Morgunblaðið - 10.04.1987, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 10.04.1987, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1987 fólk í fréttum Brúðarkjóll frá Bláa fuglinum og herraföt frá Herraríki. „Safari" fatnaður og dragtir frá Betty, Bankastræti. Morgnnblaðið/Einar Falur. Baðfatnaður frá Madam, Glæsibæ. Yngsta kynslóðin vel búin í fatnaði frá versl. „Krakkar". Á fuilri ferð f gölium frá Don Cano. Bílakirkjugarðurinn ÍF.B. Aristófanes, leiklistarklúbbur Fjölbrautaskólans í Breiðholti, sýndi fyrir skömmu leikritið Bílakirkjugarður- inn eftir Femando Arrabal og var Guðrún Gísladóttir leikstjóri. Leikritið fjallar um utangarðsfóik er tekur sér bólfestu í gömlum bílakirkjugarði og er í því að finna tilvísun í sögu Krists. Leiklistarklúbburinn hefur starfað í nokkur ár og starfsemin verið misjafnlega blómleg eins og gengur. í þetta sinn tókst að koma verkinu á fjalimar og á meðfylgjandi mynd getur að líta flesta þeirra er áttu heiðurinn að því. „Vortískan í Evrópu 1987“ Modelsamtökin eiga um þessar mundir 20 ára afmæli og efndu í því tilefni til hátíðar i Veitingahúsinu Evrópu, um síðustu helgi undir yfirskriftinni „Vortískan í Evrópu 1987“. Heppnaðist hátíðin vel, haldnar voru 7 sýningar er um 2.000 manns sóttu og hefur verið ákveðið að halda sýningu i haust þar sem haust- og vetrartískan verður kynnt. Unnur Amgrímsdóttir rekur fyrirtækið, Modelsamtökin, sem er umboðsskrifstofa fyrir sýningarfólk og heldur einnig fjöl- breytt námskeið fyrir almenning og sérstök námskeið fyrir sýningarfólk og hefur fyrir- tækið á milli 40 og 50 manns á skrá hjá sér. Aður rak Unnur Snyxti- og tiskuskól- ann. Á sýningunum um helgina var sýndur fatnaður af ýmsu tagi, allt frá baðfötum til brúðarkjóla og sýningarfólkið, á milli 40 og 50 talsins, var á ýmsum aldri. Sýndar voru tískuvörur frá: Betty, Bláa fuglinum, Braga-Sporti, Dömunni, Don Cano, First, Flónni, Goldie, Gulleyjunni, Herraríki, ís- flex, Lótus, Linsunni, Madam, Pandóru, Partý, Últímu, Útilífí og Verðlistanum. Salo- on Ritz sýndi hártískuna og veislusalir voru skreyttir með silkiblómum frá „Blóm frá Báru“. Kjartan Guðbergsson sá um ljós og tónlist, kynnir var Heiðar Jónsson og sýn- ingunni stjómaði Unnur Amgrímsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.