Morgunblaðið - 10.04.1987, Side 51

Morgunblaðið - 10.04.1987, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1987 leikur létta danstónlist fyrir týndar og ekki týndar kynslóðir frá kl. 2200 LÖGAR -LOGAR -LOGAR- —LOGAR- frá Vestmannaeyjum á stórdansleik í Hollywood í kvöld ásamt Helga og Inga. Kvintett Rúnars Júlíussonar: Þórir Baldursson — María Baldursdóttir — Tryggvi Hubner — Sigurður Reynisson. Upplifið stemningu áranna 1965-1975 Enginn sér við Ásláki, plötusnúð kvöldsins. Borðapantanir í síma 641441 og 83715. Húsið opnað kl. 10.00. Snyrtilegur klæðnaður. TRÍÓ ANDRA BACHMANN ÞÓRSKABARETT Síðasta sýningarhelgi að sinni föstudags- og laugar- dagskvöld. Nú er síðasta tækifærið til að sjá The Blue Diamonds á islandi. Þeir hafa svo sannarlega slegið í gegn í frískum Þórskabarett, ásamt fjörkálfunum í kabarettlandsliðinu sem kveður lands- menn að sinni um helgina. Þórskabarett hefur notið mikilla vin- sælda hjá landsmönnum undanfama mánuði. Notið þetta einstaka tækifæri og komið á fjöruga skemmtun með The Blue Diamonds og kabarettlandsliðinu. Hermann Gunnarsson Puriöur Sigurðardóttir Ómar Ragnarsson Nú mæta allir á hressilegan endasprett! Haukur Heiðar Ragnar Bjarnason Að kabarettsýningu lokinni leikur hin geysivinsæla hljóm- svelt SANTOS ásamt söng- konunni GUÐRÚNU GUNN- ARSDÓTTUR fyrir dansi til kl. 03. Meirlháttar dansleikur. Leynigestur á miðnætur- sviði. Húslð opnað kl. 19.00. Athugið: Að panta borð tímanlega vegna mikillar aðsóknar. Borðapantanir hjá veitingastjóra i simum 23333 og 23335 alla virka daga frá kl. 10.00-18.00 og á laugardögum eftir kl. 14.00. Aidurstakmark 20 ðra — snyrtilegur klæðnaður. Þórscafé — þar sem týnda kynslóðin hefur skemmt sér vel farin ár og því aldrei týnst. PfgBBBEjlÉÉÍÍii /el undan- I V \

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.