Morgunblaðið - 10.04.1987, Page 52

Morgunblaðið - 10.04.1987, Page 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1987 í Frumsýnir: PEGGY SUEGIFTIST ★ ★★★ AI.MBL. ★ ★ ★ SMJ. DV. ★ ★★ HP. Kathleen Turner og Nicolas Cage leika aðalhlutverkin i þessari bráð- skemmtilegu og eldfjörugu mynd sem nú er ein vinsælasta kvikmynd- in vestan hafs. Leikstjóri er hinn margfaldi Óskars- verðlaunahafi Francis Coppola. Peggy Sue er næstum þvi fráskilin tveggja barna móðir. Hún bregður sér á ball og þar liður yfir hana. Hvernig bregst hún við þegar hún vaknar til lifsins 25 árum áður? Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. STATTU MEÐ MÉR ! I í ! ! í ★ ★★ HK. DV. ★ ★ »/* AI. MBL. SZAND BY ME A orw fðm by Roí» Rmier. Kvikmyndin „Stand By Me" er gerð eftir sögu metsöluhöfundarins Step- hen King „Líkinu". Óvenjuleg mynd — spennandi mynd — frábær tónlist. Aðalhlutverk: Wil Wheaton, River Phoenix, Corey Feldman, Jerry O'Connell, Kiefer Sutherland. Leikstjóri: Rob Reinér. Sýnd i B-sal kl. 5,7,9 og 11. £RTU M£D P£NNA? SKRÍFADU PETTA NfCUB. . . .A UCRGUKWMr ÞU D9EPA3T SALURA Heimsfrumsýning: EINKARANNSÓKNIN Ný bandarísk spennumynd, gerð af þeim félögum Sigurjóni Sighvatssyni og Steven Golin. Charles Bradley rannsóknarblaða- maður hefur komist á snoðir um spillingu innan lögreglu Los Ange- les-borgar og einsetur sér að upplýsa málið. Joey, sonur Charles, dregst inn i málið og hefur háskalega einkarannsókn. Aðalhlutverk: Clayton Rohner, Ray Sharkey, Talia Balsam, Paul Le Mat, Martin Balsam og Anthony Zerbe. Leikstjóri: Nigel Dick Framleiðendur: Steven Golin og Sigurjón Sighvatsson. íslenskurtexti. Sýndkl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 16 ára. □ ni OOLBY stereg ] — SALURB — EFTIRLÝSTUR LÍFS EÐA LIÐINN Sýnd kl.5,7,9og 11. BönnuA innan 16 ára. ----- SALURC ----- rSYvimiií Þá er hann kominn aftur, hryllingur- inn sem við höfum beðið eftir, því brjálæðingurinn Norman Bates er mættur aftur til leiks. Leikstjóri: Anthony Perkins. Aðalhlutverk: Anthony Perkins, Diana Scarwid. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Tilræði við Ríkisútvarp- ið að leyfa ekki hækkun afnotagjalda MORGUNBLAÐINU hefur borist éftirfaratidi ályktun frá starfs- ntannafélagi Sjónvarps: Starfsmannafélag Sjónvarpsins lítur á það sem tilræði við Ríkisút- ' varpið að stjórnvcild standi í vegin- um fyrir því að afnotapjiild sóu hækkuð. Samkvæmt liifrum oru Ríkisút- varpinu iajrðar skyidur á hcrðar umfram aðrar útvarps- og sjón- varpsstöðvar, scm standa ber við. Starfsmannafóhigið sér ekki fram á að unnt verði að u|)|)fylla þessar skyldur nema ríkisstjórnin láti af þeirri niöurskurðarstofnu sem ríkt hefur. Starfsmannafélagið bendir á að - .