Morgunblaðið - 14.05.1988, Síða 42

Morgunblaðið - 14.05.1988, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1988 [ raðauglýsingar — raðauglýsingar — radauglýsingar j vinnuvélar Byggingakrani Óskum eftir góðum 30 tonna byggingakrana. Upplýsingar á skrifstofu í síma 652221. S.H. VERKTAKAR HF. STAPAHRAUN 4 - 220 HAFNARFJÖRÐUR SÍMI 652221 kennsla Foreldrar ath! Innritun barna fæddra 1982, sem óska eftir að verða í forskóladeildum grunnskólanna næsta skólaár, fer fram í grunnskólum bæjar- ins sem hér segir: Lækjarskóla mánudaginn 16. maí kl. 15.00. Öldutúnsskóla mánudaginn 16. maíkl. 15.00. Víðistaðaskóla mánudaginn 16. maí kl. 11.00. Engidalsskóla mánudaginn 16. maíkl. 15.00. Börn úr Setbergshverfi eiga að koma í Lækj- arskóla. Börn sunnan Asbrautar eiga að koma í Öldutúnsskóla. Ef þess er óskað mega þau koma í Lækjarskóla. Þá ber að innrita nýja nemendur í grunn- skóla Hafnarfjarðar í viðkomandi skóla þriðju- daginn 17. maí kl. 8.00-12.00. Sömuleiðis ber að tilkynna viðkomandi skóla ef nemandi á að flytjast milli skóla næsta skólaár. Fræðsluskrifstofa Hafnarfjarðar. Nám ítannsmíði Ákveðið hefur verið að taka 4 nemendur til náms í Tannsmíðaskóla (slands í september 1988. Inntökuskilyrði eru grunnskólapróf og kunn- átta í ensku og einu Norðurlandamáli er svar- ar til stúdentsprófs. Auk þess þarf að fylgja vottorð um eðlilegt litskyggni. í umsókn skal tilgreina aldur (kennitölu), menntun og fyrri störf. Umsóknir skal senda til Tannsmíðaskóla ís- lands, Vatnsmýrarvegi 16, 101 Reykjavík fyrir 5. júní næstkomandi. Menntamálaráðuneytið. | titboð — útboð | Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK 88007 1000 kVA - 1500 kVA dieselrafstöð - ný eða notuð. Opnunardagur: Þriðjudagur 14. júní 1988 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík frá og með þriðjudeginum 17. maí 1988. ^IRARIK RAFMAGNSVEUUR RlKISINS Laugavegi 118, 105 Reykjavík. Tilboð Stjórn Sjómannadagsráðs óskar hér með eftir tilboðum í gatnagerð og lóðarlögun við Naustahlein í Garðabæ. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu okkar gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð fimmtudaginn 26. maí 1988 kl. 11.00 f.h. á skrifstofu Sjómanna- dagsráðs í Hrafnistu, Reykjavík. VERKFRÆÐISTOFA \ A \ 1 STEFÁNS OLAFSSONAR HF. rav! \fC JL y CONSULTINQ ENGINEERS BORGARTÚNI 20 105 REYKJAVlK Hafnarstjórn Hafnar- fjarðar auglýsir eftir tilboðum í verkið „Smábáta- höfn. Óskað er eftir heildartilboði, sem felur í sér dýpkun 5.500 m3, fyllingu 2.200 m3, malbik- un 1.670 m2og hönnun og smíði viðlegu fyr- ir smábáta 50 Im. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjar- verkfræðings, Strandgötu 6, Hafnarfirði, gegn 5.000,- kr. skiiatryggingu. Tilboðum skal skila fyrir kl. 11.00, 6/6 '88, á skrifstofu bæjarverkfræðings. Hafnarstjórn Hafnarfjarðar. Tilboð óskast í eftirfarandi magn af sílanefni. 8 tunnur, 200 lítrar. 