Morgunblaðið - 10.04.1987, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 10.04.1987, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1987 Skemmtiferð íboði sjálfstæðisfélaganna FRAMBJÓÐENDUR Sjálf- stæðisflokksins í Reykjavík til Aiþingis og borgarfulltrú- ar brugðu sér í hlutverk leiðsögumanna í hinni árlegu skemmtiferð sjálfstæðisfé- laganna síðastiliðinn laugar- dag. Ekið var í langferðabíl- um um borgina, hún skoðuð og skeggrædd en að þvi búnu haldið til Valhallar þar sem boðið var upp á kaffiveiting- ar. Eins og hin fyrri ár urðu margir af eldri stuðningsmönn- um flokksins til þess að þiggja boðið. Þessar myndir voru teknar þegar langferðarbflam- ir snéru aftur úr útsýnisferð- inni og í kaffisamsætinu í Valhöll. Þingi bankamanna lýkur í dag ÞING Sambands íslenskra bankamanna var sett í gær að Hótel Loftleiðum. Þingfulltrúar eru 65 talsins á þessu 35. þingi bankamanna auk gesta frá félög- um bankamanna á Norðurlönd- unum. Þing bankamanna er haldið annað hvert ár og stendur Skagfirska söngsveitin á æfingu. Skagfirska söngsveitin og söng- félagið Drangey í Langholtskirkju SKAGFIRSKA söngsveitin og sjjngfélagið Drangey halda sína arlegu vortónleika i Langholts- kirkju laugardaginn 11. apríl kl. 16.00. Á söngskránni verða lög eftir ýmsa innlenda og erlenda höfunda, svo sem Jón Ásgeirs- son, Jón Nordal, Sigurð Rúnar Jónsson og Björgvin Þ. Valde- marsson. Einnig verður frum- flutt sönglag eftir John Speight, er nefnist „Nocturne" sem hann hefur tileinkað Skagfirsku söng- sveitinni. Einsöngvarar eru Kristinn Sig- mundsson. Halla S. Jónasdóttir, Guðbjörn Guðbjörnsson og Soffía Halldórsdóttir. Stjómandi kórsins er Björgvin Þ. Valdimarsson, undir- leikari er Ólafur Vignir Albertsson og trompetleikari Einar Jónsson. Kóramir munu einnig halda tón- leika í Selfosskirkju miðvikudagnn 15. apríl kl. 20.30. það að þessu sinni í tvo daga. Við upphaf þingsins í gær fluttu fulltrúar aðila vinnumarkaðarins ávarp, þau Guðrún Ámadóttir framkvæmdastjóri BSRB, Júlíus Björnsson formaður BHMR, Hansína Stefánsdóttir miðstjórnar- maður ASÍ og Harald Holsvík framkvæmdastjóri Farmanna- og fiskimannasambands íslands. Þing- fulltrúum var síðan boðið seinni- partinn í gær að skoða nýtt 425 fermetra húsnæði Bankamanna- skólans að Snorrabraut 29 sem tekið var í notkun í febrúarlok. Á þingnu í gær var töluvert rætt um kjaramál bankastarfs- manna, en þessa dagana standa yfir samningaviðræður um launa- kjör þeirra. Samningar hafa verið lausir frá og með 1. janúar sl. í SÍB eru um það bil 3.500 bankastarfsmenn sem koma úr 18 starfsmannafélögum. Starfs- mannafélag Landsbanka íslands er þeirra stærst með um þriðjung fé- lagsmanna SÍB. Þingð samþykkti í gær að veita starfsmannafélag Visa ísland inngöngu í sambandið en í því eru 14 starfsmenn. Formaður SÍB er Hinrik Greips- son og framkvæmdastjóri sam- bandsins er Einar Örn Stefánsson. Dregið í happdrætti Samvinnuskólanema DREGIÐ hefur verið í happ- drætti nema Samvinnuskólans á Bifröst í Borgarfirði. Vinningar komu á eftirfarandi númer: 2426, 510, 1617, 2410, 430, 1376, 718, 2660, 1859, 1882, 809, 2581, 1398, 2604, 267. Vinningsnúmer eru birt án ábyrgðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.