Morgunblaðið - 19.11.1989, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 19.11.1989, Blaðsíða 36
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIMVARP SUNNUDAGÚR 19. NOVEMBER 1989 SUNNUDAGUR19. NÓVEMBER SJONVARP / MORGUNN 9:00 9:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 13.00 ► Fræðsluvarp. Endur- flutningur. 1. Þýskukennsla (15 mín.) 2. Þitt ervalið (20 mín.) 3. Islenska 3. þáttur (11 mín.) 4. Algebra 8. og 2. þáttur (26 mín.) 9.00 ► Gúmmíbirnir. 9.50 ► Selurinn 10.25 ► Draugabanar. 11.10 ► Köngulóarmaðurinn. 12.05 ► Grafísk fantasía. 12.55 ► Heimshornarokk.Tónlistar- Teiknimynd. Snorri.Teikni- Teiknimynd. Teiknimynd. Hans Donner er einn fræg- þættir. Niundi þátturaftíu. 9.25 ► Furðubúarnir. mynd með 10.50 ► Feldur. Teikni- 11.35 ► Sparta sport. (þrótta- asti hönnuðursjónvarpsefn- 13.50 ► Fílarogtígrisdýr. Dýralífs- Teiknimynd. íslensku tali. mynd með íslensku tali. þátturfyrirbörn. isfyrrog síðar. I þættinum þættir. Annarhluti afþremurogfjallar 10.05 ► Litli Fol- fáum við að kynnast störfum hann að þessu sinni um mannætutígr- inn ogfélagar. hans. ísdýr. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 15.35 ► Gíslar um aldur og ævi. Bresk 16.50 ► Roberta Flack 17.40 ► Sunnudags- 18.25 ► Ævintýraeyjan. Nýr, heímildarmynd erfjallar um þá þandarísku skemmtir með söng. Tón- hugvekja. Séra Solveig kanadískurframhaldsmyndaflokkur í hermenn sem hurfu í Víetnamstríðinu. Talið listarþáttur. LáraGuðmundsdóttir 12 þáttum. er að allt að 500 hermenn hafi komist lífs af 'flytur. 18.50 ► Táknmálsfréttir. og séu enn í haldi í Víetnam og Laos. 17.50 ► Stundin okkar. Umsjón Helga Steffen- L_t 18.55 ► Brauðstrit. 14.45 ► Frakkland nútím- ans. Þættir um Frakkland í dag. 15.20 ► Ópera mánaðarins — Carmen. Óperan Carmen eftir Bizet er ein af þekktustu óperum heimsins. Að þessu sinni er hún kvikrhynduð í sfnu rétta umhverfi. Óperan ertekin bæði úti sem inni og er skipuð úrvals söngvurum. Flytjendur: Julia Migenes-Johnson, Placido Domingo, Ruggero Raim- ondi, Faith Esham ásamt frönsku sínfóníuhljómsveitinni. Stjómandi Alessandro fon Normann. Hljóm- sveitarstjóri Lorin Maacel. 18.00 ► Golf. Sýntverðurfrá alþjóðlegum stórmótum. 19.19 ► 19:19. ~h SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Kastljós á sunnudegi. 20.30 ► Blaðadrottningin. 21.25 ► Listaskáldin vondu. 22.20 ► Sagan (La Storia). Nýr, ítalskur myndaflokk- 23.45 ► Úr Ijóðabók- Fréttir og fréttaskýringar. Fyrsti þáttur. Nýr, þandarískur Árið 1976 tóku nokkur ung skáld ur sem hlotið hefur fjölda viðurkenninga. í mynda- inni. myndaflokkur í átta þáttum. sig til og leigðu Háskólabíó til flokknum erfjallaö um gyðingakonuna Idu, syni 23.55 ► Útvarpsfréttir Flokkurinn er gerður eftir sam- að lesa upp úr verkum sínum. hennartvoog örlagasögu fjölskyldunnará Ítalíu í í dagskrárlok. nefndri skáldsögu eftír Judith I þættinum er rætt við þessi skáld umróti síðari heimsstyrjaldarinnar. Aðalhlutverk: Krantz. og þau lesa úrverkum sínum. Claudia Cardinale, Francisco Rabal, Andrea Sþada. 19.19 ► 20.00 ► Landsieikur. Bæirnir Eski- 21.05 ► Hercule Poirot. 21.55 ► Lagakrókar. 22.45 ► Michael Aspel II. Micháel Aspel færtíl sín gesti sem 19:19. Fréttir, fjörðurog Seyðisfjörður bítast. Spenn- Lokaþátturinn í þessum Framhaldsmyndaflokkur um að þessu sinni eru The Monkees, Ruby Was og Dj Travanti. 23.25 ► Syndin og sakleysið. Unglingsstúlkan Pauleén hefur íþróttir, veður andi spurningakeppni þar sem Ómar breska sakamálamynda- líf og störf nokkurra lögfræð- og umfjöllun Ragnarsson etur saman kaupstöðum flokki. inga á stórri lögfræðiskrif- hlaúpist að heiman. Hana dreymirumfrægð og frama en ratar þess um málefni V landsins. stofu í Los Angeles. í stað inn á brautir kláms og eiturtyfja. Stranglega bönnuð börnum. líðandí stundar. 00.55 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Baldur Vil- helmsson prófastur i Vatnsfirði við Djúp flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Sigríði Dúnu Kristmundsdóttur mannfræðingi. Bernharður Guðmundsson ræðir við hana um guðspjail dagsins, Matteus 25, 31-46. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. — Vakið og biðjið kantata eftir Johann Sebastian Bach. Ingeborg Reichelt, Sib- ylla Plate, Flelmut Kretschmar og Erich Wenk syngja með Kór Vitringakirkjunnar í Frankfurt og Collegium Musicum- kammersveítinni; Kurt Thomas stjórnar. — Balletttónlist úr óperunni Almira eftir Georg Friedrich' Hándel. Eugen M- Dombois, Heinz Friedrich Hartig, Irmgard og Fritz Helmis leika með Fílharmóníu- sveit Berlínar; Wilhelm Bruckner-Rugge- berg stjórnar. — Sinfónía nr. 4 í c-moll eftir Thomas Arne. Sinfóníettan í Bournemouth leikur; Kenneth Montgomery stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnu- dagsins í Útvárpinu. