Morgunblaðið - 06.10.1992, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 06.10.1992, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1992 41 eðli málsins samkvæmt. Taldi Jens Otto að ef eitthvað væri þá væru Danir lægri en íslendingar í einkun- nagjöfum. „Það hafa reyndar ýmsir viljað halda því fram að við stefnum í sömu átt og Þjóðveijar en ég er þess fullviss að svo er ekki. Stóðhest- ar hafa farið batnandi í Danmörku undanfarin ár og þar af leiðandi sjást hærri tölur. í ár voru 15 hestar dæmdir yfir 7,50 sem ekki hefur gerst áður. Við höfum kannað laus- lega mismun í einkunnagjöf milli landa og sýnist mér að Þjóðveijar séu svona 0,30 stigum hærri“ sagði Jens Otto. Frampartur og fætur það sem bæta þarf Þegar Jens Otto var spurður hvort það væri eitthvað eitt öðru fremur sem bæta þyrfti í hrossa- stofninum í Danmörku kom fyrst í huga hans fætur og átti hann þá við réttleikann. „Reyndar spilar fótagerð og réttleiki nokkuð saman að mínu mati og vantar tilfinnan- lega úttekt á því hvort rekja megi ýmsa fótakvilla til snúinna fóta. Þá ber nokkuð á að vanti í herðar hrossanna, samanborið við það sem sjá má á íslandi. Okkur vantar betri frampart og þá sérstaklega verk- legri herðar. Á síðustu árum hafa verið fluttir inn til Danmerkur nokkuð góðir stóðhestar sem virðast ætla að bæta nokkuð þar úr.“ All nokkuð fræðslustarf er rekið af DI tengt ræktunarstarfinu og segir Jens Otto að haldin séu tvö fræðslu- eða endurmenntunarnámskeið ár- lega fyrir viðurkennda kynbótadóm- ara þar sem fjallað er um þau vandamál sem upp kunna að koma á undangengnu starfsári. „Sem stendur er offramboð á dómurum og því ekki um námskeið sem út- skrifa nýja dómara að ræða. Síðast- liðið haust komu saman allir þeir dómarar sem vildu halda áfram störfum o g voru valdir átta dómarar úr þeim hópi en það er sá fjöldi sem við þurftum til starfa á þessu ári. Auk þessa erum við með sérstök námskeið eða fræðslufundi fyrir ræktendur og aðra þá sem áhuga hafa á hrossarækt og kynbótadóm- um. Þar er kynnt hvernig hross eru dæmd og farið í hvert dómsatriði. Einnig eru sérstök námskeið þar sem farið er i hvernig undirbúa I skal og sýna hross í kynbótadómi." Eins og fram kemur eru alltaf ís- lendingar meðal dómnefndarmanna en meðal þeirra sem dæmt hafa má nefna Friðþjóf Þorkelsson, Helga Eggertsson, Víking Gunnars- son, Kristinn Hugason og Þorvaid Árnason sem Danir telja nú vera meiri Svía en íslending en hann hefur sem kunnugt er verið búsett- ur þar um árabil. Á síðasta ári fæddust um 800 folöld undan viðurkenndum foreldr- um í Danmörku og segir Jens Otto að samkvæmt skýrslum megi ætla að fyljunarprósentan sé í kringum 70% sem sé út af fyrir sig ágætt en mætti þó gjarnan vera betra. } Þá segir hann að alltaf berist eitt- hvað af upplýsingum um folöld und- an óskráðum hrossum eða hrossum | sem ekki hafa hlotið viðurkenningu. I slíkum tilvikum þurfi eigendur að éska sérstaklega eftir skráningu | folaldanna. Ef foreldrarnir eru ekki skráðir þarf að byija á því að fá þau skráð. Þarf þá að leggja fram vottorð um blóðprufur því sanna þurfi svo óyggjandi sé að hrossin séu