Morgunblaðið - 06.10.1992, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 06.10.1992, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1992 í DAG er þriðjudagur 6. október, 280. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 2.54 og síðdegisflóð kl. 15.22. Fjara kl. 4.57 og kl. 17.18. Sólarupprás í Reykjavík kl. 7.51 og sólar- lag kl. 18.39. Sólin er í há- degisstað í Reykjavík kl. 13.16 og tunglið í suðri kl. 21.50. (Almanak Háskóla slands.) Frá kyni til kyns varir trú- festi þín, þú hefir grund- vallað jörðina, og hún stendur. (Sálm. 119,90.). 1 2 ~ m ■ 6 Ji 1 ■ u 8 9 10 ■ 11 m 13 14 15 _ «8 16 LÁRÉTT: - 1 risti, 5 auðlind, 6 úrkoma, 7 tónn, 8 týna, 11 kem auga á, 12 óhreinka, 14 einkenni, 16 skrifaði. LÓÐRÉTT: - 1 strunsar, 2 vera til ama, 3 gripdeild, 4 skotts, 7 llát, 9 lánaði, 10 mæla, 13 keyri, 15 bardagi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 óhefta, 5 ir, 6 kátína, 9 alt, 10 ón, 11 pí, 12 lin, 113 Atli, 15 afí, 17 tapaði. LÓÐRÉTT: - 1 óskapast, 2 eitt, 3 fri, 4 apanna, 7 álít, 8 nói, 12 lifa, 14 lap, 16 ið. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. Búrfell kom af strönd. Til löndunar komu tpgaramir Hegranes og Örfirisey. Laxfoss kom í gær að utan. Væntanlegur var rússneskur togari með fisk til löndunar hjá Granda og færeyskur tog- ari, Vesturvon, sem tekur troll. HAFNARFJARÐARHÖFN. Lagarfoss er kominn að utan og togarinn Ýmir farinn á veiðar. ÁRNAÐ HHILLA /7 fTára afmæli. í dag, 6. i október, er 75 ára Guðrún Steindórsdóttir, Grandavegi 47, Reykjavík. Næstkomandi laugardag, 10. þ.m. tekur hún á móti gestum í samkomusal þar í húsinu (10. hæð), ki. 15-18. okt., er sjötugur Jón Þor- berg Eggertsson frá Haukadal í Dýrafirði, fyrr- verandi skólastjóri, nú að Barrholti 7, í Mosfellsbæ. Eiginkona hans er Rósa Kemp Þórlindsdóttir og taka þau á móti gestum að heimili sínu á afmælisdaginn, milli klukkan 17-20. FRÉTTIR_______________ ÞAÐ var notalegt að heyra Veðurstofuna segja frá því í gærmorgun að áfram verði heldur hlýtt í veðri. Að vísu mældist frost uppi á Hveravöllum í fyrrinótt; en frostlaust á láglendi. I Reykjavík var 6 stiga hiti um nóttina og vætti stéttar, en hvergi á landinu mældist teljandi úrkoma. Á sunnu- daginn gægðist sólin fram úr skýjaþykkni í heilar 5 mín. í höfuðstaðnum. FÉLAG ELDRI borgara. Opið hús í dag í Risinu frá kl. 13-17. Kynning á íslend- ingasögum kl. 15. Jón Böð- varsson fjallar um Njáls sögu. Dansað í kvöld í Risinu kl. 20. ÞENNAN dag, árið 1826 fæddist Benedikt Gröndal. SL Y S AVARN AKONUR í Rvík halda fund í kvöld kl. 20.30 í húsi SVFÍ á Granda- garði. Snyrtifræðsla og kaffi. Þess er vænst að konurnar sem ætla í ferðina 21. þ.m. mæti kl. 19.30. VESTURGATA 7, þjónustu- miðstöð aldraðra. Miðvikudag kl. 14 les Bjöm Erlingsson úr ritinu Árstíðin. Kaffiveit- ingar. Á föstudaginn kemur verður farið í Borgarleikhús- ið. Nánari uppl. í síma 627077. HAFNARFJÖRÐUR. Kven- félag Fríkirkjusafnaðarins heldur fund í kvöld I safnaðar- heimilinu við Austurgötu kl. 20.30. PÚTTKLÚBBUR Ness byrj- ar æfingar fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30 í golfsal Golf- heima í Skeifunni 8, Rvík. Nýliðum gefst þar tækifæri til að njóta tilsagnar. Púttæf- ingar verða í salnum á þriðju- dögum í vetur á þessum tíma. ITC-DEILDIN Irpa heldur kynningarfund í kvöld kl. 20.30 í Grafarvogshverfi, í sal Sjálfstæðisfélagsins, Hvera- fold 1-3. Kaffiveitingar. Nán- ari uppl. veita Anna í síma 686533 og Ágústa s. 656373. L AN GHOLTSSÓKN. Bræðrafélagið heldur fund í kvöld kl. 20.30 í safnaðar- heimili kirkjunnar. SELJASÓKN. Fundur í kvenfélagi sóknarinnar í kvöld kl. 20.30 í kirkjumið- stöðinni. Tískusýning. Prjónabandskynning. Kaffi. FLÓAMARKAÐUR er í dag og á morgun hjá Hjálpræðis- hernum. LANGHOLTSKIRKJA. Kvenfélag Langholtssóknar heldur fyrsta fund í kvöld kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Heilsa og lífsstíll: Ágústa Johnson. Gönguklúbbur stofnaður. Kaffiveitingar. Helgistund verður í kirkjunni. KIRKJUSTARF____________ DÓMKIRKJAN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Lækjargötu 12A, kl. 10-12 í dag. GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð- arstund kl. 12.00. Orgelleikur í 10 mínútur. Fyrirbænir, alt- arisganga og léttur hádegis- verður. Biblíulestur kl. 14.00. Sr. Halldór S. Gröndal annast fræðsluna. Kaffíveitingar. H ALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur virka daga kl. 18.00. NESKIRKJA: Mömmumorg- unn í safnaðarheimili kirkj- unnar kl. 10-12. Kaffí og spjall. SELTJARNARNES- KIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10-12. Anna Valdimars- dóttir sálfræðingur kemur í heimsókn og ræðir um sjálf- styrkingu kvenna. BREIÐHOLTSKIRKJA: Bænaguðsþjónusta með alt- arisgöngu í dag kl. 18.30. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknarprest í viðtalstímum hans þriðjudaga til föstudaga kl. 17-18. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Lands- samtaka hjartasjúklinga fást á þessum stöðum: Reykjavík: Skrifstofa LHS., Hafnarhúsinu sími 25744 (gíró), Bókaverslun ísafoldar, Laugavegs Apótek, Margrét Sigurðardóttir, Bæjarskrifst. Seltjnesi. Slenst krónan náttúruhamfarir á alþjóðlegum gjaldeyrismörkuðum? Kristján segir að þaö verði að fella gengið Stjáni vill fá hland, bróðir. Hann heimtar lyfjapróf ...! Kvöld-, naetur- og helgarþjónusta apótekanna j Reykjavík, dagana 2. október til 8. október, aó báðum dögum meötöldum, er i Hraunbergs Apöteki, Hraunbergi 14. Auk þess er Ingólfs Apótek, Kringlunni opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Neyðarsími lögreglunnar f Rvfk: 11166/0112. Lasknavakt Þorftnnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlaaknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tH hans 8. 696600). Slyaa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjókrunarfraaðingur veitir upplýsingar é miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök éhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, é rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjó heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökín 78: Upplýsingar og réðgjöf I s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyrk Uppl. um iækna og apótek 22444 og 23718. Mosfellt Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kJ. