Morgunblaðið - 06.10.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.10.1992, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1992 SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 o. b ð 5TOÐ2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskurframhalds- myndaflokkur. 17.30 18.00 18.30 19.00 17.30 ► Dýra- sögur. 17.45 ► Pétur Pan. Teikni- myndaflokkur. 18.00 ► Einu sinni var i Ameríku (23:26) Franskur teiknimyndaflokkur. 18.25 ► Lfna Langsokkur (4:13). Sænskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 18.55 ► Táknmálsfréttir. 19.00 ► Drekinn og Dfsa. Banda- rískteiknimynd. Leikraddir: Sig- rún Waage. 18.05 ► Max Glick (6:26). Það er komiö að sjötta þætti um táningsstrákinn og fjölskyldu hans. 18.30 ► TheGrateful Dead Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum laugardegi, þar sem sýnt er frá tón- leikaferð hljómsveitarinnar. 19.19 ► 19:19. Fréttirog veður. SJOIMVARP / KVOLD jO. Tf b 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 STOÐ2 23.00 23.30 24.00 19.30 ► 20.00 ► Fréttirog veður. 21.00 ► Ashenden(1:4). Breskur 22.00 ► Norræn byggð í Amer- Auðlegð og 20.35 ► Fólkið ílandinu. Að bora njósnamyndaflokkur. Þættirnirger- íku (Norse America). Bandarfsk ástriður gat á fjall. Sigrún Stefánsdóttir ast i fyrri heimsstyrjöldinni og eru heimildarmynd um ferðir norrænna (18:168). Ástr- ræðir við Pál Sigurjónsson verk- að hluta byggðir á persónulegri víklnga til nýja heimsins og byggð alskur fram- fræðing og framkvæmdastjóra Is- Sommerset Maughams. Sjá kynn- þeirra þar. Sjónvarpið tók þátt í haldsmyndafl. taks. ingu i dagskrárblaði. gerðmyndarinnar. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir 20.15 ► Viðtalsþáttur 21.00 ► Björgunarsveitin 21.55 ► Lög og regla (Law 22.45 ► Auðurog und- 23.30 ► Fórnarlambið (Sorry, og veður. Eiríks Jónssonar í beinni (Police Rescue) (4:14). Leikin and Order)(4:22). Bandarísk- irferli (Mount Royal) Wrong Number). Endursýnd svart/hvít útsendingu. bresk-áströlsk þáttaröð um urspennumyndaflokkur. Nú (3:16). Fransk-kanadísk- spennumynd um konu sem óvart 20.30 ► Visasport. þjörgunarsveit sem oft kemst í fjallað um andlegarog líkam- urmyndaflokkurum veröur vltni að því að verið er að skipu- Blandaður þáttur um hann krappann. legar misþyrmingar. Sjá Valeur-fjólskylduna. leggja hennar eigið morð. íþróttir og tómstundir. kynningu ídagskrárblaði. 0.55 ► Dagskrárlok. UTVARP RAS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 7.00 Fréttir. Bæn 7.10 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.20 .Heyrðu snöggvast ..." Sagan um tröllið og rottuna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir. Heimsbyggð. Af rtorrænum sjónarhóli. Tryggvi Gislason. Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað kl. 19.56.). 8.10 Pólitíska hornið (Einnig útvarpað kl 22.07.) 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífínu. Gagnrýni og menningarfréttir utan úr heimi. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu. „Ljón í húsinu" eftir Hans Petersen. Ágúst Guðmundsson byrjar lestur þýðíngar Völundar Jónssonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalínán. Stóriðja á landsbyggðinni Landsútvarp svæðisstöðva i umsjá Arnars Páls Haukssonar á Akureyri. Sljórnandi umræðna auk umsjónarmanns er Inga Rósa Þórðardóttir. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, „His Masters Voice" byggt á skáldsögu eftir Ivy Lit- inov. Útvarpsleikgerð: Arnold Varrow. Þýðing: Kristján Jóhann Jónsson. Leikstjóri: Gisli Rúnar Jónsson. 