undan hreinræktuðum foreldr- um. Leiki minnsti vafi á því fást Þau ekki skráð. „Verði félagsmenn uppvísir að því að reyna að koma 'nn blönduðum hrossum eiga þeir á haettu að verða vikið úr félags- skapnum." Fylgjast með BLUP-inu úr fjarlægð Þegar talið barst að BLUP-inu mátti greina að nokkurra- efasemda (gætir meðal Dana en þó sagði Jens Otto að þeir hefðu áhuga á því að taka upp dóma á geldingum eins og nú tíðkist á íslandi vegna kynbóta- I matsins. Þá gat hann þess að Danir fylgdust vel með þróun þessara mála og vel gæti svo farið að Danir | muni taka upp notkun þess í framtíð- >nni. Það réðist vissulega af því hver útkoman yrði hjá íslendingum. HJÓNABAND. Gefin voru saman 27. september í Raufarhafnarkirkju Hildur Harðardóttir og Ómar Við- arsson. Heimili þeirra er í Tjarnar- holti 5 á Raufarhöfn. Brúðarmær var Kolbrún Björg Ómarsdóttir og brúðarsveinn Ingi Þór Ómarsson. Við sömu athöfn var skírður sonur Hildar og Ómars, fæddur 28. apríl sl., og hlaut nafnið Hörður Örn. Kynningarfiindur hald- inn hjá JC Breiðholti JUNIOR Chamber í Breiðholti halda kynningarfund í menning- armiðstöðinni Gerðubergi í kvöld, þriðjudaginn 6. október, kl. 20.30. Junior Chamer, skammstafað JC, er alþjóðleg stjómþjálfunarhreyfing sem starfar í yfir 90 þjóðlöndum og er fyrir ungt fólk á aldrinum 18-40 ára. Félagar hreyfingarinnar öðlast þjálfun í stjórnun, félagslega þjálfun, þjálfun í ræðumennsku o.fl. GÓLFDÚKARGOLFDUKARGOLFDUKARGOLFDUKARGOLFDUKAR Qt Gólf bú naður SÍÐUMÚIA 14 • SÍMI (91) 813022 nÓLFDÚKARGÓLFDÚKARGÓLFDÚKARGÓLFDÚKARGÓLFDÚKAR „ Ljósmyndastofan Myndás, ísafirði. HJONABAND. Brúðhjónin Halla Magnadóttir og Þröstur Jóhannes- son, til heimilis á Faxabraut 34c í Keflavík, voru gefín saman í ísa- fjarðarkapellu 15. ágúst sl. Prestur var sr. Sigurður Ægisson. HJÓNABAND. Gefin voru saman 19. september í Holmens kirke í Kaupmannahöfn áf _sr. Lárusi Þ. Guðmundssyni Pála Ás Birgisdóttir og Snorri Geirdal. BÍLALEIGA Úrval 4x4 fólksbíla og statlon bfla. Pajero jeppar o.fl. teg. Pickup-bllar með einf. og tvöf. húsi. Minibussar og 12 sseta Van bílar. Farsimar, kerrur f. búslóðir og farangur og hestakerrur. Reykjavík 686915 interRent Europcar BÍLALEIGA AKUREYRAR Fáðu gott tilboð! Ljósm. Hf. Iris. HJÓNABAND. Hinn 8. ágúst voru gefin saman í Hafnarfjarðarkirkju af sr. Gunnþór Ingasyni Svanfríð Gísladóttir og Steindór Gunnarsson. Brúðarmeyjar voru Berglind Fríða og Dagný Ósp. Heimili þeirra er á Austurgötu 37, Hafnarfirði. Ljósmyndastofan Myndás, ísafirði. HJÓNABAND. Brúðhjónin Jóna Guðmunda Hreinsdóttir og Guðjón Ingólfsson, til heimilis á Auðkúlu í Amarfirði, voru gefin saman í tlrafnseyrarkirkju 8. ágúst sl. Prestur var sr. Gunnar E. Hauks- son. Þá voru liðin 30 ár frá því að þar voru gefín saman föðursystir brúðarinnar, Nanna Þórðardóttir, og Helgi Jónsson. Vaskhugi Ari Vilhjálmsson, framkvstj. og eigandi Hjólheima sf.: „Ég hef engan áhuga á tölvum og því síður á bókhaldi. Þess vegna valdi ég Vaskhuga." Hringið og við sendum bækling um hæl Ip Vaskhugi hf. 1? 682 680 NYJUNG FRÁ EL MARINO gjörið svo vel...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.