Morgunblaðið - 14.05.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.05.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1988 UTVARP/SJONVARP SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 b o STOÐ-2 <® 9.00 ► Með afa. Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu börnin. Leikbrúðumyndir: Skeljavík, Káturog hjólakrílin.Teiknimyndir: Emma litla, Lafði Lokkaprúð, Yakari, Júlli og töfraljósiö, Depill, (bangsalandi. Solla Bolla og Támína, myndskreytt saga. Gagn og gaman, fræðslumynd. 4BM0.30 ► Perla. Teiknimynd. <® 10.56 ►Hinirum- breyttu. Teiknimynd. ► Henderson krakkarnir. Leikinn myndaflokkur fyrir börn og unglinga. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 14.00 ► Enska knattspyrnan. Úrslitaleikurum FA-bikarinn. Liverpool — Wimbledon. Bein út- sending frá Wembley-leikvanginum í Lundúnum. 15.60 ► Fræðsluvarp. 1. Garðurog gróður. Garðyrkjuþáttur. 2. Skákþáttur. 3. Hjarta- og æðasjúkdómar. Mynd um or- sakirkransæöasjúkdóma. 4. Ekki ég. Mynd frá Krabbameinsfélagi fslands um skaösemi reykinga. 17:00 17:30 18:00 17.00 ► fþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18:30 19:00 18.50 ► Fróttaágrip og tóknmálsfróttir. 19.00 ► Utiu prúðuleikararnir. T eiknimyndaflokkur. (t Ú STOÐ2 4BH14.15 ► Fjalakötturfnn, Kvikmynda- klúbbur Stöðvar 2. Kvöldstund hjó Don (Don’s Party). Aðalhlutverk: John Hargreaves, Jeanie Drynan og Graham Kennedy. Leik- stjóri: David Williamson. <©>15.45 ► Ættarveld- Ið (Dynasty). Framhalds- þáttur um ættarveldi Carrington-fjölskyldunn- ar. 4BÞ16.30 ►- Nærmyndir. Nærmynd af Hafliða Hall- grimssyni. 4BÞ17.00 ► NBA-kröfuknattleikur. Umsjónarmaðurer Heimir Karlsson. <©>18.30 ► fslenski listinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna 40 vinsælustu popp- lög landsins. Hljómlistarmenn koma fram hverju sinni. Umsjón: Felix Bergsson og Anna H. Þorláksd. 19.19 ►19.19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 STOÐ2 19.26 ► - Staupastelnn (Cheers). 19.60 ► Dag- skrórkynnlng. 20.00 ► Fréttir og veð- 20.46 ► Fyrirmynd- 21.26 ► SjörokkaöngkonurfThe ur. arfaðlr (The Cosby Legendary Ladies). Bandarískurtón- 20.36 ► Lottó. Show). listarþáttur um nokkrar bestu söng- 20.40 ► LandiA þitt — 21.10 ► Maðurvik- konur Bandarikjanna. M.a. koma fram (sland. Umsjón Slgrún unnar. Belinda Cariisle, Grace Slick, Brenda Stefánsdóttir. 1 Lee og Martha Reeves. 22.25 ► Samtökin (The Organization). Bandarísk bíómynd frá árinu 1971. Leikstjóri Don Medford. Aðalhlutverk Sidney Poitierog Barbara McNair. Lög- reglan í San Francisco fær óvæntan liðsauka i baráttu sinni gegn fikniefnum. 00.10 ► Útvarpsfróttir í dagskrórlok. 19.19 ► 19.19. Fréttir og fréttaskýr- ingar. 20.10 ► Hunter. Leynilög- reglumaðurinn Hunterog Dee Dee McCall lenda í slæmu máli. <©21.00 ► Svo sem þú sóir . .. (The Ploughman’s Lunch). Aðalhlutverk: Johathan Price, Tim Curry og Rosemary Harris. Leikstjóri: John Ford. Framleiöendur: Simon Relph og Ann Scott. 22.40 ► Grái fiðringurinn (fhe Seven Year Itch). Aðalhlutverk: Marilyn Monroe ogTom Ewell. <©00.20 ► Þorparar (Minder). Spennumyndaflokkur um lífvörð. ©01.10 ► Skyldaokkarsemlifum(ForUs, TheLiving). Myndin segirsögu MedgarEvers, blökkumannaleiðtoga. <©02.40 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4 6.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Karl Sig- urbjörnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. Frétt- ir eru sagöar kl. 8.00, þá lesin dag- skrá og veöurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Péturs- son áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.30 Saga barna og unglinga: „Dreng- irnir frá Gjögri" eftir Bergþóru Páls- dóttur. Jón Gunoarsson les (6). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok. Brot úr þjóðmálaum- ræðu vikunnar, fréttaágrip vikunnar, hlustendaþjónusta, viðtal dagsins og kynning á helgardagskrá útvarpsins. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilk. Tónlist. 13.10 Hér og nú. Fréttaþáttur. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menn- ingarmál. Þorgeir Ólafsson. 16.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á liðandi stund. Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.30 Göturnar í bænum — Vesturgata, fyrri hluti. Umsjón: Guðjón Friðriksson. Lesari: Halla Kjartansdóttir. 17.10 Stúdíó 11. Nýlegar hljóðritanir útvarpsins kynntar og spjallað við þá listamenn sem hlut eiga að máli. — Sópransöngkonan Wendy Eathorne og tenórsöngvarinn Michael Gold- thorp syngja dúetta og einsöngslög eftir John Blow og Henry Purchell. Ólöf Sesselja Óskarsdóttir leikur á víólu da gamba og Anna M. Magnús- dóttir á sembal. Umsjón: Siguröur Ein- arsson. 18.00 Gagn og gaman. Umsjón: Slg- rún Sigurðardóttir. Tónllst. Tilkynn- Ingar. 18.46 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónlist. 19.35 Kvöldmálstónar. a) Gwyneth Jones, Simon Estes, Sherill Miles og José Carreras syngja lög eftir Andrew lloyd Webber, Jerome Kern, Leonard Bernstein og Giuseppi Verdi. (Upptaka frá tónleikum 1985 í Verónu á Italíu til styrktar hungruðum í Afríku.) b) Divertimento fyrir hljó.msveit eftir Leonard Bernstein. Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Bayern leikur; höfundur stjórnar. 20.00 Harmóníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri). (Einnig útvarpaö nk. miövikudag kl. 14.05.) 20.30 Maöur og náttúra. — Hafiö. Þátt- ur í umsjá Sigmars B. Haukssonar. 21.20 Danslög. 22.00 Fréttir — Dagskrá morgundags- ins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Útvarp Skjaldarvík. Leikin lög og rifjaðir upp atburöir frá liðnum tíma. Umsjón: Margrét Blöndal. (Frá Akur- eyri.) 23.20 Stund með Edgar Allan Poe. Við- ar Eggertsson les söguna „Svarti kött- urinn" í þýðingu Þórþergs Þórðarson- ar. 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættið. Anna Ingólfsdóttir kynnir sigilda tónlist. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 2.0 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregn- ir kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00 og 10.00. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar í heimilisfræðin . . . og fleira. Fréttir kl. 16. 12.46 Við rásmarkiö. Umsjón: íþrótta- fréttamenn og Eva Albertsdóttir. 17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests kynnir innlend og erlend lög og tekur gesti tali um tali um lista- og skemmt- analíf um helgina. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lífiö. Snorri Már Skúlason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. Fréttir kl. 24.00. Rás 1: Svarti kötturinn ■■^■l Á Rás 1 f kvöld les 00 20 Viðar Eggertsson £*** söguna „Svarti kött- urinn“ eftir Edgar Allan Poe í þýðingu Þórbergs Þórðarsonar. Sagan fjallar um dýravin sem kvænist ungur konu sem einnig hefur áhuga á dýrum. Þau hjón fylla heimilið af gæludýrum og er þar á meðal svartur köttur. Maðurinn og kötturinn verða óaðskiljanlegir félagar en eftir því sem árin líða versna skaps- munir mannsins og hann gerist drykkfelldur. Óvæntir atburðir gerast og örvænting söguhetj- unnar vex með hveijum degi. 2.00 Vökulögln, tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. BYLQJAN FM 98,9 8.00 Felix Bergsson á laugardags- morgni. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Hádegisfréttir. Mögru árin Þegar ég horfði á fímmtudags- mynd Stöðvar 2, Óðalseigand- inn eða Master of Ballantrae, sem var varpað út á besta sýningartíma þá leitaði sú hugsun á skjáinn — þennan er leynist einhvers staðar inni í hauskúpunni — að ég hefði nú séð þessa mynd bera fyrir á skjánum fyrir ekki ýkja löngu??? DagskrárþurrÖ Óðalseigandinn á Ballantrae hafði annars rétt hafíð göngu á Stöð 2 í fyrrakveld þegar Matlock lauk á ríkissjónvarpinu og þar með í rauninni dagskránni þótt skotið væri inn spjallþætti við blúsleikara uppúr klukkan hálf ellefu og það á helgidegi. Hvað er eiginlega að gerast á ríkissjónvarpinu? Dag- skránni er venjulega lokið um klukkan 23.00 og jafnvel uppúr klukkan 22.30: Mánudagur 9. maí — 22.40 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok , Þriðjudagur 10. maí — 22.40 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok, Miðvikudagur 11. maí — 22.