Morgunblaðið - 10.04.1987, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 10.04.1987, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1987 57 Þeir Walter Schmitz og Andreas Trappe fara fyrir fánareiðinni. Jón Steinbjömsson á Herði frá Bjóluhjáleigu en þeir hafa gert það gott í keppnum í Þýskalandi á siðasta ári og þóttu sjálfkjörnir í sýningarsveitina. á hægri fót skipta síðan yfir á vinstri og taka tvö stökk og skipta svo aftur og þannig koll af kolli. Þetta endar svo með því að þeir fara eitt stökk upp á hvorn framfót °g fljúgandi stökkskipting þar á milli. Þessar æfingar eru gerðar við undirleik tónlistar sem fellur vel að útfærslunni. Lengi vel stóð maður í þeirri trú að þetta væri það lengsta sem hægt væri að komast í tamn- ingu hrossa, en seinna um kvöldið komst maður að raun um annað. Franskur hestamaður ásamt konu sinni kom þarna fram með atriði, sem gerðu menn hreint orð- lausa, og voru allir sammála um að lengra verði ekki komist. Þetta var reyndar sá sami og var með einhyminginn í upphafi kvöldsýn- ingarinnar. Bytjaði hann með þrjá hesta í litlum hring svipaðan og notaðir eru í sirkusum. Festi hann síðan langri stöng milli tveggja þeirra og lét þá hlaupa í hringi en sá þriðji hljóp síðan andsælis við þá og stökk yfir stöngina. Stjómaði hann hestunum í þessari æfingu og öðmm, sem á eftir komu, með hljóð- merkjum. Eitt dæmi um mikla tamningu var þegar einn hestanna tók upp hvítan klút, sem sá franski hafði lagt frá sér í hringnum, og færði hann eiganda sínum í þrígang. Þá lét sá franski fjóra hesta stilla sér upp þannig að sá fyrsti stóð með framfæturna upp á kössum, sem mynduðu litla hring- inn, og sá næsti var með höfuðið við afturenda þess fyrstnefnda en afturfætuma upp á kössunum og sá þriðji með framfætuma uppi á sama hátt og sá fyrsti og sá fjórði með afturfætuma upp á eins og hestur númer tvö. Þetta var allt gert með orðum og hljóðmerkjum. Að síðustu lét hann frísneskan hest hlaupa lausan um allan völlinn og var honum stjómað á sama hátt með hljóðmerkjum. Einum íslend- inganna varð að orði þegar þessi sýning hófst: „Á nú að fara bjóða manni upp á einhveija sirkus-vit- leysu“ og með það bjó hann sig til brottfarar þar sem þetta var síðasta atriði kvöldsins, en honum snerist fljótlega hugur og að endingu sat hann orðlaus og starandi fram fyrir sig og tautaði fyrir munni sér: „Þetta er ekki hægt“. Morgunblaðið/Ári)i Grétar Pálsson, formaður félagsheimilisstjómar, tók við lyklinum að hljóðfærinu og ávarpaði viðstadda. breytt og viðstaddir fögnuðu hinum snilldarlega leik Jónasar og í lok efn- isskrárinnar var hann margklappaður upp og lék nokkur aukalög. Jónas kynnti hvem höfund við upphaf efnis- ins sem hann flutti. Jónasi var færður blómvöndur að loknum hljómleikum og fagnað inni- lega og það átti hann sannarlega skilið, því bæði leikur hans og fram- koma gerðu þessa stund hugliúfa. — Arai Ein frœgasta sópransöngkona heims,Renata Scotto, syngur á óperuhljómleikum með Sinfóníuhljómsveit íslands undir stjórn ítalska hljómsveitarstjórans Maurizio Barbacini íHáskólabíói 11. apríl nœstkomandi kl. 5. Þarflytur hún margar fallegustu óperuaríur sem skrifaðar hafa verið. Notið einstakt tœkifæri til að hlusta á þessa miklu listakonu. íialski hljómsyeitarsljór inn Maurizio Barbacini TRYGCIÐ YKKUR MIÐA NÚ ÞEGAR ÍHÁSKÓLABIÓI íshishi bóltakltibburiim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.