2. þáttur: Dularfuila konan. Leikendur: Pétur Einarsson, Eggert Þorleifsson, Jón Stefán Kristjánsson, Kolbrún Erna Pétursdóttir, Helga Braga Jónsdóttir, Briet Héðinsdóttir, Ólafur Guð- mundsson, Ingibjörg Gréta Gísladóttir, Sóley Gisladóttir, Ragna Sigrúnardóttir og Hjálmar Hjálmarsson. (Einnig útvarpað að loknum kvöld- fréttum.) 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00, FRAMHALD 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Meistarinn og Margarita" eftir Mikhail Búlgakov. Ingibjörg Haraldsdóttir les eigin þýðingu (21). 14.30 Kjami málsins. Heimildarþáttur um þjóðfé- lagsmál. Umsjón: Árni Magnússon. (Áður útvarp- að á sunnudag.) 15.00 Fréttir. 15.03 Á nótunum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Einnig útvarpað föstudagskvöld kl. 21.00.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Stein- unn Harðardóttir. Meðal efnis I dag: Heimur raunvísinda kannaður og blaðað í spjöldum trúar- bragöasögunnar með Degi Þorleifssyni. 16.30 Veðurfregnir. 16.46 Fréttir. Frá fréttastofu bam- anna. 16.50 „Heyrðu snöggvast ...“. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádegisútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ásdís Kvaran Þorvaldsdóttir les Jómsvíkinga sögu (17). Anna Margrét Sigurðar- dóttir rýnir I textann og veltir fyrir sér forvitnileg- um atriðum. 18.30 Kviksjá, Meðal efnis er lístagagnrýni úr Morg- unþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.37 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „His Masters Voice" byggt á skáldsögu eftir Ivy Lit- inov. (Endurflutt.) 19.50 Daglegt mál. (Endurflutt úr morgunþætti.) 20.00 Islensk tónlist. Tónverk eftir Snorra Sigfús Birgisson: — Songs and Places. Sinfóniuhljómsveit fslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. — Oratorium. Ólöf Kolbrún Harðardóttir sópran syngur, Óskar Ingólfsson leikur á klarinettu og Snorri Sigfús Birgisson á píanó. — Þáttur fyrir málmblásara og slagverk. Félagar úr Sinfóniuhljómsveit fslands leika; Páll P. Pálsson stjórnar. 20.30 Fróðleíksmolar um hákarla, fjársjóði og veð- urspár. 21.00 .Tónlist. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitiska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Halldórsstefna. Hálf öld með Laxness sem þýðandi og skrásetjari. Erindi Peters Hallbergs á Halldórsstefnu Stofnunar Sigurðar Nordals i sumar. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.37.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur. 1.00 Næturútvarp til morguns. RAS2 FM 92,4/93,5 7.03 Morgunútvarpið. Kristin Ólafsdóttir og Krist- ján Þorvaldsson. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Þrjú á palli. Umsjón: Darri Ólason, Glódís Gunnarsdóttir og Snorri Sturluson. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Þrjú á palli halda áfram. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdótt- ir. 22.10 Allt i góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir og Margrét Blöndal. (Urvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30. 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00, NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar 1.30 Veðurfregnir. - Næturtónar 2.00 Fréttir. - Næturtónar 3.30 Glefsur. Úrdaegurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir áf veðri, færð og flugsamgöngum. Skíma ■■■■I Skíma nefnist nýr þáttur á vetrardagskrá Rásar 1 alla 1 /? 