Morgunblaðið - 10.04.1987, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 10.04.1987, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1987 í Frumsýnir: PEGGY SUEGIFTIST ★ ★★★ AI.MBL. ★ ★ ★ SMJ. DV. ★ ★★ HP. Kathleen Turner og Nicolas Cage leika aðalhlutverkin i þessari bráð- skemmtilegu og eldfjörugu mynd sem nú er ein vinsælasta kvikmynd- in vestan hafs. Leikstjóri er hinn margfaldi Óskars- verðlaunahafi Francis Coppola. Peggy Sue er næstum þvi fráskilin tveggja barna móðir. Hún bregður sér á ball og þar liður yfir hana. Hvernig bregst hún við þegar hún vaknar til lifsins 25 árum áður? Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. STATTU MEÐ MÉR ! I í ! ! í ★ ★★ HK. DV. ★ ★ »/* AI. MBL. SZAND BY ME A orw fðm by Roí» Rmier. Kvikmyndin „Stand By Me" er gerð eftir sögu metsöluhöfundarins Step- hen King „Líkinu". Óvenjuleg mynd — spennandi mynd — frábær tónlist. Aðalhlutverk: Wil Wheaton, River Phoenix, Corey Feldman, Jerry O'Connell, Kiefer Sutherland. Leikstjóri: Rob Reinér. Sýnd i B-sal kl. 5,7,9 og 11. £RTU M£D P£NNA? SKRÍFADU PETTA NfCUB. . . .A UCRGUKWMr ÞU D9EPA3T SALURA Heimsfrumsýning: EINKARANNSÓKNIN Ný bandarísk spennumynd, gerð af þeim félögum Sigurjóni Sighvatssyni og Steven Golin. Charles Bradley rannsóknarblaða- maður hefur komist á snoðir um spillingu innan lögreglu Los Ange- les-borgar og einsetur sér að upplýsa málið. Joey, sonur Charles, dregst inn i málið og hefur háskalega einkarannsókn. Aðalhlutverk: Clayton Rohner, Ray Sharkey, Talia Balsam, Paul Le Mat, Martin Balsam og Anthony Zerbe. Leikstjóri: Nigel Dick Framleiðendur: Steven Golin og Sigurjón Sighvatsson. íslenskurtexti. Sýndkl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 16 ára. □ ni OOLBY stereg ] — SALURB — EFTIRLÝSTUR LÍFS EÐA LIÐINN Sýnd kl.5,7,9og 11. BönnuA innan 16 ára. ----- SALURC ----- rSYvimiií Þá er hann kominn aftur, hryllingur- inn sem við höfum beðið eftir, því brjálæðingurinn Norman Bates er mættur aftur til leiks. Leikstjóri: Anthony Perkins. Aðalhlutverk: Anthony Perkins, Diana Scarwid. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Tilræði við Ríkisútvarp- ið að leyfa ekki hækkun afnotagjalda MORGUNBLAÐINU hefur borist éftirfaratidi ályktun frá starfs- ntannafélagi Sjónvarps: Starfsmannafélag Sjónvarpsins lítur á það sem tilræði við Ríkisút- ' varpið að stjórnvcild standi í vegin- um fyrir því að afnotapjiild sóu hækkuð. Samkvæmt liifrum oru Ríkisút- varpinu iajrðar skyidur á hcrðar umfram aðrar útvarps- og sjón- varpsstöðvar, scm standa ber við. Starfsmannafóhigið sér ekki fram á að unnt verði að u|)|)fylla þessar skyldur nema ríkisstjórnin láti af þeirri niöurskurðarstofnu sem ríkt hefur. Starfsmannafélagið bendir á að - .