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 í fjarlægð. Jónas Jónasson hittir að máli íslendinga sem hafa búið lengi á Norðurlöndum, að þessu sinni Þórgunni Snædal í Stokkhólmi. (Einnig útvarpað á þriðjudag kl. 15.03.) 11.00 Messa í Skútustaðakirkju. Prestur: Sr. Örn Friðriksson. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnu- dagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 Hádegisstund í Útvarpshúsinu. Ævar Kjartansson tekur á móti sunnudags- gestum. 14.00 Af því kynlega fólki Keltum. Þáttur í umsjá Ragnhéiðar Gyðu Jónsdóttur. 14.50 Með sunnudagskaffinu. Sinfóníu- hljórrisveit islands, Fjórtán fóstbræður Pantið jólagjafirnar núna. Listinn ókeypis. Pantanasími 52866. Síðasti móttökudagur jólapantana er 20. nóvember og hljómsveit Svavars Gests leika og syngja. 15.10 I góðu tómi með Hönnu G. Sigurðar- dóttur. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Goð, garpar og valkyrjur. Þáttaröð úr Völsungasögu í útvarpsgerð Vern- harðs Linnets. Fyrsti þáttur: Sköpun heimsins og upphaf Völsungaættar. Sögumaður: Vernharður Linnet. Leikend- ur: Þórdís Arnljótsdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson, Egill Ólafsson, Jón Júlíus- . son, Sigurður Skúlason, Aðalsteinn Bergdal, Erla Rut Harðardóttir, Helga Þ. Stephensen, Hreinn Valdimarsson, Kristín Helgadóttir, Leifur Hauksson, Markús Þór Andrésson, Þórir Steingríms- son og Atli Rafn Sigurðsson. (Einnig út- varpað í Útvarpi unga fólksins næsta fimmtudag.) 17.00 Kontrapunktur. Tóniistargetraun. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. Dómari: Þorkell Sigurbjörnsson. Til aðstoðar: Guðmundur Emilsson. 18.00 Rimsírams. GuðmundurAndriThors- son rabbarvið hlustendur. (Einnig útvarp- að daginn eftir kl. 15.03.) 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynhingar. 19.31 Ábætir. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á píanó tónlist eftir Frederic Chop- in og Robert Schumann. 20.00 Á þeysireið um Bandaríkin . Umsjón: Bryndís Víglundsdóttir. 20.15 (slensk tónlist. — Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Jón Nordal. Björn Ólafsson leikur á fiðlu og Jón Nordal á píanó. — Prelúdía og fúgetta fyrir einleiksfiðlu eftir Jón Leifs. Björn Ólafsson leikur á fiðlu. — Strákalag eftir Jón Leifs. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á píanó. — Kvartett op. 21 Mors et vita eftir Jón Leifs. Kvartett Tónlistarskólans í Reykjavík leikur. — Sónatína eftir Jón Þórarinsson. Gísli Magnússon leikur á píanó. 21.00 Húsin ífjörunni. Úmsjón: HildaTorfa- dóttir. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá liðnu sumri.) 21.30 Útvarpssagan: Gargantúa eftir Fran- cois Rabelais. Erlingur E. Halldórsson þýddi. Baldvin Halldórsson les (2). 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. Guðrún Á. Símonar, Magnús Jónsson og Þjóðleikhúskórinn syngja íslensk lög. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfs- dóttír. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá föstudagsmorgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga í segul- bandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval. Úrdægurmálaútvarpivikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Smokey Robinson og tónlist hans. Rás 1: Kettar WM Þátturinn „Af því 00 kynlega fólki Kelt- um“ er á dagskrá Rásar 1 í dag en í honum mun Ragnheiður Gyða Jónsdóttir stikla á stóru í sögu þeirrar merku menningarþjóðar forn- aldar, Kelta. Löngum voru frá- sagnir grískra og rómverskra sagnaritara af þessu fólki látn- ar duga. Þeir skráðu sínar sagnir eins og sigurvegurum er tamt en síðustu hundrað árin eða svo hafa rannsóknir fræðimanna leitt eitt og annað í ljós um Kelta. Sumir halda því að minnsta kosti fram í fúlustu alvöru, að Keltar hafi lagt grundvöllinn að þeirri Evrópu sem við þekkjum í dag. jfBSKhk Vitið þið - hvernig fyrirbyggja má algengustu slys á börnum? - hvernig á að bregðast við eitrunum? - hvernig bregðast á við brunasiysum eða tannslysum ? - hvernig aivarleg einkenni höfuðhöggs iýsa sér? Námskeið um slys á börnum, forvarnir - skyndihjálp hefst 27. nóvember nk. Upplýsingar og skráning í síma 26722. Rauöi Krosslslands PIANOocFLYGLAR LEIFS H. MAGNUSSOINAR HRAUNTEIG114 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI91-688611 /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.