05 virka daga frá 16.03 til 17.00 í umsjá þeirra Steinunnar •40 Harðardóttur og Ásgeirs Eggertssonar. Fleiri leggja þeim þó lið, til dæmis Björg Amadóttir, en í fylgd hennar verða mál og mállýskur á Norðurlöndum rannsökuð. Jóhanna K. Eyjólfsdóttir og Unnur Dís Skaptadóttir skoða heiminn frá sjónarhorni mannfræðinn- ar, en auk þess verður fj'allað um danslistina, þjóðfræði, trúarbragða- sögu, starfsemi Háskóla íslands og tónlistina. í þessum fyrsta þætti verður einnig kynntur sérstakur frétta- og fréttaskýringaþáttur barna á öllum aldri. 5.05 Allt i góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöld- inu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunútvarpið. Björn Þór Sigurbjömsson. 9.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Katnn Snæ- hólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar Bergsson. Tónlist og leikir. Radíus kl. 11.30. 12.09 í hádeginu. Böðvar Bergsson og Jón Atli Jónasson. 13.05 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson. Radíus kl. 14.30 og 18. 15.03 Hjólin snúast. Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. 18.30 Tónlistardeild Aðalstöðvarinnar. 20.00 Magnús Orri og samlokurnar. 22.00 Útvarpað frá Radio Luxemburg til morguns. Fréttir kl. 8, 11, 13, og 15. Á ensku kl. 8, 12 og 17. BYLGJAN FM 98,9 7.05 Morgunútvarp. Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel óiafsson og Gunn- laugur Helgason. Hvíti víkingurinn I Samnorrœnt? Hinn norræni samvinnuandi birtist með ýmsu móti. Hann getur meðal annars birst í aðdáun embættismanna á danskri tungu. Þannig á nú að taka upp samræmt próf í dönsku í grunnskólanum. Það er eins og tíminn hafí numið stað- ar. Menn gá ekki að því að kannski vantar hér sérmenntaða dönsku- kennara á grunnskólastigi og gleyma því að Norðurlandabúar nota í æ ríkara mæli enskuna í samskiptum. En við eigum sem fyrr að beygja okkur fyrir nýlenduveld- inu og nema dönsku hvað sem taut- ar. Ekki ber „frændum“ vorum að nema íslensku. Margir eru býsna ánægðir með að vera í hlutverki litla bróður í þessu annars indæla samstarfí. Þannig er Hvíti víkingur- inn er Qallar um örlagaríka atburði í sögu okkar framleiddur af norska kvikmyndafyrirtækinu Filmeffekt. Fyrir framan undirritaðan liggur afar glæsilegur kynningarbækling- ur frá fyrirtækinu á ensku að sjálf- sögðu. Það er fátt íslenskt í þessum bæklingi nema umfjölluná blaðsíðu 6 um leikstjórann og handritshöf- undinn Hrafn Gunnlaugsson. Þar er og mynd frá íslandi. Aðrar mynd- ir í bæklingnum gætu flestar verið úr mynd um Atla húnakonung. Stríðsmenn gjarnan með skinnhöf- uðföt og mjög útlenskir í sjón. Reyndar er þetta svipmót í anda þeirrar sögukenningar Hrafns aðís- lendingar hafi' á þessum tíma í kringum Kristnitökuna verið eins- konar flóttamenn er hírðust í flótta- mannabúðum á eyjunni góðu. Sam- kvæmt þessum söguskilningi eru íslendingar ekki til sem þjcð fyrr en miklu seinna. Afar djörf söguskoðun er hlýtur að kæta frændur vora. Viðíslend- ingar höfum hins vegar lengi haldið því fram að hingað hafí safnast bestu höfðingjar Noregs og sest að á myndarbúum. Og þessi söguskoð- un breytir líka mynd okkar af Skandinövum: Þannig var undar- legt að hlýða annars vegar á Egil Ólafsson í hlutverki Ólafs Tryggva- sonar Noregskonungs mæla á kjarnmikilli íslensku en hinsvegar Tomas Norström í hlutverki Þang- brands sem bablaði Norðurlanda- ráðsíslensku er fáir skilja nema embættismenn. En kannski hefur Hrafn á réttu að standa? íslendingar ekki til á þessum tíma og skandinavískan þegar tekinn að