Morgunblaðið - 10.04.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.04.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1987 Nýtt blóð * ■ Ifyrradag var á dagskrá Stöðvar 2 þáttur er var lýst svo hér i blað- inu: 20.00 Allt í gamni. Nýr innlendur skemmtiþáttur í umsjón Ladda og Júlíusar Bijánssonar. I þætti þessum fá þeir til liðs við sig gesti og gang- andi og spjalla við þá í léttum dúr. Svo mörg voru þau orð og ná nú vart að lýsa þessum undarlega þætti. Vil ég nú freista þess að lýsa þættin- um eins og hann blasti við frá mínum búðardyrum: Ahorfendur sáu alla sviðsmyndina og var Laddi þar í hlut- verki ókennilegrar fígúru er þvældist ýmist innan sviðs eða utan og svo sat Júlíus Bijánsson í glansbláum jakka- fötum einsog dæmdur maður og sjiurði gestina, söngvarana Skafta Olafsson, er þuldi ævisöguna á sjö mínútum, Eirik Hauksson, er sagði frá Eurovision-örinu, og Dóru Einars- dóttur, er sennilega hefir sagt frá því er hún saumaði búninga útí Berlín. Anaars var ég ekki alveg viss hvert Júlíus Bijánsson var hér í hlutverki spyrils eða í hraðsoðnum Laddaleik- þætti, en Laddi var einsog áður sagði stöðugt á ferðinni þá hann gaf sér tíma frá smóknum utan sviðs og svo sá allan tímann í ábúðarmikinn bak- svip Magnúsar Kjartanssonar hljóm- borðsleikara — æ, á ég annars að lýsa þessu frekar? Nei! Þótt misjafnlega takist til með hina innlendu dagskrárgerð sjónvarps- stöðvanna finnst mér alveg sjálfsagt að menn þreifi sig áfram og séu óhræddir við að taka áhættu og vil ég hvetja sjónvarpsmenn að leita til óþekktra skemmtikrafta, til dæmis áhugaleikara eða lærðra leikara, er hafa máski ekki notið sviðsljóssins sem skyldi. Gefum þessu fólki færi á að þroskast í listinni og jafnvel að gera mistök. Ég er nefnilega orðinn svolítið þreyttur á hinum ofnotuðu stjörnum öldurhúsanna, of mikið má jú af öllu gera — ekki satt? Turnleikhúsiö Sunnudagsþáttur Hans Kristjáns Amasonar af Ingimundi S. Kjarval, leirkerasmið og bónda í Warwiek í New York-fylki, og konu hans, Temmu Bell listmálara og húsmóður, bar vitni frumleika og áræðni einsog reyndar öll þáttaröðin af Islendingum erlendis er undanfarið hefír ljómað á Stöð tvö. Tel ég þessa þáttaröð hik- laust þá nýstárlegustu á árinu, en stundum þjakar nú fámennið hér heima sálina; þessi sömu andlit á skjánum æ og síð og alla tíð, og þá er gott að hverfa frá ströndu í fylgd Hans Kristjáns til landans í henni Ameríku. Slíkar heimsóknir lyfta þeim er heima situr uppá nýjan sjón- arhól er lýsir ekki aðeins yfir umhverfi gestsins heldur og heimaranninn. Þannig varð mér hugsað til ýmissa fijálshyggjustráka er hafa undanfarin ár setið hér með spekingssvip í sjón- varpssölum og vitnað um nauðsyn þess að skera niður aðstoð við íslenska bændur í anda Sáms Frænda er Ingi- mundur Kjarval upplýsti áhorfendur um að sennilega fengju bandarískir bændur ríflegri ríkisstyrk en þjáning- arbræður þeirra hér á skerinu. Já, svo sannarlega verða sumar hugmyndir heimssnillinganna svolítið heimóttar- legar í munni hinna sjálfskipuðu sérfræðinga skersins. En þótt gamar. sé að heimsækja landann á fjarlægri ströndu þá mættu nú íslenskir sjónvarpsmenn eins storma um landið okkar góða og þá utan Elliðaáa. Væri ekki upplagt að senda Hans Kristján eða Björn Br. Bjömsson úr Geisla í langferð um kaupstaði landsins að kynna til dæm- is atvinnustarfsemi hvers kaupstaðar og fyndist mér ekki svo fráleitt að fyrirtækin á staðnum borgðu iyrir slíka kynningu. Svo mætti gefa slíka þætti út á myndsnældu og dreifa í auglýsingaskyni um víða veröld. Látið hugmyndaríkið ráða ferðinni, ágætu sjónvarpsmenn, en ekki grínaraklíkur höfuðborgarinnar. Ólafur M. •Jóhannesson ÚTVARP/SJÓNYARP Lög ung’a fólksins M „Kæri, æðislegi, 00 alltof stutti “” þáttu.