Morgunblaðið - 19.11.1989, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 19.11.1989, Blaðsíða 38
mörgunblaðið ÚTVARP/SJÓNVARP í , Á NðVEMBER 1989 38 MÁNUDAGUR 20. NÓVEMBER SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 éJi. Tf 17.00 ► Fræðsluvarp. 1. itölskukennsla fyrir byrjendur (8). Buongiorno Italia, 25 mín. 2. Algebra. Annars stigs margliður. 17.50 ► Töfraglugginn. Endur- sýning frá sl. miövikudegi. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Yngismær (Sinha Moca). 19.20 ► Leður- biökumaðurinn. 4 15.15 ► KofiTómasarfrænda (UncleTom's Cabin). Þessi fjöl- 17.00 ► Santa Barb- 17.45 ► Hetjurhimin- 18.35 ► Frá degitil dags(Day skyldumynd byggir á sögunni heimsfrægu eftir Harriet Beecher ara. geimsins (She-Ra). Teikni- by Day). Gamlirkunningjarfrá ÆÆ.. Stowe um öðlinginn Tómas frænda. Með hugrekki sínu og ein- mynd með íslensku tali. síðastliðnum vetri mættir aftur í WMSTOÐ2 lægni stendur hann af sér margan þrælahaldarann og leggur líf 18.05 ► Kjallararokk. Tón- þessum breska gamanmynda- hr sitt að veði til að koma systkinum sínum til bjargar. Aðalhlutverk: listarmyndbönd. flokki. Avery Brooks, Phylicia Rashad, Bruce Dern og Edward Woodward. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 Tf 19.20 ► Leð- 20.00 ► Fréttir og veður. 21.20 ► Á fertugsaldri 22.05 ► íþróttahornið. 23.00 ► Ell- 23.30 ► Dagskrárlok. urblökumað- 20.35 ► Litróf. Þátturúrmenningar-og listalíf- (Thirtysomething). 22.30 ► Líkkistan. Saga um efufréttir. urinn. inu. Á dagskrá verða m.a. atriði úrsýningu bal- Bandarfskur myndaflokk- uppfinningamann, sem lýkur 23.10 ► 19.50 ► lettflokksins Pars Pro T oto. Skyggnst verður inn ur. Þýðandi: Guðni Kol- ævistarfi sínu með því að finna Þingsjá. Um- Tommi og á sýningu á Höll Sumarlandsins. Þá ræðir um- beinsson. upp sérstaklega gerða líkkistu. sjón: Ingimar Jenni. sjónarmaá^urvið Vigdísi Grímsdóttur, rithöfund. Ingimarsson. 19.19 ► 19:19. Fréttum, veðri, íþróttum og þeim málefnum sem hæst berhverju sinni gerð skil. 20.30 ► Dallas. Bandariskur framhaldsflokkur. 21.25 ► Áskrifendaklúbburinn. Þetta er þáttur fyrir ykkur áskrifend- urgóðir. Umsjón: Helgi Pétursson. Dagskrárgerð: HilmarOddsson og Þorg'eir Gunnarsson. 22.25 ► Dómarinn (Night Court). 22.50 ► Fjalakötturinn, Gullna gyðjan (Blonde Venus). Marlene Dietrich leikur í þessari mynd þýska kaffihúsasöngkonu. 00.20 ► Á villigötum (Fallen Angel). Föðurlaus unglingsstúlka leitar huggunar hjá fjölskylduvini sem notfærirsérjumkomuleysi og sakleysi hennar. 1.55 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigurður Sigurðarson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7:30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Pétur Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Heilsuhorniö. Halldóra Björnsdóttir leiðbeinir hlustendum um heilbrigði og hollustu. Morgunleikfimi í lok þáttarins. 9.30 islenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Gunnlaugur Ingólfsson flytur. 9.40 Búnaðarþátturinn — Um starf Lands- samtaka sauðfjárbænda. Jón Viðar Jón- mundsson ræðir við Jóhannes Kristjáns- son formann samtakanna. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Stiklað á stóru um hlutleysi, hernám og hervernd. Sjötti þáttur. Umsjón: Pétur Pétursson. (Einnig útvarpaö á miðviku- dagskvöld kl. 21.00.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá mánu- dagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Pétur Gunnarsson flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 í dagsins önn — Umhverfismál i brennidepli. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Turninn útá heims- enda" eftir William Heinesen. Þorgeir Þorgeirsson les þýðingu sína (5). 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp- að aðfaranótt fimmtudags kl.,3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Rimsírams. Guðmundur AndriThors- son rabbar við hlustendur. (Endurtekið frá deginum áður.) 15.25 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðsfréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvárpið. Meðal annars lýkur Jakob S. Jónsson lestri úr þýðingu sinni á framhaldssögunni „Drengurinn sem vildi verða maður" eftir Jörn Riel. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Beethoven og Rachmaninoff. — Sónata nr. 31 í As-dúr op. 110 eftir Lud- wig van Beethoven. Gísli Magnússon leikur á píanó. — Sónata í g-moll op. 19 eftir Sergei Rach- maninoff. Heinrich Schiff leikur á selló og Elisabeth Lejonskaja á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpinu kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. Tómas Gunn- arsson lögmaður talar. 20.00 Litli barnatíminn: „Loksins kom litli bróðir" eftir Guðjón Sveinsson. Höfundur les (11). 20.15 Barokktónlist — Tartini og Bach. — Sónata í g-moll, „Djöflatrillusónatan", fyrir fiðlu og fylgiraddir eftir Giuseppe Tartini. Roberto Michelucci leikur á fiðlu, Franz Walter á selló og Marijke Smit Sib- inga á sembal. - Partíta nr. 4 í D-dúr eftir Johann Se- bastian Bach. Glenn Gould leikur á píanó. 21.00 Og þannig gerðist það. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum.) 21.30 Útvarpssagan: „Gargantúa" eftir Francois Rabelais. Erlingur E. Halldórs- son þýddi. Baldvin Halldórsson les (3). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Samantekt um útvarpsráð sextiu ára. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Einnig út- varpað á miðvikudag kl. 15.03). 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. — Bibba í málhreins- un. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Stóra spurningin kl. 9.30, hvunndagshetjan kl. 9.50, .neytendahorn kl. 10.03 og af- mæliskveðjur kl. 10.30. Bibba í mál- hreinsun kl. 10.55. (Endurtekið úr morg- unútvarpi.) Þarfaþing með Jóhönnu.Harð- ardóttur kl. 11.03. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússonr leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga- keppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Flosi Eiríksson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig- urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stór- mál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin og málið. Ólína Þorvarð- ardóttir fær þjóðarsálina til liðsinnis i málrækt. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt. . Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leik- ur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún Sigurð- ardóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Jón Atli Jónasson og Sigríður Arnardóttir. 21.30 Fræðsluvarp: „Lyt og lær". Sjötti þáttur dönskukennslu á vegum Bréfa- skólans. (Einnig útvarpað nk. fimmtu- dagskvöld á. sama tíma.) 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Úrvali útvarpað aðfara- nótt laugardags að loknum fréttum kl. 5.00.) 00.10 f háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobs- dóttir spjallar við Erlu Þorsteinsdóttur sem velur eftirlætislögin sín. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi á Rás 1.) 3.00 „Blítt og létt . . Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánu- dagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Lísa var það, heillin. Lísa Pálsdóttir fjallar um konur i tónlist. (Endurtekið úr- val frá miðvikudagskvöldi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Á gallabuxum og gúmmískóm. Leikin lög frá sjötta og sjöunda áratugnum. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00.Útvarp Norður- land. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir, viðtöl og tónlist. 9.00 Margrét Hrafnsdóttir. Öðruvísi viðtöl húsgangar á sínum stað ásamt þægi- legri tónlist. 12.00 Hádegisútvarp. Jón Axel Ólafsson. 13.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist með fróðleiksmolum í bland. 16.00 Fréttir með Eiríki Jónssyni. 18.00 íslensk tónlist að hætti Aðalstöðvar- innar. f ER ÞINN SIMIUTIIKULDANUM? Sparisjóður Reykjavíkurog nágrennis Vinningar eru skattfrjálsir ____VERÐ KR________ | 500-00 | Upplýsingar um vinninga í símsvara 91-686690 og á skrifstofu félagsins í síma 91-84999 Dregið 23. desember 1989 SIMAHAPPDRÆTT11989 STYRKTARFÉLAG LAMADRAOG FATLAÐRA Háaleitisbraut 11 -13 Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.