Morgunblaðið - 10.04.1987, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 10.04.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1987 39 Litli leikklúbburinn: Islandsfrumsýning á verkum breskra leikritahöfunda Leikendurnir, sem eru alls ell- efu, ná mjög góðum tökum á leiknum og er faglega að öllum málum staðið, sem sýnir að Guð- jón hefur náð góðum tökum ísafirdi. LITLI leikklúbburinn á Isafirði frumsýndi tvo ein- þáttunga, Hinn eina sanna seppa eftir Tom Stoppard og Svart og silfrað eftir Michael Frayn í Félagsheim- ilinu í Hnífsdal sl. sunnudag. Guðjón Ólafsson kennari við Menntaskólann á ísafirði þýddi báða einþáttungana og leikstýrði þeim. Þarna er því um að ræða frumsýningu á íslandi á þessum verkum tveggja þekktustu leikrita- höfunda Breta i dag. bæði á þýðingunum og leik- stjórninni og að Litli leikklúbb- Atriði úr leiksýningunni. Morgunblaðið/Úlfar Leikarar sem taka þátt i uppsetningu leiksýningarinnar. urinn býr að þróuðu leikhúsi. Frumsýningargestir tóku leiknum forkunnar vel og er ástæða til að hvetja Vestfirðinga til að nota vorblíðuna til að skreppa í leikhús á ísafirði og hvíla sig á imbakassanum, jafn- vel þó þar sé á skjánum leikrit eftir þessa sömu höfunda, en þeir eru báðir þekktir sjónvarps- rithöfundar ekki síður en sviðs- höfundar. — Úlfar KASKÓ -ÁVÖXTUN Síðasta vaxtatímabil gaf ársávöxtun sem svarar25,65% Ávöxtun fyrir síðasta vaxtatímabil KASKÓ-reikningsins (janúar-mars) var 5,87%, Það þýðir miðað við sömu verðlagsþróun fyrir heilt ár 25,65% ársávöxtun. KASKÓ - öryggislykiU Sparifj áreigenda. VCRZUJNBRBflNKINN -vituuci me&fién f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.