45 fötur, 25 lítrar. Samtals 2825 lítrar. Hagstæð kjör ef samið er strax. Upplýsingar gefnar upp í símum 41315, 671506, 675158. Veitingahús Til sölu veitingahús með vínveitingaleyfi á besta stað í miðborginni. Lysthafendur leggi Tnn nöfn, heimilisföng og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Miðborg - 2372“. Sumarhústil sölu 60 m2 fokhelt sumarhús með tvöföldu gleri, selst í því ástandi, sem það er nú í. Húsið er staðsett á Flókastöðum í Fljótshlíð skammt frá þjóðvegi og tilbúið til brottflutn- ings. Staðgreiðslugerð kr. 480 þús. Upplýsingar í síma 99-8318. Til sölu miðhæð í þríbýlishúsi á Akranesi. 3 svefnherbergi, 2 stofur. Selst á góðum kjörum ef samið er strax. Upplýsingar í síma 93-12990. Huginn, félag ungra sjálfstæöismanna i Garöabæ, boöar til opins fálagsfundar I Lyngási 12, laugardaginn 14. maí kl. 15.00. Ólafur G. Einarsson, alþingismaöur í Garöabæ, segir frá þingmálum og svarar fyrirspurnum. Sérstaklega veröa rædd ný- samþykkt frumvörp Ólafs um viöskiptabann á Suður-Afriku og sölu áfengs bjórs. Ath. nýbreyttni i fundartíma. Stjórn Hugins. Áhugafólk um heilbrigðismál Fundur veröur hald- inn í heilbrigöis- nefnd Sjálfstæðis- flokksins mánudag- inn 16. mafkl. 17.00 i Valhöll. Fundarefni: íslensk heilbrigðisáætlun. Framsögumaöur: Ólafur öm Amar- son, yfirlæknir. Fundarstjóri: Ólafur G. Einarsson, alþingismaöur. Þeir, sem áhuga hafa á aö taka þátt í starfi heilbrigöisnefndar Sjálf- stæðisflokksins, eru velkomnir á fundinn. Stjómin. Fundur um íþrótta- og æskulýðsmál íþrótta- og æskulýðsmálanefnd Sjálfstæö- isflokksins boðar til opins fundar meö menntamálaráöherra um íþrótta- og æsku- lýðsmál í Valhöll, miðvikudaginn 18. mai kl. 17.00-19.30. Dagskrá fundarins: 1. Störf iþrótta- og æskulýðsmálanefndar. Þorgils Óttar Mathiesen. 2. Stefna stjómvalda í iþrótta- og æsku- iýðsmálum í dag. Birgir isleifur Gunnars- son, menntamálaráðherra. 3. Framkvæmd iþrótta- og æskulýösstarfs hjá Reykjavikurborg. Júlíus Hafstein, formaður fTR og ÍBR. 4. Almennar umræður og fyrirspumir. Fundarslit kl. 19.30. Fundarstjóri: Sveinn Jónsson. '•» Allir sem áhuga hafa á að taka þátt í starfi íþrótta- og æskulýðsmála- nefndar Sjálfstæðisflokksins eru velkomnir og hvattir til aö mæta. Stjómin. Kjaramálaráðstefna Verkalýðsráö Sjálf- stæðisflokksins heldur kjaramála- ráðstefnu um launastefnu Sjálf- stæöisflokksins. Ráðstefnan veröur haldin laugardaginn 14. maí I Valhöll, Háaleitisbraut 1 og hefst kl. 13.30. Dagskrá: Kl. 13.30 Setning: Sigurður Óskarsson, formaður verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins. Framsöguerindi: Magnús L. Sveinsson, formaöur Verslunarmannafélags Reykjavikur. Linda Rós Michaelsdóttir, kennari. Haraldur Hannesson, formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Fyrirspumir - umræður. Kl. 15.30 Kaffi. Kl. 16.00 Pallborðsumræður. Auk framsögumanna taka þátt í umræðum: Siguröur Óskarsson, formaður verkalýösráðs, Anna K. Jónsdóttir, varaborgarfulitrúi, Guömundur Hallvarösson, formaöur Sjómannafélags Reykjavíkur. Ráðstefnuslit - veitingar. Ráöstefnustjóri: Guömundur H. Garöarsson, alþingismaöur. Ritari: Kristján Guðmundsson, formaður málfundafélagsins Óöins. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Stjómin. Guðmuridur Guðrnurtdur H Kristján Haraldur Anna

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.