Morgunblaðið - 06.10.1992, Side 47

Morgunblaðið - 06.10.1992, Side 47
47 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1992 AKSTUR Landsbyggðin hirti öll efstu sætin Fyrir nokkru fór fram hin árlega keppni „Ökuleikni" og kennd við árið að vanda, „Ökuleikni 92“. Að þessu sinni var keppt á 38 stöð- um víðs vegar um landið. Sigurveg- arar í karla- og kvennariðlum öðluð- ust rétt í þátttöku í lokakeppni sem haldin var, auk fimm þeirra bestu síðan í fyrra og 12 bestu í byrjend- ariðlum. í kvennariðlinum sigraði Sigur- borg Ólafsdóttir Stokkseyri, önnur varð Birgitta Pálsdóttir Siglufirði og Ama Hafsteinsdóttir frá Dalvík varð þriðja. í karlariðli sigraði Finn- ur F. Magnússon Egilsstöðum, ann- ar varð Páll H. Halldórsson Hafnar- fírði og þriðji varð Guðmundur Hreiðarsson Stykkishólmi. í kvenn- ariðlinum var Sigurborg með fæstar villur í braut, fjórar, en í karlariðlin- um_ Páll með tvær villur. Ýmsir gáfu verðlaun til keppn- innar, Samvinnuferðir Landssýn, Fálkinn, Hekla, Samakstur og Sö- luturninn Smárinn. Kvennariðillinn, f.v. Birgitta, Sigurborg og Arna. Kariariðillinn, f.v. Guðmundur, Finnur og Páll. Morgunblaðið/Hallgrimur Magnússon Skiltið skondna. tHæS Spaugarar búa til skilti Grundarfirði. Frétt um jarðsig í Grundarbotn- um sem birtist í blaðinu þann 22. september sl. hefur vakið tals- verða athygli. Nú hafa einhveijir sett aðvörun- arskilti við jarðsigið og undir aðvör- unina er ritað Fréttaritari. Hér eru greinilega spaugarar að verki, því ekki er vitað til að nein hætta sé á ferðum í jarðsiginu og ekki vilja þeir láta nafn síns getið og reyna því að koma aðvöruninni á fréttarit- arann. - Hallgrímur TOIUIC TG-730 Þrekhjól af bestu gerð með púlsmæli og fullkomnum tölvumæli sem mælir púls - hraða - tíma og vegalengd. 12 kg. kasthjól, -mjúkt og breitt sæti o.fl. Verð 23.912 stgr. OPIÐ LAUGARDAGA FRÁ KL. 10-14 mm mm R C / 6 h J Ó / B ¥ e T • / U H I lt orninnF* SKEIFUNNI 11 VERSLUN SlMI 679890 - VERKSTÆDI SÍMI 679891 Skemmtidagskrá ídúrog moll í Danshusinu í Glœswce Fjörugur söngur og nóg afgríni með nokkrum afokkar þekktustu skemmtikröftum. Gífurleg gleði fram á rauða nótt. # Haukur Heiðar Ingólfsson Eva Ásrún Albertsdóttir Hljómsveitin Smellir Jukíöldverður A Söngvaspé er tekið sérstaklega vel og óvænt á móti þeim sem halda uþþ á sér- stök tímamót í lífi sínu. Tilefnin geta verið mörg t.d. afmæli, trúlofun eða brúðkauþ. ~ ~ * ,-j frramóta, Sérstakt afmœ _ mann.____________ aðeins FYRIRTÆKI - HOPAR Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Vinsamlegast staðfestið pantanir sem fyrst. Miöapantanir í síma 686220 alla virka daga kl. 10.00 -17.00.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.