óhæft sé með iillu aö skerða í fjár- liigum þá tekjustofna sem Ríkisút- vatpinu áttu að vera tryggðir með útvarj)sliigum og krefst þess að stofnunin fái sjálf að ákveða sín afnotagjiild. Til þess að stofnunin hafi möguleika á að lifa af þá sam- keppni sem hún býr við í dag þarf hún að vera sjálfstæð í tjármálum Fog launamálum." HU GLEIKUR sýnir: Ó, ÞÚ ... á Galdraloftinu, Hafnarstræti 9, 4. sýn. laugard. 11. apríl kl. 20.30. Uppselt. 5. sýn. þriðjud. 14. apríl kl. 20.30. Aðgönguniiðasala á Galdraloftinu sýningar- daga eftir kl. 17.00 simi 24650 og 16974. IIDiií ISLENSKA OPERAN '• Sími 11475 ATOA , eftir Verdi Laugardag 11/4 kl. 20.00. Sýn. 2. í páskum 20/4 kl. 20.00. ÍSLENSKUR TEXTI FÁAR SÝN. EFIIR. Miöasala opin frá kl. 15.00- 19.00, sími 11475. Símapantanir á miðasölutíma og cinnig virka daga frá kl. 10.00-14.00. Sýningargestir ath. húsinu loknð kl. 20.00. Visa- og Euro-þjónusta. MYNDLISTAR- SÝNINGIN í forsal óperunnar cr opin alla daga frá kl. 15.00-18.00. |iðB|LHÁSKÖUBffi II HllBitiffltflQB9 S/'M/ 2 21 40 Óskarsverðlauna- myndin: GUÐ GAFMÉR EYRA CHILDREN OF A LESSER GOD ★ ★★ DV. Stórgóð mynd með frábærum leikurum. Marlee Matlin hlaut Óskarinn sem besti kvenlcikarinn í ár. Lcíkstj.: Randa Haines. Aðalhlutvcrk: William Hurt, Marlee Matlin, Piper Laurie. Sýnd kl. 7.15 og 9.30. SKULDA ÞJÓDLEÍKHljSID LALL/fWdtlCl í kvöld kl. 20.00. Uppselt. Fimmtudag kl. 20.00. BARNALEIKRITIÐ R)/mfa a ^ RuSLaHaVgnw Laugardag kl. 15.00. Sunnudag kl. 15.00. aurasAlin cftir Moliére. Laugardag kl. 20.00. Miðvikudag kl. 20.00. Tvær sýningar eftir. Sunnudag kl. 20.00. Þrjár sýningar eftir. ÉG DANSA VH) ÞIG... Annan í páskum kl. 20.00. Þriðjudaginn 21/4 kl. 20.00. Gcstalcikur frá Kungliga Dramatiska Tcatcrn í Stokk- hólmi: EN LITEN ÖIHAVET Hátíðarsýning í til- efni 85 ára afmælis Halldórs Laxness: Fimmtud. 23/4 kl. 20.00. Föstud. 24/4 kl. 20.00. Laugard. 25/4 kl. 20.00. Aðeins þessar þrjár sýningar. Miðasala á gestaleik- inn er hafin. Ath. Vcitingar öll sýningarkvöld í Lcikhúskjallaranum. Pöntunum vcitt móttaka i miða- sölu fyrir sýningu. Litla sviðið: (Lindargötu 7). Laugardag kl. 20.30. Næst síðasta sýn. Miðasala i Þjóðleikhúsinu kl. 13.15-20.00. Sími 11200. Upplýsingar í símsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard í síma á ábyrgð korthafa. ENGIN KVIKMYNDA SÝNING VEGNA BREYTINGA. Hörkumynd með Judd Nelson og Ally Sheedy í aðalhlutverkum. Hann (Nel- son) kemur heim eftir fimm ára fjar- veru til að sættast vlð föður sinn, en faðir hans hafði þá verið myrtur fyrir nokkrum mánuðum. En málið er enn óupplýst. Leikstjóri: Michelle Manning. Aðalhlutverk: Judd Nelson, Ally Seedy (The Breakfast Club, St. Elmo's Fire), David Caruso (An Officer And a Gentle- man), Paul Winfield (Terminator). Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. MÞ0Í-1 mMsíÐ , HÁDEGISLEIKHÚS ! I KÖNGÓ , 14. sýn. í dag kl. 12.00. Uppselt. | 15. sýn. laug. 11/4 kl. 13.00. | 16. sýn. mán. 13/4 kl. 12.00. 17. sýn.þrið. 14/4 kl. 12.00. 18. sýn.miðv. 15/4 kl. 12.00. | Ath. sýn. hefst stundvíslega. I I I Miðapantanir allan sólar-1 * hringinn í síma 15185. ’ Miðasala við innganginn Iklukkutíma fyrir sýningu. Sími í Kvosinni 11340. Leiksýning, mat- ur og drykkur aðeins: 750 kr. Sýningastaður: LEIKHÚSIÐ í KIRKJUNNI sýnir leikritið um: KAJ MUNK í Hallgrímskirkju 29. sýn. sunnud. 12/4 kl. 16.00. 30. sýn. mánud. 13/4 kl. 20.30. Fjórar sýn. eftir. Móttaka miðapantana í sima: 14455 allan sólarhringinn. Miðasala opin í Hallgríms- kirkju sunnudaga frá kl. 13.00 og mánudaga frá kl. 16.00 og á laugardögum frá kl. 14.00-17.00. Miðasala cinnig í Bókavcrsl- uninni Eymundsson sími 18880. Pantanir óskast sóttar dag- inn fyrir sýningu. ________Brids_________ Amór Ragnarsson Bridsfélag Reykjavíkur Sl. miðvikudag hófst sveita- kepjini af léttara taginu. Þátt taka sveitir og eru spiluð 10 spil í leik. Eftir 3 umferðir er staða 10 efstu sveita þannig: 1. Atlantik 65 2. Delta 60 3. EinarJónsson 45 4. Forsetasveitin 43 5.-8. Magnús Eymundsson 42 5.-8. Léttsveitin 42 5.-8. Jón St. Gunnlaugsson 42 5.-8. Murat 42 9. Guðmundur Sveinsson 35 10. Lúðrasveitin 31 Næst verður spilað í þesasri keppni miðvikudaginn 29. apríl. Evrópumeistaramót Landsliðsnefnd Bridssambands Islands hefur valið eftirtalin pör á Evrópumeistaramötið í Brighton í ágúst í sumar: Opinn flokkur: Aðalsteinn Jörgensen — Asgeir Asbjörnsson Guðlaugur R. Jóhannsson — Örn Arnþórsson Jóh Baldursson — Sigurður Sverrisson Kvennaflokkur Esther Jakobsdóttir — Valgerður Kristjónsdóttir Erla Siguijónsdóttir — Dröfn Guðmundsdóttir Halla Bergþórsdóttir — Kristjana Steingrímsdóttir N orðurlandamót yngri spilara 1987 Landsliðsnefr.d Bridssambands Islands hefur valið eftiitalin pör á Norðurlandamótið sem haldið verð- ur á Hrafnagili í Eyjafirði í júní 1987. Spilarar fæddir 1962 og síðar: Jakob Kristinsson — Garðar' Bjarnason Hrannar Erlingsson — Ólafur Týr Guðjónsson Júlíus Siguijónsson — Matthías G. Þorvaldsson Spilarar fæddir 1966 og síðar Ólafur Jónsson — Steinar Jónsson Ari Konráðsson - Kjaitan Ingvarsson Baldvin Valdimarsson — Steingrímur G. Pétursson Opið mót á Neskaupstað Bridsfclag Neskaupstaðar stend- ur fyrir opnu tvímenningsmóti laugardaginn 18. apríl. Þar verða spiluð 46 spil og er mótið bundið við 24 pör. Aætlað er að það hefj- ist klukkan 14 í Egilsbúð. Tekið er við skráningu í símurn 7461 (Heim- ir) og 7226 (ína).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.