Morgunblaðið - 10.04.1987, Page 25

Morgunblaðið - 10.04.1987, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1987 25 Morgunblaðið/Júlíus Þyrla Varnarliðsins lenti við Borgarspítalann laust eftir kl. 12.30 i gær með 26 ára gamlan skipverja af rússneskum togara er fengið hafði botnlangakast. Þyrla sótti veikan mann um borð í rússneskan togara ÞYRLA Varnarliðsins sótti veik- an mann um borð í rússneska verksmiðjutogarann Kazantip í gærmorgun eftir að Slysavarnar- félagi Islands í gegnum Loft- skeytastöðina í Reykjavík hafði borist hjálparbeiðni frá togaran- um. Beiðnin barst Slysavarnarfélag- inu kl. 7.40 í gærmorgun og var þá togarinn staddur rúmar 200 mílur suðvestur af Reykjanesi. Um borð var veikur maður, sem þurfti að koma á sjúkrahús með þyrlu þar sem hann var með bráða botnlanga- bólgu. Þar sem skipið var svo langt undan landi, var haft samband við hjörgunarsveit Varnarliðsins og kl. 9.20 fór þyrla Varnarliðsins frá Keflavíkurflugvelli með lækni inn- anborðs, ásamt eldsneytisvél, áleið- is til togarans. Ferðin gekk vel, að sögn Hannes- ar Hafstein forstjóra Slysavarnarfé- lagsins og var sjúklingurinn komin um borð í þyrluna kl. 11.20. Þyrlan lenti við Borgarspítalann kl. 12.34 og sjúklingurinn tekin þar til með- ferðar. FAbu Garcia kynning í dag, föstudag höldum við kynningu á Abu veiðivörum á annarri hœð veitinga- staðarins Gaukur á Stöng, Tryggvagötu 22. Þar munum við, milli kl. 10.00 og 18.00 kynna það nýjasta af framleiðslu Abu Garcia verksmiðjanna, sem getið hafa sér gott orð sem fremstir í tækni- þróun á veiðivörum. Verið velkomiri. HAFNARSTRÆTI 5 SlMAR 16760 og 14800 Allt.í hátíða matinn . . . af nýslátruðu Vian#íöt tUtkúnar Ríúpur * ReyWsu , Graöax AÐEINS 2 fjpuxjR Gimilegt kjötborð og glæsilegt úrval af ávöxtum og grænmeti. . . Glæsilegt úrval! - Glæsileg verð! 1 kg EGG .00 F/S4 Opið tíl kl. 19 í kvöld, en til kl. 13 á morgun laugardag VIÐIR AUSTURSTRÆT117

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.