Morgunblaðið - 14.05.1988, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.05.1988, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1988 Athugasemd frálandlækni Vegna greinar Sigurðar Þórs Guðjónssonar í Morgunblaðinu 10.05.1988 skal eftirfarandi tekið fram. Pyrir nokkru kom S.Þ.G. á skrif- stofu landlæknis. Hann bað ekki um viðtal við landlækni né aðstoðar- landlækni en óskaði eftir upplýsing- um um reglur er varða geymslu sjúkraskýrslna. Meðan leitað var að þessum reglum, m.a. í bókasafni og í skjalasafni, mun S.Þ.G. að eig- in sögn hafa laumast í gögn er lágu á borði fyrir framan ritara. Þessi gögn voru bréf sem greinilega var merkt trúnaðarmál. Ekki var um sjúkraskýrslu að ræða. Skrifstofa landlæknis er opnari almenningi en gerist um samskonar skrifstofur. Margar skrifstofur í stjómkerfínu eru lokaðar almenn- ingi nema í fylgd starfsmanna. Þeir siðir verða ekki teknir upp á skrifstofu embættisins, en framan- greint atvik hefur orðið okkur nokk- ur lærdómur. Landlæknir uppþvottavélin hljóðlát - dugleg - örugg -------------X------- ^/•RÖNNING +//f// heimilistæki KRINGLUNNI - SÍMI (91)685868 MISSA SOLEMNIS Tónlist Jón Ásgeirsson Missa solemnis er stórbrotið hátíðarverk og lýsandi dæmi um listaverk sem í mikilleik sínum er mönnum sífellt undrunarefni og verður því dýrara sem tilefnið fyrir gerð þess skiptir minna máli. Þann- ig vinnur tíminn á hégómleika sam- tíðarinnar og það sem lifír sem saga eru þau verk mannanna sem í gerð sinni eru ofín galdri hins yfírskilvit- lega. Samtíð Beethovens skiptir í raun litlu, því það er fyrir verk hans sem hún er til sem saga og væri annars að mestu gleymd nema grúskurum einum. Ef framvinda og þróun hug- myndanna, eða það sem almennt er kallað að vera í takt við tímann, er jafn mikilvægt og átrúendur nýunganna halda fram, ættu menn varla að bera kennsl á gærdaginn, hvð þá þegar liðnar eru aldir. Hvað er það sem veldur því að Beethoven er jafn raunverulegur okkar samtíð og jafnvel raunverulegri en hann var samtíð sinni? Líklega yrði erfítt að svara þar nokkru um en þó er það staðreynd, að góð list á sér ekki neina sérstaka samtíð, hún er hin sínýja framvinda og því er Beet- hoven enn á meðal okkar. Reinhard Schwartz, stjómandi frá Berlín, stýrði Sinfóníuhljómsveit íslands, Kór Langholtskirkju og Mótettukór Hallgrímskirkju í flutn- ingi Missa solemnis eftir Beethoven. Með honum sungu Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Sigríður Ella Magn- úsdóttir, Viðar Gunnarsson og Ad- albert Kraus, tenórsöngvari frá Munchen. Einleikari í Benedictus- kaflanum var Guðný Guðmunds- dóttir, konsertmeistari. f heild var flutningur þessa erfíða verks mjög góður og kóramir, sem þeir Jón Stefánsson og Hörður Áskelsson stjóma og nutu til þess aðstoðar Catherine Roe-Williams, stóðu sig sérstaklega vel en kórhlutverkið er á köflum einstaklega erfítt, sérstak- lega hjá sópraninum er iðulega söng Frá flutningi Missa Solemnis. Morgunblaðið/BAR GáRÐHÚSGÖGN Best undirsolmm Burknar J2Ö.- 198.- Begónía £75,- 260.- Diffenbachia P?Ö.- 295.- Diffenbachia $AÖ- 340.- Fíkus Starlight JAÖ.- 495.- Tómatplöntur g8ö- 198.- ##****? 'Æjm* V \ -—-- jsQÖQ", ,ína -ótrúlegtverð. ennandi Una, úr níösterKu ,ðslur ^^r.EUBOWSMa^ □ Fagleg þekking - fagleg þjónusta. Gróðurhúsinu v/Sigtún. Sími: 68 90 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.