“ Þessi ávarpsorð hljóma eflaust kunnuglega enda er hér um að ræða algenga byijun á bréfi til eins elsta þáttar Ríkisútvarpsins, Laga unga fólksins. Nú er þátt- urinn raunar ekki svo „alltof stuttur" lengur því hann hefur verið lengdur hressilega og er nú 90 minútna langur. Þátturinn er með sama sígilda sniðinu ern er nú sendru út á Rás 2. Ný utanáskrift til þáttar- ins er: Lög unga fólksins, ■i Hver eru viðhorf 50 um 26 þúsund ungra kjósenda Rás 2, Efstaleiti 1, 108 Reykjavík. Kynnir þessa sívinsæla þáttar er Valtýr Björn Valtýsson. I er nú kjósa í fyrsta sinn til alþingis? Hvaða áhrif | mun nýfengin lækkun kosningaaldurs í 18 ára liafa á úrslit kosninganna í vor. Um þetta verður fjall- að í þættinum Unglingarn- ir í frumskóginum í kvöld, en þátturinn er í umsjón Arna Sigurðssonar. Árni ræðir við fjögur ungmenni er kjósa nú í fyrsta sinn, í Kringlunni setustofu al- þingpsmanna í Alþingis- húsinu, um ýmislegt er lítur að málefnum ungs fólks og viðhorfum nýju kjósendanna til stjórnmála, flokka og stefnumála þeirra. Einnig verða sýnd viðtöl við fjölmörg ung- menni á förnum vegi. Ríkissjónvarpið: Viðhorf unga fólksinstil kosninganna ÚTVARP © FÖSTUDAGUR 10. apríl 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Erlingur Sigurðarson talar um dag- legt mál kl. 7.20. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Enn af Jóni Oddi og Jóni Bjarna" eftir Guðrúnu Helgadóttur. Steinunn Jó- hannesdóttir les (9). 9.20 Morguntrimm. Lesið úr forystugreinum dagblaö- anna. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir I FÖSTUDAGUR 10. apríl 18.00 Nilli Hólmgeirsson. Ell- efti þáttur. Sögumaður örn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.25 Stundin okkar — Endur- sýning. Endursýndur þáttur frá 5. apríl. 19.00 Á döfinni. Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 19.10 Michel Tournier — End- ursýning. Sigurður Pálsson ræðir við einn kunnasta rit- höfund Frakka sem var hér á ferð í vetur, flutti fyrirlestra og lás úr verkum sínum. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Poppkorn. Umsjónar- menn Guömundur Bjarni Harðarson og Ragnar Hall- dórsson. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Auglýsingarog dagskrá 20.40 Göngum i reyklausa lið- ið 20.50 Únglingarnir í frumskóg- inum. Unga fólkið og stjórn- málin. Umsjón Árni Sigurðsson. Stjórn upptöku: Gunnlaugur Jónasson. 21.25 Mike Hammer. Ellefti þáttur í þandarískum saka- málaflokki. Þýðandi Stefán Jókulsson. 22.15 Kastljós. Þáttur um inn- lend málefni. Umsjón: Gunnar E. Kvaran. 22.45 Seinni fréttir 22.55 Sprengjuveislan — eða doktor Fischer í Genf. Bresk sjónvarpsmynd frá árinu 1984 eftir samnefndri sögu Graham Greene sem komiö 10.30 Mér eru fornu minnin kær. Umsjón: Einar Krist- jánsson frá Hermundarfelli og Steinunn S. Sigurðar- dóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Sigurður Einarsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Miödegissagan: „Niðja- málaráðuneytið" eftir Njörð P. Njarövik. Höfundur les (3). 