Morgunblaðið - 06.10.1992, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 06.10.1992, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1992 19 MorgunDiaoio/vumunaur nansen Nemendur Finnbogastaðaskóla planta út birkiplöntum. Yrkj ii-útplöntun í Fínnbogastaðaskóla Trékyllisvík. PLÖNTUM úr svonefndum Yrkjusjóði var í sumar sem leið úthlutað til grunnskóla í fyrsta sinn. Finnbogastaðaskóli í Ár- neshreppi var einn þeirra 34 skóla sem fengu plöntur í þetta sinnið. eins upphafið að langri ræktunar- sögu hér við Finnbogastaðaskóla. - V. Hansen Morgnnverðarfundur Verslunarráðsins Islenskt atvinnulíf, ástand og úrræði FYRSTI morgunverðarfundur Verslunarráðs Islands á þessum vetri verður miðvikudaginn 7. október nk. í Átthagasal Hótels Sögu. Fundurinn, sem mun standa frá klukkan 8 til klukkan 9.30, tekur til umfjöllunar stöðu og framtíð íslensks atvinnulífs. Framsögumenn verða Páll Kr. Pálsson framkvæmdastjóri Vífíl- fells hf. og Einar Oddur Kristjáns- son framkvæmdastjóri Hjálms hf. á Flateyri. Með þeim' verða við pallborð Lára V. Júlíusdóttir lög- fræðingur ASÍ og Sigurður B. Stefánsson framkvæmdastjóri Verðbréfaþings íslandsbanka hf. Fundar- og umræðustjóri verður Vilhjálmur Egilsson framkvæmda- stjóri VÍ. Verslunarráðið hefur undanfar- in misseri fjallað ítarlega um stöðu og þróun mála í tengslum við hugsanlega aðild að EES og aðrar stórfelldar breytingar í heimsvið- skiptum. Ljóst þykir meðal annars að íslensk fyrirtæki séu almennt ekki nægilega vel undir þessar breytingar búin og til dæmis skorti þau mjög fjárhagslegan styrk- leika. Þess vegna hefur Verslunar- ráðið lagt til að keppt verði að tvöföldum eigin fjár fyrirtækjanna á næstu fímm árum. íslenskt atvinnulíf er nú í öldu- dal með tilheyrandi afleiðingum. Við svo búið má ekki standa og alvarlegar umræður um úrbætur og athafnir þola ekki bið. Fundur Verslunarráðsins er lóð á þá vogarskál. Hann er opinn, en nauðsynlegt er að tilkynna þátt- töku fyrirfram til skrifstofu ráðs- ins. í Finnbogastaðaskóla ,eru 14 böm og fékk hann í sinn hlut 400 birkiplöntur. í sumar og haust vom svo nemendur, kennarar og annað starfsfólk fengin til að planta út. í fyrstu gekk útplöntun seint, sumarið var kalt og oft vonskuveður. Sveitarfélagið lagði sitt af mörkum og lét reisa mynd- arlega slqolgirðingu umhverfis útplöntunina. Aðstæður til skóg- ræktar í Ámeshreppi era mjög erfíðar og því enn meira gaman ef vel tekst til. Aðstandendur skól- ans vonast til að skólinn eigi eftir að njóta góðs af gjöf þessari í framtíðinni og að þetta verði að- Námskeið í mynd- þerapíu SIGRÍÐUR Björnsdóttir heldur verklegt kvöldnámskeið á Brekkustíg 8 í myndþerapíu. Námskeiðið er fyrst og fremst ætlað kennuram, fóstram, þroska- þjálfum, hjúkrunarfræðingum, sjúkraliðum og öðra fagfólki í kennslu-, uppeldis-, félags- og heilbrigðismálasviðum og jafn- framt öðra starfsfólki á viðkom- andi stofnunum. Sigríður Bjömsdóttir er löggilt- ur félagi í Hinu breska fagfélagi myndþerapista (BAAT). Hér á landi hefur menntamálaráðuneytið metið námskeið Sigríðar til stiga. NYJUNG FRÁ EL MARINO Skútuvogi 10a - simi 6*6700 Tilboð á heilum Hjá okknr og ykkur er það magnið sem skapar hagnaðinn. Með hagkvæmum magninnkaupum má lækka kostnaðinn verulega. Við bjóðum því að staðaldri sérstakan 10% magnafslátt af ýmsum bráðnauðsynlegum skrifstofu og heimilisvörum. Bréfabindi Leitz 1080 og 1050. 25 stk í kassa. Reiknivélarúllur. 100 stk í kassa. Einingarverft 7075 kr. Kassaverð 6368 kr. Einingarverð 3900 kr. Kassaverð 3510 kr. Sparnaftur 707 kr. Ljóaritunarpappír. 5 pk í kassa. Sparnaftur 390 kr. Einingarverð 1945 kr. Kassaverð 1750 kr. Sparnaður 195 kr. Skrifblokkir A4. 10 stk í pakka. Einingarverð 920 kr. Kassaverð 828 kr. Sparnaður 92 kr. Kúlupennar Schneider. 50 stk t pakka. K7 einingarverð 1750 kr. Kassaverð 1575 kr. Sparnaður 175 kr. ROl einingarverð 1450 kr. Kassaverð 1305 kr. Sparnaður 145 kr. Plastvasar Esselte. Allar gerðir. 100 stk í kassa. 54810 einingarverð 900 kr. Kassaverð 810 kr. Sparnaður 90 kr. 54830 einingarverð 1200 kr. Kassaverð 1080 kr. Sparnaður 120 kr. Skýrslublokkir A4. 10 stk í pakka. Einingarverð 890 kr. Kassaverð 801 kr. Sparnaður 89 kr. Kúlutússpcnnar Pentel R50 og R56. 12 stk í pakka. Einingarverð 984 kr. Kassaverð 886 kr. Sparnaður 98 kr. Gatapokar Esselte. Allar gerðir. 100 stk í kassa. 23753 einingarverð 900 kr. Kassavcrð 810 kr. Sparnaður 90 kr. 56060 einingarverð 500 kr. Kassaverð 450 kr. Sparnaður 50 kr. SENDIÞJÓNUSTA PENNANS Penninn býður sendiþjónustu sem sparar fyrirtækjum fé og fyrirhöfn. Eitt símtal og varan er á lciðinni. Frí sendiþjónusta á þriðjudögum og föstudögum. HALLARMÚLA 2 Sími 91-813211 Fax 91-689315 AUSTURSTRÆTI18 Sími 91-10130 Fax 91-27211 KRINGLUNNI Sími 91-689211 Fax 91-680011 Gisli B.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.