Morgunblaðið - 14.05.1988, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 14.05.1988, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1988 23 Guðný Elísabet Ólafsdóttir er 20 ára, fædd 20. mars 1968oguppaliní Reykjavík. Hún ber nú titilinn UngfiTÍ Reykjavík og stundar nám við Fjölbrautarskólann við Armúla í nýmáladeild. Hún hefur áhuga á ferðalögum og að loknu stúdentsprófi langar hana til að geta unnið við eitthvað tengt ferðalögum. Hún hefur meðal annars unnið í banka á sumrin og við afgreiðslu í sölutumi á sumrin og með skólanum á vetuma. Guðný Elísabet er 174 cm á hæð. Guðrún Margrét Hannesdóttir er tvítugur Reykvíkingur, fædd 19. júlí 1967. Hún er stúdent frá Verslunarskóla íslands og starfar nú á skrifstofu hjá Smith & Norland. Næsta vetur hyggur hún á háskólanám í tölvufræðum í Bretlandi. Aðaláhugamál hennar er ferðalög og hefur hún ferðast víða. Hún stundar skíði og líkamsrækt auk þess sem hún hefur mikinn áhuga á tónlist og leikur sjálf á píanó. Guðrún Margrét er 170 cm á hæð. Halldís Höm Höskuldsdóttir er 20 ára, fædd 5. október 1967. Lögheimili hennar er Laugagerðisskóli í Eyjahreppi á Snæfellsnesi og var Halldís kjörin Ungfrú Vesturland í undankeppninni fyrr á þessu ári. Hún hefur búið víða um land þar sem faðir hennar hefur kennt íþróttir. Sjálf segist hún gjaman vilja síðar setja upp íþróttaskóla fyrir böm og unglinga. Hún er stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri og er nú verslunarstjóri tískuverslunarinnar Steffanel í Kringlunni. Halldís er 174 cm áhæð. GRÁFELDUR Borgartúni 28 sími 623222 SPECK Lensi-, slor-, skolp-, sjó-, vatns- og holræsa-dælur. Útvegum einnig dælu- sett meö raf-, Bensín- og Diesel vélum. SöítöifílaDfuigKur <&. ©e> Vesturgötu 16, sími 13280 VINSÆLI HUGBÚNAÐURINN FJÁRHAGSBÓKHALD SKULDUNAUTAKERFI LÁNARDROTTNAKERFI BIRGÐAKERFI FRAMLEGÐARKERFI VERKBÓKHALD SÖLUNÓTUKERFI LAUNAKERFI TILBOÐSKERFI GAGNAGRUNNSKERFI TÖLVUR PRENTARAR TÖLVUBORÐ PAPPÍR DISKLINGAR RITVINNSLA TÖFLUREIKNIR TELEX STIMPILKLUKKUR TOLLKERFI LJÓSM YNDARINN LÍFEYRISSJÖÐAKERFI PLÖTUSAFNSKERFI SÉRHÖNNUÐ KERFI KERFISÞRÓUN HF. Armuli 38. 108 fleykjavik Simar: 688055 68 7466 VORBLÓT Fjölskylduskemmtun fyrir alla landsmenn verður haldin þann 14. maí á eftirtöldum stöðum: íþróttahúsinu Digranesi í Kópavogi, Bjargi á Akureyri og Glaumborg í Hnífsdal kl. 15-17 og í Valaskjálf, Egilsstöðum, kl. 20.30-22.30 Fulltrúar frá Þroskahjálp og Öryrkjabandalaginu flytja ávörp á ofangreindum stöðum. • Meðal dagskrárliða í Digranesi: Skólahljómsveit Kópavogs leikur við innganginn. Þórarinn Eldjárn les úr verkum sínum. Sigurður Rúnar Jónsson stjórnar fjöldasöng. Fulltrúar frá Bjarkarási skemmta. Sóiheimaskátarnir skemmta. Unglingaleikhúsið í Kópavogi kemur í heimsókn. Félag heyrnardaufra verður með látbragðsleik. Hljómsveitin Sálin hans Jóns míns leikur. Kynnir verður Valgeir Guðjónsson. Þess má geta að Svæðisstjórn Reykjaness verður með kynningu á sumar- þjónustu fyrir fatlaða á Reykjanessvæðinu í Digranesskóla frá kl. 13.30-15.00. • Meðal dagskrárliða í Glaumborg: Vistmenn frá Bræðratungu verða með leikþátt. Harmonikufélag Vestfjarða leikur nokkur lög. Fulltrúar frá Vestfjörðum leika djass, spila á píanó, syngja og dansa diskódans. Kynnir verður Pétur Bjarnason, fræðslustjóri. • Meðal dagskrárliða á Bjargi: Blásarasveit tónlistarskólans leikur við innganginn. Haukur Þorsteinsson setur skemmtunina. X-tríóið leikur. Egill Olgeirsson flytur ræðu. Páll Jóhannesson syngur einsöng. Kristín Björnsdóttir leikur einieik á orgel. Fulltrúar frá Húsavík skemmta. Ingimar Eydal leikur á milli atriða. Kynnir verður séra Pétur Þórarinsson. • Meðal dagskrárliða í Valaskjálf: Helgi Seljan og Þorlákur Friðriksson á Skorrastað verða með gamanmál. Sólveig og Margrét Traustadætur verða með söng og gamanmál. Vistmenn frá Sambýlinu og Vonarlandi skemmta. Ásgeir Magnússon bæjarstjóri í Neskaupstað flytur ávarp. Kynnir verður Hákon Aðalsteinsson. f Góðir landsmennl Tökum höndum saman og fögnum vorí með gleði og gamni. Aðgangur ókeypis. LANDSSAMTÖKIN ÖRYRKJABANDALAG ÞROSKAHJÁLP ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.