14.30 Nýtt undir nálinni. Elin Kristinsdóttir kynnir lög af nýjum hljómplötum. 16.00 Fréttir. Tilkynninga'. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Lesið úr forystugreinum landsmála- blaða. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. a. Kvintett í G-dúr op 11 eftir Johann Christian Bach. Kammersveitin í Quebec hefur út í íslenskri þýðingu. Leikstjóri Michael Lindsay- Hogg. Aðalhlutverk James Mason, Alan Bates, Greta Scacchi, Clarissa Kaye og Cyril Cusack. Dr. Fischer er vellauðugur iðjuhöldur i Sviss, kalklyndur og ómann- blendinn. Stöku sinnum hefur hanri þó boð inni og leggur þá ýmsar háöulegar þrautir fyrir gesti sína en leysir þá síöan út með stór- gjöfum. Þá kemur við sögu dóttir Fischers og unnusti hennar sem er forvitinn um hagi doktorsins og situr síðasta og magnaðasta boð hans, sprengjuveisluna. Þýðandi Jóhann Þráinsdótt- ir. 00.45 Dagskrárlok FÖSTUDAGUR 10. apríl § 17.00 Hann rekinn, hún ráð- in (He's fired, She’s hired). Bandarísk sjónvarpskvik- mynd með Karen Valentine og Wayne Rogers í aðal- hlutverkum. Framkvæmdastjóra auglýs- ingastofu er skyndilega sagt upp störfum og þarf hann því strax að finna aðra leið til þess að sjá fjölskyldu sinni farborða. § 18.30 Myndrokk. 19.05 Spæjarinn. Teikni- mynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Opin lína. Áhorfend- um stöðvar 2 gefst kostur á beinu símasambandi á SJÓNVARP leikur. b. „Grande Sonate Symphonique" op 112 eftir Ignaz Moscheles. Mary Louise og Pauline Boehm leika fjórhent á píanó. 17.40 Torgiö. Viðburðir helg- arinnar. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurð- arson flytur. 19.35 Bein lína til stjórnmála- flokkanna. Sjötti þáttur: Fulltrúar Bandalags jafnaö- armanna svara spurningum hlustenda. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Framboðskynning stjórnmálaflokkanna Sjötti þáttur: Bandalag jafn- aðarmanna kynnir stefnu sina. 21.00 Kvöldvaka. a. Úr Mimis- brunni. „Þá er von um V milli kl. 20.00 og 20.15 í síma 673888. 20.20 Klassapíur (The Gold- en Girls) Blanche fer í kvöldskóla og kennari nokkur leggur sig allan fram til að hjálpa henni. § 20.45 Geimálfurinn Ýmsar óvæntar uppákomur verða á heimili Tanner-fjöl- skyldunnar eftir að geim- veran Alf bæftist i hópinn. §21.15 Sjálfsvörn (Survivors). Bandarisk gamanmynd með Walther Matthau og Robin Williams i aðalhlut- verkum. Fyrir tilviljum verða tveir menn vitni að glæp. Byssumaður hundeltir þá þar til þeim dettur i hug að snúa vörn í sókn. § 22.45 Doctor Faustus. Bandarisk mynd frá 1968 með Elisabeth Taylor og Richard Burton i aðalhlut- verkum. Richard Burton og Nevill Coghill leikstýra. Myndin segir frá Doctor Faustus, sem var eldri fræðimaður við Witten- berg-háskóla fyrir u.þ.b. 400 árum, en hann seldi djöflinum sál sína fyrir þekk- ingu og völd. § 00.20 Gildran II (Sting II) Bandarisk kvikmynd frá 1982. í aðalhlutverkum eru Jackie Gleason, Teri Garr, Karl Malden og Oliver Reed. Leikstjóri er Jeremy Paul Kagan. Eins og nafnið gefur til kynna er þetta óbeint fram- hald af hinni geysivinsælu mynd Gildran (Sting) og ger- ist þessi mynd 6 árum síðar en sú fyrri. Margt hefur breyst- á þessum 6 árum, en brellumeistararnir finna sér ný fórnarlömb. §01.55 Myndrokk. 