Morgunblaðið - 06.10.1992, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 06.10.1992, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) W* Frumlegar hugmyndir þínar fá ekki þær undirtektir sem þú ætlaðir. Leggðu meiri vinnu í undirbúning þeirra. Þiggðu heimboð. Naut (20. apríl - 20. maí) Samskipti við aðra ganga vel, en blandaðu ekki saman við- skiptum og vináttu. Vertu þakklátur fyrir stuðning ann- arra. Tvíburar (21. maf - 20. júní) Þótt þú viljir gjaman nýta þér gott tækifæri í viðskiptum máttu ekki vanrækja þína nánustu. Sýndu tillitssemi. Krabbi (21. júní - 22. júlí) »$0 Taktu varlega nýjum leiðum til heilsuvemdar. Þróun mála á bak við tjöldin gengur þér í hag. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Þú getur átt von á peningum í dag, en mundu að þeir hverfa fljótt ef þú hefur ekki hemil á eyðslunni. Ástamálin verða hagstæð með kvöldinu. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú getur notið náins sam- bands án þess að þurfa að móðga einhvem í fjölskyld- unni. Þú ættir að geta gert öllum til hæfis. Vog (23. sept. - 22. október) Nýtt verkefni í vinnunni gefur góðar vonir, en ekki er tíma- bært að sinna því strax. Skemmtu þér með vinum í kvöld. Sþorödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ættir að geta látið þér líða vel í dag án þess að eyða allt of miklu. í kvöld er heppileg- ast að sinna heimilinu. Bogmaður (22. nóv. — 21. desember) m Fjölskylduvandamál leysist eins og þú ætlaðist til, svo ástæðulaust er að sýna öðrum ókurteisi. Gefðu sköpunar- gleðinni lausan tauminn. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú gætir lent í einhverjum smá vandræðum í dag, en þau hverfa í skugga góðra frétta sem þér berast. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) dk Horfur í peningamálum eru góðar. Vinátta getur á ein- hvem hátt valdið þér útgjöld- um. Kvöldið hentar til sam- veru með vinum og félögum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Nú er ekki rétti tíminn til að ræða framtíðarhorfur við yfir- boðara. Það rfkir bjartsýni hjá þér, en gerðu ekki of miklar kröfur. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI LJÓSKA SMAFOLK TME BU5TOTME 0BEPIENCE 5CH00L MAD AN ACCI0ENT.. 6000 6RIEF! WA5 ANTONE HURT? Strætóinn til hlýðni- Almáttugur! Hvað með hundinn minn? Er allt í lagi Ég sé um allar málssókn- skólans varð fyrir Meiddist ein- með hann? Einhver sagði að hann ir... slysi__ hver? væri hetjan___ BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Páll Valdimarsson hafði rétt fyrir sér. Fyrir síðasta spilið í bikarleik VÍB og Suðurlandsvíd- eós hafði síðamefnda sveitin 11 IMPa forystu yfir heildina. Ekki mikið í sláturtíðinni. Spil 40. Vestur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ ÁKD865 VÁ2 ♦ D Vestur ♦ K754 Austur ♦ 9 VKG984 ♦ G8754 ♦ 106 Suður ♦ 72 y D765 ' ♦ 96 ♦ DG983 ♦ G1043 y 103 ♦ ÁK1032 ♦ Á2 Opinn salur: NS: Þorlákur Jónsson og Guðm. P. Amarson (VÍB). AV: Sverrir Ármannsson og Matthías Þorvaldsson (SV). Vestur Norður Austur Suður S.Á. Þ.J. M.Þ. G.P.A. 2 hjörtu* Dobl 3spaðar**Dobl 4 tíglar 4 spaðar/// * (1) veikir tveir í spaða (2) 5-5 í rauðu litunum, 6-10 punktar Úrslit: NS +510 Lokaður salur: NS: Jón Baldursson og Aðal- steinn Jörgensen (SV). AV: Karl Sigurhjartarson og Sævar Þorbjörnsson (VÍB). Vestur Norður Austur Suður K.S. J.B. S.Þ. A.J. 2 hjörtu* Dobl 4 hjörtu 4 spaðar Pass 5 hjörtu Pass 5 grönd Pass 7 spaðar/// * 5-10 punktar, 5+ hjörtu og láglitur til hliðar Úrslit: NS +1510 Það var í anda leiksins að enda á alslemmu. Jón og Aðal- steinn stóðu sig vel að melda slemmuna, en Þorlákur og Guðm. Páll jafn illa að stansa í geimi. Hitt hefði verið mun skemmtilegra (a.m.k. fyrir suma) ef NS hefðu meldað al- slemmu í opna salnum, en Jón og Aðalsteinn látið sex duga. Það hefði þýtt 11 IMPa til VÍB og þá hefðu leikar staðið jafnir. Samkvæmt nýjum reglum um bikarkeppnina skal spila bráða- bana ef slík staða kemur upp, en áður fyrr unnu þeir sem höfðu betur fyrir síðustu lotu. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur sem nú stendur yfir kom þessi staða upp í skák þeirra Benedikts Jónassonar (2.295), sem hafði hvítt og átti leik, og Tómasar Björnssonar (2.285). Svartur lék síðast 31. — Hf4-f3. 32. Hxh6+! - Kg8 (Ekki 32. - gxh6?, 33. Dxh6+ — Kg8, 34. Hg5+) 33. Bxf7+! - Kxf7 (Eða 33. - H8xf7, 34. He8+ - Hf8, 35. De6+ - H3f7, 36. Hxf8+ - Kxf8, 37. Hh8 mát) 34. Hf5+! - Hxf5. Eftir þijá glæsilega leiki Benedikts í röð gerist undrið. Hann gat nú einfaldlega leikið 35. De6 mát, en í fáti á sfðustu sek- úndunum tók hann svörtu drottn- inguna: 35. Dxg3?? — gxh6 og •nokkrum leikjum síðar var sæst á jafntefli. _ Ilelgi Áss Grétarsson sem sigr- aði á mótinu í fyrra er langefstur, með 6Vi v. eftir sjö umferðir. Ágúst S. Karlsson er næstur með 5*A v. og Júlíus Friðjónsson, sem vann fyrstu fimm skákir sínar, er þriðji með 5 v.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.