Morgunblaðið - 06.10.1992, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 06.10.1992, Blaðsíða 49
ÞRiÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA KALIFORNÍU- MANNINN HX bMhAuu ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 AHALUMIS TVEIR AT0PPNUM3 Sýnd kl. 5. »r imvvv mmm Sýnd kl. 9 og 11. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1992 HVÍTIR GETA EKKITROÐIÐ! IWHITE MEN CANT JUMP ★ ★ ★V2Fl. BÍÓLÍNAN ★★★Al. MBL. Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.05. BURKNAGIL - SÍÐASTIREGNSKÓGURINN Frábær, ný telknlmynd, sem fjallar um sérstakan ævintýraheim, þar sem mannlegar verur hafa aldrei sóst. Burknagil - síðasti regnskógurinn, umhverfisvæn mynd sem allir hafa gaman af! Sýnd kl. 5. EIN VINSÆLASTAOG BESTA MYND ÁRSINS HINIR VÆGÐARLAUSU HIN MAGNAÐA MYND „UNFORGIVEN" - fór á toppinn í London í síðustu viku og var það sterkasta opnun á Eastwood-mynd í Englandi frá upphafi. „U N FORGI VEN“ - nú á toppnum í Svíþjóð. „UNFORGIVEN" - var í toppsætinu í Bandaríkjunum í 3 vikur. „UNFORGIVEN" - myndin sem gagnrýnendur segja eina bestu mynd ársins. „UNFORGIVEN" - frábær mynd sem klikkar ekki með spennu og góðum húmor. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Gene Hackman, Morgan Freeman og Richard Harris. Handrit: David Webb Peoples (Blade Runner). Framleiðandi og leikstjóri: Clint Eastwood. Sýnd kl. 5,6.50,9 og 11.20. Sýnd í sal 2 kl. 6.50. - Bönnuð innan 16 ára. SEINNÍMAT Nýr veitingastaður Pizza 67 opnaður NYR veitingastaður, Pizza 67, var opnaður fimmtudaginn 17. septem- ber í Nethyl 2 við umferð- arljósin Höfða- bakki/Suðurlandsveg. Á veitingastaðnum eru seldar pizzur. Þær er hægt að borða á staðnum, taka með heim eða panta og eru þær þá sendar. Staðurinn hefur vínveitingaleyfi og er hann opinn frá kl. 11 til 23.30 og til kl. 1 eftir mið- nætti um helgar. Eigendur Pizza 67 eru Einar Kristjánsson, Georg Georgiou, Guðjón Gíslason og Árni Björgvinsson. Morgunblaðið/Þorkell Frá opnun Pizza 67. Georg Georgiou, Guðjón Gíslason og Árni Björgvinsson. Fjórði eigandinn, Einar Kristjáns- son, var ekki viðstaddur opnunina. „Rush“ er spennandi og áhrifamikil mynd um tvær löggur sem starfa við eituríyfjarannsókn. Þær lenda heldur betur i kröppum dansi og sogast sjálfar inn í hringiðu eiturlyfja. „Rush" - einstoklega góð mynd meó fróbxrri tónlist eftir Eri< Clopton, sem m.o. flytur logii „Teors in Heoven" Aðalhlutverk: JENNIFER JASON-LEIGH, JASON PATRIC, SAM ELLIOTT og TONY FRANK. Framleiðandi: RICHARD D. ZANUCK. Leikstjóri: LILI FINIZANUCK. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15 í THX. Bönnuð innan 16 ára. r VEGGFÓÐUR Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. ALIEN3 MJALLHVÍTOG DVERGARNIR SJÖ Sýnd kl. 7,9 og 11.05 ÍTHX. Bönnuð innan 16ára. Sýnd kl. 5 ÍTHX. Miðaverð kr. 300. ................ 1 * 1 FERÐIN TIL VESTURHEIMS ál * PlECEÖF Sýnd kl. 6.45 og 9.05. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALIEN 3. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á SEINN i MAT CaliFpRmia MaN Aðalhlutverk: SEAN ASTIN, PAULY SHORE, BRENDAN FRASER og MEGAN WARD. Framleiðendur: LES MAYFIELD og GEORGE ZALOOM. Leikstjóri: LES MAYFIELD. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ★ * ★ MBL. ★ ★ ★ ★ PRESSAN * ★ ★ * BÍÓLÍNAN nTTiTi'i'iTiTrnTníTTiTT i"i"i 'ii ■ ■ rrr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.