03.00 Dagskrárlok. manna dætur." Skáldkonan Ólöf frá Hlöðum. Umsjón: Sigurrós Erlingsdóttir. Les- ari: Ragnhildur Richter. b. Athafnamenn við Eyjafjörö. Bragi Sigurjónsson flytur fjórða og síöasta þátt sinn: Listelskur athafnamaöur, um Anton Jónsson frá Arn- arnesi. 21.40 Sigild dægurlög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Andrés Björnsson les 45. sálm.QL 22.30 Hljómplöt- urabb Þorsteins Hannes- sonar. 23.10 Andvaka. Þáttur í um- sjá Pálma Matthíassonar. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir 00.10 Næturstund í dúr og moll með Knúti R. Magnús- syni. 1.00 Dagskrárlok. Næturút- varp á rás 2 til morguns. FÖSTUDAGUR 10. apríl 00.10 Næturútvarp. Hjörtur Svavarsson stendur vakt- ina. 8.00 I bitiö. Rósa Guðný Þórsdóttir léttir mönnum morgunverkin, segir m.a. frá veðri, færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist í morgunsáriö. 9.06 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur og Kristjáns Sigurjónssonar. Meðal efnis: Óskalög hlust- enda á landsbyggðinni og getraun. ,2.20 Hádegisfréttir. I2.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynnir létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur. 16.05 Hringiðan. Umsjón: FÖSTUDAGUR 10. apríl 07.00 —09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Siguröur litur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Föstu- dagspoppiö allsráöandi, bein lína til hlustenda, af- mæliskveójur, kveðjur til brúðhjóna og matarupp- skriftir. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00-12.10 Fréttir 12.00—14.00 Þorsteinn J. Vil- Broddi Broddason og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Lög unga fólksins. Val- týr Björn Valtýsson kynnir. 21.00 Tekiö á rás. Ingólfur Hannesson og Samúel Örn Erlingsson lýsa úrslitaleikn- um i bikarkeppni karla í körfuknattleik sem háður er í Laugardalshöll. 23.00 Á hinni hliðinni — Jakob Magnússon. 00.10 Næturútvarp. Georg Magnússon stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.00—19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 Inga Eydal rabbar við hlust- endur og les kveðjur frá þeim, leikur létta tónlist og greinir frá helstu viðburðum helgarinnar. hjálmsson á hádegi. Frétta- pakkinn. Þorsteinn og fréttamenn Bylgjunnar fylgj- ast með því sem helst er í fréttum, segja frá og spjalla við fólk í bland við tónlist. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 —16.00 Pétur Steinn á reftri bylgjulengd. Pétur spil- ar síðdegispoppið og spjall- ar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00—19.00 Ásta R. Jóhann- esdóttir i Reykjavik síðdeg- is. Þægileg tónlist hjá Ástu, hún litur yfir fréttirnar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00—22.00 Jóhanna Harð- ardóttir á flóamarkaði Bylgj- unnar. Flóamarkaður og tónlist. Fréttir kl. 19.00. 22.00—03.00 Haraldur Gisla- son nátthrafn Bylgjunnar kemur okkur í helgarstuð með góðri tónlist. ALFA FM 102,9 FÖSTUDAGUR 10. apríl 8.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.15 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritningunni. 16.00 Hlé. 20.30 Ljóskorn. Stjórnendur: Alfons Hannesson og Eiður Aöalpeirsson. 24.00 A réttum nótum. Tón- listarþáttur. 4.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.