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok . Þessi upptalning úr skjalfestri dagskrá verður að duga en hún hlýtur að leiða hugann að því hvað hafí orðið um alla peningana er Sverrir Hermannsson veitti úr vös- um landsmanna til ríkissjónvarps- ins. Ekki hafa þeir farið til að lengja dagksrána svo mikið er víst. Máski hafa þeir farið til að brúa rándýra kaupleigusamninga? Nema áætlan- ir ríkisútvarpsstjóranna hafí ... farið fram úr áætlun ... eins og áætlanir velflestra byggingar- meistara ríkis og bæjar? Hvenær kemur að því að almenningur í þessu landi slær í borðið og segir ... hingað og ekki lengra... þegar opinberir byggingarmeistarar senda bakreikningana? Ekki kastar fjármálaráðherrann bygginga- meisturunum er fara hundnið millj- óna fram úr áætlun (jafnvel á rekstrarreikningum) á sund. Sökkvandi skip Er hin g;engisfellda þjóðarskúta annars á leið í strand? Eg gat ekki merkt annað af máli gestanna í innlendu Kastljósi ríkissjónvarpsins er var á dagskrá síðastliðinn fímmtudag. í þessu Kastljósi var enn og aftur rætt um kjaramálin og voru fulltrúar verkalýðsfélaga og atvinnurekenda mættir á stað- inn, meðal annars Víglundur Þor- steinsson sem er nánast daglegur gestur í spjallþáttum útvarps- og sjónvarpsstöðvanna. í umræðunum kom fátt nýtt fram. Og þó, menn minntust á þá óhugnanlegu stað- reynd að hér á voru litla landi eru yfír 17 þúsund einstaklingar er hafa yfir 250 þúsund krónur í mán- aðarlaun! Fremstir í þessum há- launaflokki eru að sjálfsögðu for- stjóramir og svo yfírmenn á físki- skipaflotanum er njóta að sögn Víglundar ríflega 90.000 króna skattleysismarka á sama tíma og láglaunaverkafólkið er tekur við aflanum og vinnur hann í landi nýtur ekki nema ríflega 40.000 króna skattleysismarka rétt eins og annað launafólk. Og til að kóróna vitleysuna þá hafa hálaunamenn- imir efst í valdapýramídanum kom- ið því þannig fyrir að hér er aðeins einn skattstigi er kemur að sjálf- sögðu hálaunayfírstéttinni helst til góða rétt eins og okurvextimir af skuldabréfunum! Að lokum: En svo þáttarkomið endi ekki á harmagráti þá vil ég benda á íslenska tóna Stjömunnar sem eru sendir út á ljósvakann frá klukkan 18 til 19 hvem virkan dag. Það er alltaf gleðilegt að heyra íslenska tónlist, ekki síst þá er Þor- geir Ástvaldsson hefir valið, til dæmis lögin í syrpunni með Ragn- ari Bjamassyni þeim frábæra söngvara. Þessa stund má alls ekki útbía með auglýsingum! Ólafur M. Jóhannesson 12.10 Jón 16.00 inn. 18.00 18.16 20.00 list. 23.00 3.00 1, 2 & 16. Hörður Árnason og Gústafsson. Fréttir kl. 14.00. ÁsgeirTómasson og íslenski list- Fréttir kl. 16.00. Kvöldfréttatími Bylgjunnar. Haraldur Gíslason. Trekkt upp fyrir helgina með tón- Þorsteinn Ásgeirsson. Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 12.00 Opiö. 12.30 Þyrnirós. E. 13.00 Poppmessa í G-dúr. Jens Guð- mundsson. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Um rómönsku Ameríku. 16.30 I Miönesheiöi. Umsjón: Samtök herstöðvaandstæöinga. 17.30 Umrót. 18.00 Vinstri sósíalistar. 19.00 Tónafljót. 19.30 Bamatimi. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Síbyljan. Blandaöur þáttur. 23.00 Rótardraugar. 23.16 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. STJARNAN FM 102,2 9.00 Sigurður Hlöðversson. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Stjörnufréttir. 12.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 16. 16.00 „Milli fjögur og sjö.“ Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Oddur Magnús. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund: Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. 13.00 Með bumbum og gígjum. Hákon Möller. 14.30 Tónlistarþáttur. 16.00 Ljósgeislinn. Fréttaþáttur með tónlist. Katrin Viktoría Jónsdóttir. 18.00 Tónlist. 22.00 Eftirfylgd. Ágúst Magnússon, Sigfús Ingvarsson og Stefán Guðjóns- son. 1.00 Næturdagskrá: Tónlist leikin. 4.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 10.00 Þórdís Þórólfsdóttir og Rannveig Karlsdóttir. Barnahornið kl. 10.30. 14.00 Líf á laugardegi. Haukur Guö- jónsson. 17.00 Norölenski listinn. Andri Þórarins- son og Axel Axelsson leika. 19.00 Okynnt gullaldartónlist. 20.00 Sigríöur Stefánsdóttir. 24.04 Næturvaktin. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM 96,6 17.00—19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. FM 96,5.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.