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bœjar Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keftævflc Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga Id. 10-12. Heilsugæslustöó, simþjónusta 4000. SeMoea: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum Id. 10-12. Uppl. um læknavakt fést í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akraner Uppi. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. SunnudagakL 13-14. HeimsóknartírraSjúkrahússinskl. 15.30-16ogld. 19-19J0. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn ala daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um heigar frá Id. 10-22. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlaö böm- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingarsimi ætlaöur bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5: Simsvari gefur uppl. um opnunartima skrifstofunnar. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus saska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, 8.601770. Viötalstimi hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða oröið fyrir nauögun. Stlgamót, Vesturg. 3. s. 626868/626878. Miístöí fyrir konur og bom, sem orM hafa fyrir kynferötslegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktsrfólag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvík. Stmsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Ufsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnarhúsinu. Opið þriðjud.- föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisina, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270/31700. Vinallna Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorönum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúruböm, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum bamsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga. Fréttasendingar Rfklsútvarpslna til litlanda ó stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádeg- isfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13835 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Noröur-Amariku: Hádegisfréttir kl. 14.10 ó 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 é 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 ó virkum dögum er þættinum .Auölind- in“ útvarpað á 15770 kHz og 13835 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardögum og sunnudögum er sent yfirtit yfir fréttir liöinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. AJIa daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardelldin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Barnasp(tali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landaprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vrfilstadadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn (Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarhelmili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensisdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- sprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurfæknlshér- aðs og heilsugæslustöðvan Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavík - ajúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og ó hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrl - sjúkra- húslð: Heimsóknertimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími fré kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana é veitukerfi vatns og hltaveltu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveítan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn (slands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. Reykjavikur Apóteki, Austurstræti.9-19. Upplýsingar um útibú veittar f áðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur; Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólhefma- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mónud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaöir víösvegar um borg- ina. Sögu8tundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið I Geröu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Búataðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18, rtema mónudaga. Ásmundarsafn I Sigtúnl: Opiö alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyrl: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Raf magnsveitu Reykjavfkur við raf stöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Áagrfms Jónssonar, Bergstaöasttæti: Opiö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurlnn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alia daga nema námudaga. Högg- myndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðlr: Opið daglega fró kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóna ólafssonar: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Keffistofa. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. , Byggða- og Ustasafn Árnesinga Selfossi: Opiö fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: í júli/ágúst opið kl. 14-21 mán.-fimmtud. og ÍÖStUd. 14-17. Byggðasafn Hafnarfjarðan Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánud. kl. 14-18. Bókasafn Keflavfkur Opið mónud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 OQ föstud. kl. 15-20. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafniö á Akureyrl og Laxdalshús opið ella daga kl. 11-17. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiöholtslaug eru opnir sem hér segir. Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabæn Sundl. opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarflaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverageröis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mónud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga -x föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, tauðardaga kl. 8-18, sunno- daga 8-16. Simi 23260. Sundiaug Sekjamamess: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10-20.30. Laugard. Id. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 6-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.