hljóma í munni sumra embættismanna? En vissu- lega tekur það sinn tíma að viður- kenna þessa nýju og frumlegu sögu- skoðun er setur okkuríslendinga varanalega á stall litla bróður. Þess vegna fylltist undirritaður stolti yfír því að íslenskur maður valdist til að stýra Hvíta víkingnum. Og það er líka gott til þess að vita að emb- ættismennirnir er fara með stjórn ríkissjónvarpsstöðvanna treystu íslenskum manni til að semja hand- ritið. En samkvæmt samnorrænu formúlunni þá varð að hafa aðra myndgerðarmenn úr frændgarði enda kom þaðan mest af fram- kvæmdafénu. Þannig er mynda- tökustjórinn hinn sænski Tony Forsberg, iistræn stjórn í höndum hins finnska Ensio Suominen, fram- leiðandinn er Dag Alveberg hjá hinu norska Filmeffekt og tónlistin kem- ur úr hörpu danska tónskáldsins Hans-Erik Philip. Ég hef skoðað þessa mynd í heild sem kvikmynd og tel rétt að hefja umfjöllun um sjónvarpsmyndina á því að kanna hinn hugmyndalega' grunn. Ég mun rita ijorar greinar um Hvíta víkinginn og fjalla um þættina frá ýmsum hliðum. En þessi sjónvarpsmynd kann að virðast dálítið framandi ef menn hafa ekki heimsmynd Hrafns Gunnlaugsson- ar í huga þá þeir setjast fyrir fram- an skjáinn. Sjálfsmynd okkar Ís- lendinga kann að breytast við þessa myndasýningu. Ólafur M. Jóhannesson 12.15 Erla Friðgeirsdóttir. Iþróttafréttir Kl. 13. 14.00 Ágúst Héðinsson. 16.05 Reykjavík síðdegis. HallgrimurThorsteinsson og Steingrímur Ölatsson. 18.30 Gullmolan Tónlist frá fyrri áratugurri."'' 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 19.30 19.19 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.10 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrimur Thorsfeínsson. 0.00 Þráinn Steinsson. 3.00 Tveir með öllu á Bylgjunni. 6.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl. ‘Í8. BROS FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Leví Björnsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 13.05 Kristján Jóhannsson. 16.00 Siðdegi á Suðurnesjum. Ragnar örn Péturs- son. Fréttayfirlit og iþróttafréttir kl. 16.30. 18.00 Listasiðir. Svanhildur Eiríksdóttir. 19.00 Rúnar Róbertsson. 22.00 Plötusafnið. Aðalsteinn Jónatansson. Draugasagan á miðnætti. 1.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 I bitið. Sverrir Hreiðarsson. 9.05 Morgunþáttur. Jóhann Jóhannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdöttir. Blómadagar 16.00 Ivar Guðmundsson og Steinar Viktorsson. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 18.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Ókynnt tónlist. Fréttlr á heila tímanum frá kl. 8-18. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétta- stotu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Morgunþáttur. 10.00 Heilshugar. Birgir örn Tryggvason. 13.00 Sól í sinni. Hulda Tómasína Skjaldardóttir. 17.00 Steinn Kári. 19.00 Elsa Jensdóttir. 21.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Næturdagskrá. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. 9.00 Óli Haukur. 10.00 Barnaþáttur. Umsjón Sæunn Þórisdóttir. Barnasagan Leyndarmál hamingjulandsins eftir Edward Seaman. 11.00 Síminn opin fyrir óskalög og kveðjur. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Barnasagan, endurtekin. 17.15 Lífið og tilveran. 19.00 Biyndís Rut Stefánsdóttir. 22.00 Kvöldrabb. Erlingur Níelsson: 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 19.00 og 23.50. Bænalínan er opin id. 7-24.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.