óhæft sé með iillu aö skerða í fjár- liigum þá tekjustofna sem Ríkisút- vatpinu áttu að vera tryggðir með útvarj)sliigum og krefst þess að stofnunin fái sjálf að ákveða sín afnotagjiild. Til þess að stofnunin hafi möguleika á að lifa af þá sam- keppni sem hún býr við í dag þarf hún að vera sjálfstæð í tjármálum Fog launamálum." HU GLEIKUR sýnir: Ó, ÞÚ ... á Galdraloftinu, Hafnarstræti 9, 4. sýn. laugard. 11. apríl kl. 20.30. Uppselt. 5. sýn. þriðjud. 14. apríl kl. 20.30. Aðgönguniiðasala á Galdraloftinu sýningar- daga eftir kl. 17.00 simi 24650 og 16974. IIDiií ISLENSKA OPERAN '• Sími 11475 ATOA , eftir Verdi Laugardag 11/4 kl. 20.00. Sýn. 2. í páskum 20/4 kl. 20.00. ÍSLENSKUR TEXTI FÁAR SÝN. EFIIR. Miöasala opin frá kl. 15.00- 19.00, sími 11475. Símapantanir á miðasölutíma og cinnig virka daga frá kl. 10.00-14.00. Sýningargestir ath. húsinu loknð kl. 20.00. Visa- og Euro-þjónusta. MYNDLISTAR- SÝNINGIN í forsal óperunnar cr opin alla daga frá kl. 15.00-18.00. |iðB|LHÁSKÖUBffi II HllBitiffltflQB9 S/'M/ 2 21 40 Óskarsverðlauna- myndin: GUÐ GAFMÉR EYRA CHILDREN OF A LESSER GOD ★ ★★ DV. Stórgóð mynd með frábærum leikurum. Marlee Matlin hlaut Óskarinn sem besti kvenlcikarinn í ár. Lcíkstj.: Randa Haines. Aðalhlutvcrk: William Hurt, Marlee Matlin, Piper Laurie. Sýnd kl. 7.15 og 9.30. SKULDA ÞJÓDLEÍKHljSID LALL/fWdtlCl í kvöld kl. 20.00. Uppselt. Fimmtudag kl. 20.00. BARNALEIKRITIÐ R)/mfa a ^ RuSLaHaVgnw Laugardag kl. 15.00. Sunnudag kl. 15.00. aurasAlin cftir Moliére. Laugardag kl. 20.00. Miðvikudag kl. 20.00. Tvær sýningar eftir. Sunnudag kl. 20.00. Þrjár sýningar eftir. ÉG DANSA VH) ÞIG... Annan í páskum kl. 20.00. Þriðjudaginn 21/4 kl. 20.00. Gcstalcikur frá Kungliga Dramatiska Tcatcrn í Stokk- hólmi: EN LITEN ÖIHAVET Hátíðarsýning í til- efni 85 ára afmælis Halldórs Laxness: Fimmtud. 23/4 kl. 20.00. Föstud. 24/4 kl. 20.00. Laugard. 25/4 kl. 20.00. Aðeins þessar þrjár sýningar. Miðasala á gestaleik- inn er hafin. Ath. Vcitingar öll sýningarkvöld í Lcikhúskjallaranum. Pöntunum vcitt móttaka i miða- sölu fyrir sýningu. Litla sviðið: (Lindargötu 7). Laugardag kl. 20.30. Næst síðasta sýn. Miðasala i Þjóðleikhúsinu kl. 13.15-20.00. Sími 11200. Upplýsingar í símsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard í síma á ábyrgð korthafa. ENGIN KVIKMYNDA SÝNING VEGNA BREYTINGA. Hörkumynd með Judd Nelson og Ally Sheedy í aðalhlutverkum. Hann (Nel- son) kemur heim eftir fimm ára fjar- veru til að sættast vlð föður sinn, en faðir hans hafði þá verið myrtur fyrir nokkrum mánuðum. En málið er enn óupplýst. Leikstjóri: Michelle Manning. Aðalhlutverk: Judd Nelson, Ally Seedy (The Breakfast Club, St. Elmo's Fire), David Caruso (An Officer And a Gentle- man), Paul Winfield (Terminator). Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. MÞ0Í-1 mMsíÐ , HÁDEGISLEIKHÚS ! I KÖNGÓ , 14. sýn. í dag kl. 12.00. Uppselt. | 15. sýn. laug. 11/4 kl. 13.00. | 16. sýn. mán. 13/4 kl. 12.00. 17. sýn.þrið. 14/4 kl. 12.00. 18. sýn.miðv. 15/4 kl. 12.00. | Ath. sýn. hefst stundvíslega. I I I Miðapantanir allan sólar-1 * hringinn í síma 15185. ’ Miðasala við innganginn Iklukkutíma fyrir sýningu. Sími í Kvosinni 11340. Leiksýning, mat- ur og drykkur aðeins: 750 kr. Sýningastaður: LEIKHÚSIÐ í KIRKJUNNI sýnir leikritið um: KAJ MUNK í Hallgrímskirkju 29. sýn. sunnud. 12/4 kl. 16.00. 30. sýn. mánud. 13/4 kl. 20.30. Fjórar sýn. eftir. Móttaka miðapantana í sima: 14455 allan sólarhringinn. Miðasala opin í Hallgríms- kirkju sunnudaga frá kl. 13.00 og mánudaga frá kl. 16.00 og á laugardögum frá kl. 14.00-17.00. Miðasala cinnig í Bókavcrsl- uninni Eymundsson sími 18880. Pantanir óskast sóttar dag- inn fyrir sýningu. ________Brids_________ Amór Ragnarsson Bridsfélag Reykjavíkur Sl. miðvikudag hófst sveita- kepjini af léttara taginu. Þátt taka sveitir og eru spiluð 10 spil í leik. Eftir 3 umferðir er staða 10 efstu sveita þannig: 1. Atlantik 65 2. Delta 60 3. EinarJónsson 45 4. Forsetasveitin 43 5.-8. Magnús Eymundsson 42 5.-8. Léttsveitin 42 5.-8. Jón St. Gunnlaugsson 42 5.-8. Murat 42 9. Guðmundur Sveinsson 35 10. Lúðrasveitin 31 Næst verður spilað í þesasri keppni miðvikudaginn 29. apríl. Evrópumeistaramót Landsliðsnefnd Bridssambands Islands hefur valið eftirtalin pör á Evrópumeistaramötið í Brighton í ágúst í sumar: Opinn flokkur: Aðalsteinn Jörgensen — Asgeir Asbjörnsson Guðlaugur R. Jóhannsson — Örn Arnþórsson Jóh Baldursson — Sigurður Sverrisson Kvennaflokkur Esther Jakobsdóttir — Valgerður Kristjónsdóttir Erla Siguijónsdóttir — Dröfn Guðmundsdóttir Halla Bergþórsdóttir — Kristjana Steingrímsdóttir N orðurlandamót yngri spilara 1987 Landsliðsnefr.d Bridssambands Islands hefur valið eftiitalin pör á Norðurlandamótið sem haldið verð- ur á Hrafnagili í Eyjafirði í júní 1987. Spilarar fæddir 1962 og síðar: Jakob Kristinsson — Garðar' Bjarnason Hrannar Erlingsson — Ólafur Týr Guðjónsson Júlíus Siguijónsson — Matthías G. Þorvaldsson Spilarar fæddir 1966 og síðar Ólafur Jónsson — Steinar Jónsson Ari Konráðsson - Kjaitan Ingvarsson Baldvin Valdimarsson — Steingrímur G. Pétursson Opið mót á Neskaupstað Bridsfclag Neskaupstaðar stend- ur fyrir opnu tvímenningsmóti laugardaginn 18. apríl. Þar verða spiluð 46 spil og er mótið bundið við 24 pör. Aætlað er að það hefj- ist klukkan 14 í Egilsbúð. Tekið er við skráningu í símurn 7461 (Heim- ir) og 7226 (ína).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.