Morgunblaðið - 19.11.1989, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 19.11.1989, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOiMVARP SUNNUDAqUfi .19, NÓVEMBER 1989 Sjónvarpið: Listaskáldin vondu ■HHB í þessum þætti fer Hilmar Oddsson á stúfana og kynnir 91 25 sér feril skáldsveitar þeirrar er flutti ljóð sín í Háskólabíói — fyrir 14 árum undir samheitinu Listaskáldin vondu. Um var að ræða harla ósamstæðan hóp lítt þekktra skálda er tóku sig til í janúar 1976 og leigðu Háskólabíó. Þótti þetta nokkuð djarft til- tæki og ekki var skáldunum spáð mikilli velgengni fýrirfram en það fór á annan veg. í þætti Hilmars Oddssonar verður rætt við skáldin og þau lesa úr verkum sínum. Frá upptöku á Goð, garpar og valkyrjur. Rás 1: Goðy garpar og valkyrjur ■■■■ Flutningur á útvarpsgerð Vernharðs Linnets um garpa, 20 goð og valkyijur hefst á Rás 1 í dag. Efnið er sótt í Völs- AA) ““ ungasögu og Snorra-Eddu og eru flytjendur fjölmargir. Fyrsti þátturinn segir frá sköpun heimsins og upphafi Völsungaætt- ar, hvernig Sigmundur Völsungason fékk sverð Óðins og slapp úr vargaklóm. Einnig frá því er hann hefndi föður síns ásamt Sinfjötla er hann átti með systur sinni. ' Með hlutverk í fyrsta þætti fara Þröstur Leó Gunnarsson, Þórdís Arnljótsdóttir, Atli Rafn Sigurðsson, Egill Ólafsson, Jón Júlíusson, Sigurður Skúlason, Aðalsteinn Bergdal, Erla Rut Harðardóttir, Helga Þ. Stephensen, Hreinn Valdimarsson, Kristín Helgadóttir, Leifur Hauksson, Markús Þór Andrésson og Þórir Steingrímsson. Sögumað- ur er Vernharður Linnet og stjórnaði hann upptöku ásamt Vigfúsi Ingvarssyni. Kústur litli er ekki nógu góður i íslenskunni. Sjónvarpið: Stundin okkar ■Mi í Stundinni okkar í dag munu félagar úr Æ.S.K.R. (Æsku- n50 lýðssamband kirknanna í Reykjavíkur prófastdæmi) syngja — 3 lög úr söngleiknum „Brauðundrinu". Kústur litli er ekki nógu góður í íslenskunni og ljónið er alltaf að reyna að kenna honum í þættinum „Málið okkar“. Við sjáum kafla úr leikritinu „Regn- bogastrákurinn“ eftir Ólaf Gunnarsson. Það er Litla leikhúsið sem sýnt hefur þetta leikrit í Gerðubergi. Leikstjóri er Eyvindur Erlends- son. _ • Póstkassinn er á sínum stað. Helga, Laufi og Gammur lesa bréf frá krökkunuin. Stundin okkar tók upp nokkra þætti í „Disney- world“. Við sjáum fyrsta þáttinn sem heitir Leynifarþeginn. Vala, Reynir og Lilli eru aðalpersónur. Skúli Helgason rekur tónlistarferil lista- mannsins í tali og tónum. (Einnig útvarp- að aðfáranótt föstudags að loknum frétt- um kl. 2.00.) 14.00 Spilakassinn. Getraunaleikur Rásar 2. Umsjón: Jón Gröndal. Dómari: Adolf Petersen. 16.05 Maðurinn með hattinn. Magnús Þór Jónsson stiklar á stóru í sögu Hanks Williams. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri, úrvali útvarpað í Næturútvarpi á sunnudag kl. 7.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blítt og létt... Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óska- lög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt.)- 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann eru Hlynur Hallsson og norðlenskir unglingar. 21.30 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 22.07 Klippt og skorið. Skúli Helgason tek- ur saman syrpu úr kvölddagskrá Rásar 2 liðna viku. