjót viðbrögð gna slagsmála, óspekta lögreglunnar ekki síst á a miður góðrar hegðunar helgarkvöldunum. Nokkuð öðru leyti. Nefna má að var um rúðubrot víðs vegar Gamla kirkjan á Stykk ishólmi stendur tóm Gamla kirkjan á Stykkis- hólmi er auð. Hún er við aðalgötu bæjarins og var búin, þegar nýja kirkjan komst í gagnið, að þjóna Stykkishólmssöfnuði yfir 100 ár og má það kallast ágætt og dugði vel, nema þá helst ef um jarðarfarir var að ræða. Margir eru þeirrar skoðunar að hún eigi að standa áfram og vera vel við haldið, því þótt hún sé ekki stór, setur hún enn sinn svip á umhverf- ið. Ennþá er ekki vitað hvað verður en það er víst að ef Morgunblaflið/Ámi Holgason hún hverfur af granni verður hennar saknað. MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA BÖRN NÁTTÚRUNNAR ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA HÁSKALEIKI OG SVO Á JÖRÐU SEM Á HIMNI HASKALEIKIR ★ ★ ★ Fl. BIOLINAIM ★ ★ ★SV. MBL. MÖGNUÐ SPENNUMYND MEÐ HARRISON FORD f AÐALHLUTVERKI. Umsagnir: „SPENNAN GRÍPUR MANN HELJARTÖKUM OG SLEPPIR MANNI EKKI“ G.S. At the Movies. „HASKALEIKUR ER SVO SANNARLEGA í ANDA NÝS ÁRATUGAR MEÐ NÝJUM BRELLUM, TÆKNI OG TÖLUM“ ★★★ SV. MBL. Leikstjóri: PHILLIP NOYCE. Aðalhlutverk: HARRISON FORD, ANNE ARCHER, JAMES EARL JONES, PATRICK BERGIN og SEAN BEAN. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Umsagnir: ÁKVEÐIN MYND 0G LAUS VIÐ ALLA TILGERÐ... FULLKOMIN TÆKNIVINNA, TÓNLIST, HUÓÐ 0G KLIPPING, D.E - Variety. ÞETTA ER KVIKMYND SEM SKIPTIR MÁLI. Ó.H.T. Rás 2. FULLKOMLEGA HRÍFANDI. S.G. Rás 1. SÉRSTÆTT 0G HRÍFANDI STÓRVIRKIa.i. Mbi. SANNKÖLLUÐ STÓRMYND, b.g. Timinn. Leikstjóri: KRISTÍN JÓHANNESDÓTTIR. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Verð kr. 700. Lægra verð fyrir börn innan 12 ára og ellilífeyrisþega. * * * * F.l. BI0LINAN. Umsögn: Feiknasterk spennumynd. Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. ★ ★ ★ Al. MBL. ★ ★ ★ ★Bíólínan. Sýnd kl. 5 og 7.05, QUEEN’SLOGIC Gamanmynd í sérflokki. Sýnd kl. 7 og 9.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.