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram Island. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (End- urtekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1.) 3.00 Blítt og létt... Endurtekinn sjómanna- þáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Ávettvangi Umsjón: Páll HeiðarJóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. (Endurtekinn þáttur frá mið- vikudegi á Rás 1.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Suður um höfin. Lög af suðrænum slóðum. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Sigursteinn Másson og Haraldut Kristjánsson. 9.00 Páll Þorsteinsson með morguntón- list. 12.00 Valdís Gunnarsdóttir. I5.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson með Ijúfa tóna. AÐALSTÖÐIN 90,9 8.00 Endurtekinn þáttur Inger Önnu Aik- man við Einar J. Gíslason forstöðumann hvítasunnukirkjunnar Ffladelfíu. tO.OOMargrét Hrafnsdóttir með Ijúfa tóna. 13.00 Inger Anna Aikman. 16.00 Jón þítlavinur Ólafsson. islensk tón- list, tekur á móti gestum. 18.00 íslensk tónlist. 19.00 Darri ðlason. Tónlist í helgarlok. - 22.00 iris Erlingsdóttir. Léttklassik o.fl. 24.00 Næturdagskrá. AÐALSTÖÐIN 90.9 8.00 Endurtekinn þáttur Ragnheiðar Dav- íðsdótttur. Gestir eru hjónin Maríanna Friðjónsdóttir og Birgir Þór Bragason. 10.00 Margrét Hrafnsdóttir. 13.00 Inger Anna Aikman. Sunnudagseftir 16.00 Jón bitlavinur Ólafsson. islensk tón- list, tekur á móti gestum. 18.00 Endurtekið efni. 19.00 Gullaldarlög og þægileg tónlist. Um- sjón Darri Ólason. 22.00 Leikin klassísk tónlist ásamt Ijúfa tóna. 24.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Sigursteinn Másson og Haraldur Kristjánsson. 9.00 Páll Þorsteinsson með morguntón- list. 12.00 Valdís Gunnarsdóttir. 15.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson með Ijúfa tóna. EFFEMM 95,7 8.00 Árni Vilhjálmur. Óskalög og eldra efni. 13.00 Sveinn Snorri. 16.00 Klemenz Arnarsson. Sunnudagstón- • list. 19.00 Benedikt Elfar. Með óreiðan smekk þótt grannur sé. 22.00 Sigurjón „Diddi" fylgir ykkur inn í nóttina. 1.00 „Lifandi næturvakt". STJARNAN FM102 10.00 Kristófer Helgason. Ljúf tónlist ræður ferðinni. 14.00 Darrí Ólason. 18.00 Arnar Kristinsson. Hvað er í bíó? 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. • 1.00 Björn Sigurðsson. Næturvakt. Stöð 2: Carmen ■■■■I Myndgerð af óperunni Carmen er á dagskrá Stöðvar 2 í ■J fT 20 kvöld. Nokkrar kvikmyndaútgáfur hafa verið gerðar eftir A9 — þessari þekktu óperu og hafa ýmsar leiðir verið farnar í kikmyndun hennar. Francesco Rosi valdi þá leið að kvikmynda hana í sínu rétta umhverfi, hafnaði hinni hefðbundnu sviðsuppfærslu og er myndin tekin jafnt úti sem inni. Julia Migenes-Johnson syngur Carmen en önnur hlutverk eru skipuð valinkunnum söngvurum á borð við Placido Domingo. Stjórnandi er Alessandro fon Normann. Sýningartími er 165 mínútur. Nýjar húsgagnasendingar Sófasett - hornsófar Vesturþýsk gæðavara — Mikið úrval — Hagstætt verð. Leðurklæddir hvíldarstólar með skammeli, verð frá kr. 27.000 stgr. Sjónvarpsskápar, margar gerðir. Ný sending af glerskápum og sófaborðum. Barokk sófasett frá kr. 107.000 stgr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.